Tíminn - 05.11.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.11.1966, Blaðsíða 16
illiiíft 253. tbl. — Laugardagur 5. nóvember 1966 — 50. árg. Nýtt verð á bræðslusíld í dag? SJ-Reykjavik, fösludag. Yfirnefnd verðlagsráðsins hef ur nú fengið til meðferðar að á- kveða nýtt verð á bræðslusíid norðanlands og austan og er búizt við úrskurði nefndarinnar á morg un, laugardag, en gamla vsrðið, kr. 1.37 á kg., gildir fram til 5. nóvember. Yfirnefndin sat á fundum i dág og fram eftir kvöldi. UTVEGSMANNAFELAG REYKJA Bæjarstjórinn á Akureyri segir upp VÍKUR ÓÁNÆGT MEÐ VINNU BRUGD BÁTAÚTVEGSNEFNDAR FB-Reykjavík, föstudag. Á fundi bæjarráðs Akureyrar í gær sagði bæjarstjórinn . Magn ús E. Guðjónsson upp starfi sínu, og óskaði eftir að fá lausn frá störfum 1. feb. næst komandi. Magnús Guðjónsson hefur verið bæjarstjóri á Akurcyri frá því 1958 og hófst þriðja kjörtímabil hans með bæjar- og sveitarstjórn arkosningunum, sem fram fóru á síðastliðnu vori. Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum, stendur SIipp stöðin á Akureyri í miklum stórraíðum og er nú að láta byggja skipasmíðahús sem er álíka stórt og Bænda höllin. Myndin hér fyrir of an var tekin fyrir nokkrum dögum þegar 4. beklcur iðn skólans á Akureyri ásamt kennurum kom í heimsókn til að skoða hið mikla mann virki, en myndin sýnir vel að þarna er liátt til lofts og vítt til veggja. f miðiiim hópnum stendur Skafti Ás- kclsson, framkvæmdastjóri Slippstöðvarinnar, og við hlið hans Jón Sigurgeirsson, Skólastjóri Iðnskólans á Akurcyri. (Tímamynd GPK) SJReykjavík, föstudag. f gær var Iialdinn all fjölmenn ur fundur í Útvegsmannafélagi Reykiavflcur þar sem rædd var m. a. skýrsla Bátaútvegsnefndar og framkomnar hugmyndir um opnun landhelginnar vegna erfið- leika togaraútgerðarinnar. Fund- armenn samþykktu samhljóða eft irfarandi ályktanir: í skeyti, frá Kúbu í gærkvöldi segir að röðin í úrslitunum verði þessi: 1. Kúba, 2. Danmörk 3. Sovétríkin 4. Spánn 5. ísland 6. A. Þýzkaland 7. Ungverjaland 8. Noregur 9. Júgóslavía 10. Argentína 11. Búl- garía 12. Tékkóslóvakía 13. Bandaríkin 14. Rúmenía. Óvænt úrslit urðu í síðustu um- ferð, þá sigraði Noregur Banda- ríkin 2%:ll/^j og sló út ísrael og Pólland. Aðalfundur FUF í Kópavogi verður haldinn í félagsheimilinu Neðstutröð 4, kl. 2 síðdegis sunnu daginn 6. nóv. Dagskrá: 1. venju leg aðalfundarstörf 2 önnur mál. 3. Ávarp formaður SUF Baldur Óskarsson. Stjórnin. Brezkiönaö arsýninghér árið 1968? KJ-Reykjavík, föstudag. Brezka sendinefndin frá útflutningsráðinu brezka fyrir Evrópu, sem verið hef ur hér í Reykjavík síðustu daga, athugaði m. a. möSu Icika á því að halda sýn- ingu á brezkum iðnvarningi í Laugardalshöllinni. Ef til þess kæmi að sýningin yrði haldin myndi það vænt anlega verða á árinu 1968. Bretar hafa á undanförn um árum haldið svokallað'ar „Brezkar vikur“ í nokkrum Evrópulöndum, með góð- um árangri, og var síðasta „Brezka vi'ka“ t. d. haldin í borginni Lyon í Frakk- landi- Ekki þykir Bretum fært að halda hér „Brezka viku“, en aftur á móti kem ur mjög til greina að halda hér brezka iðnsýningu í Laugard alshöliinni. „Fundur í Úlvegstmannafélagi Reykjavíkur, haldinn 3. nóv. 1966 lýsir undrun og óánægju með vinnubrögð Bátaútvegsnefndar og sjávarútvegsmálaráðherra. Telur fundurinn að þó farið yrði eftir til lögu nefndarinnar, þá séu þar al- gjörlega ófullnægjandi úrræði til að mæta'þeim gengdarlausu hækk unum sem orðið hafa á útgerðar kostnaði. Fundurinn lýsir enn- fremur furðu sjnni á því pukri, sem sjávarútvegsmálaráðherra hef ur haft á um meðferð þessa máls. Fundurinn lýsir megnri óánægju sinni með ríkisstjórn, er byrjar ný! hafin þingstörf með því að bera fram frumvarp til laga um nýjar álögur á sjávarútveginn í stað þess að gera tilraun t.il að finna honurn viðunandi starfsgrunávoll." „Félagið mótmælir mjög eindreg ið framkomnum hugmyndum um opnun landhelginnar fyrir togveið um frá því sem nú er, sérstaklega fyrir úthafsskip (togarana). Telur félagið hina miklu og óyfirstígan legu örðugleika hinna smærri báta ,sem meðal annars stafa af minnkandi fiskiríi, vera gerða meiri rrieð slíkum aðgerðum Öll rök falia í þá átt að meiri ágengni á fiskistofninn innan landhelginn ar ©r nú, sé ekki heppileg. Þá mótmæltu fundarmenn ejnnig frumvarpinu um veiðarfæraskalt inn. Útgerðarmenn eru mjög óánægðir með að skýrslan skyldi ekki hafa verið gerð opinber fyrr er, nú, þar sem nefndin hafði skilað áliti sínu í júlímánuði. Útgerðarmenn hafa beðið eftir þessari skýrslu 1 von um að hún g^efi fyrirheit um betri starfsgrundvöll, en ljóst þyk ir að tillögurnar ná allt of skammt og fiskverðið, að öllu óbreyttu, verður of lágt til að þáð freisti manna að ráða sig á verlíð". Framsóknarmenn Snæfellsnesi Pulltrúaráð Framsóknarfélags Snæfellinga heldur áríðandi fund að Vegamótum n. k. sunnudag kl. 3 e. h. Niu þungaflutningabílar / erfíðleikum á vesturleið SJ-Reykjavík, föstudag. Það er ekki tekið út með sæld inni að halda uþpi áætlunaxferð um á Vestfjarðarleið þegar vetra tekur, „bílstjórarnir hafa oft sýnt ótrúlega mikið úthald, og það munar okkur hér í einangrunir.ni ótrúlega miklu að hafa duglega menn í þessu starfi“, sagði séra Stefán Eggertsson á Þingeyri, er hann skýrði blaðinu frá erfiðri ferð 9 þungaflutningabifreiða á Vesttfjarðaleiðinni. Bílarnir lögðu af stað frá Reykjavík í fyrradag, fjórir bíl- anna_ voru frá Gunnari og Ebenez er á ísafirði, þrír bílar frá Bolunga vík og tveir ölflutningabílar, D-23 og R-517. Bílarnir frá Bolungar Framhald á bls. 15. UNESCO 2« ÁRA KONNUÐ VERDI AHRIF FJÖLMIÐLUNART ÆKJA EJ-Reykjavík, föstudag. Gylfi Þ. Gíslason, menntamála ráðherra, formaður hinnar ís- lenzku UNESCO-nefndar, kallaði blaðamenn á sinn fund í dag í til efni af 20 ára afmæli UNESCO — Menningar- og vísindastofnun lar Sameiniuðu þjóðanna. ísland varð aðili að þeirri stofnun vorið 1964, en nú em aðildarríkin 120 talsins. Á fundinum var einnig mættur ritari nefndarinnar, Andri Ísaís son, og skýrðu þeir frá stofnun UNESCO og starfsemi. Þing stofn unarinnar, en það er haldið ann að hvert ár, stendur nú yfir * París, og eru fulltrúar í.dands þar Þórður Einarsson, fulltrúi. Þor leifur Thorlacíus, deildarstjóri og Sigurður Hafstað, sendiráðunaut ur. Á fundinum kom fram, að fram lag íslands til UNESCO sé ár- lega 530.000 krónur, eða 0 04% af framlögum allra aðfldarríkjaDna. Hafa íslendingar þegar fengið nokkra fjárstyrki frá samtökun- um, og hafa nú lagt fyrir UNESCO beiðni um fjárveitingu sem nem ur um 27.00 dollurum. í beiðni íslands er farið fram Framhald á bls. 14 Ekkert sam- komulag í Búr- EJ-Reykjavík, föstudag. Ekkert samkomulag hafði náðst í kvöld í kjaradeil- unni við Búrfell, og mun því verkfall hefjast þar á mið nætti, eins og boðað hafði verið. Snertir verkfaflið beint um 200 manns, og á að standa til þriðjudags- kvölds. Blaðið hafði í kvöld sam band við Eðvarð Sigurðsson, og sagði hann að verið væri að vinna að ýmsum þáttum málsins en ekkert samkomu lag hefði enn náðst. Eins og kunnugt er, þá gerðu starfsmenn við Búr fellsvirkjun tveggja daga verkfall fyrir nokkrum dög um til að leggja álherzlu á kröfur sínar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.