Tíminn - 05.11.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.11.1966, Blaðsíða 2
LAUGARDAGUR 5. nóvember 1966 TÍMINJNL Laxaess ræðir viíhort sín tii leiklistarinnar í lceland Review Komið er út nýtt hefti tíma- sins Iceland Review og er það olbreytt og vandað sem fyrr. Að ikkru er það helgað Halldóri ixness og leikritum hans, hefst hreinskilnislegu viðtali, sem att'hías Jolhannessen hefur átt ð Laxness, en síðan skrifar Sig ður A. Magnússon um tvö s''ð- ustu leikrit Skáldsins, sem sýnd /oru hér á árinu. Fjölmargar iviðsmyndir úr Prjónastofunni Sól inni og Dúfnaveizlunni birtast með iþeirri grein. Halldór Laxness var sem kunn- ugt er kjörinn formaður samtaka leikritalhöfunda á þingi þeirra í París nýverið og má segja, að efi- ir það sé ekki síður en fyrr ástæða til að kynna leikritagerð skáldsins og viðhorf hans til leik- ritunar meðal annarra þjóða. Prófessor Þórhallur Vilmundar- son hefur valið kafla úr Heims- kringlu Snorra Sturlusonar þar sem segir frá orrustunum miklu á Englandi árið 1066. Þess hefur mjög verið minnst á Bretlandi á þessu ári, að níu hundruð ár eru liðin frá þessum miklu átökum, en færri vita þar í landi, að frá- sögn Snorra er með gleggstu heimildum um atburðina. Kaf'inn úr Heimskringlu er í enskri þýð- ingu, Samuel Laing, myndskreytt ur af Wilhelm Wetlesen. Prófess- or Þórhallur skrifar inngang að þessari kynningu íslenzkra forn- rita og birtist ennfremur ná- kvæmt kort, sem Halldór Péturs- son hefur gert yfir vettvang átak- anna. ítarlegt viðtal er við Dr. Jó- hannes Nordal, Seðlabankastjóra um þjóðlega hagsmuni og erlent fjármagn, viðhorf íslendinga og stefnu í þeim málum. Jónas Kristjánsson, ritstjóri, skrifaði þetta viðtal og er þar m.a. vikið að stórframkvæmdum þeim, sem hefjast með byggingu álverksmiðj unnar í Straumsvík. Þá birtir Iceland Rwview í fyrsta sinn ítarlega ferðalýsingu útlendings, sem heimsótti landið í fyrna. Mönnum kemur ekki alltaf saman um það hve gloggt gestsaugað sé, en Bandaríkjamað- urinn Tom Bross, segir hér hisp- urslaust frá því hvemig ísland nú- tímans kemur útlendingum fyrir sjónir. Baltasar hefur myndskreytt frásögnina. Myndskreytt grein er um þotu- kaup Flugfélagsins og lengingu Loftleiðavélanna- Jónas Kristjáns son, ritstjóri, skrifar langt viðtal við dr. Jón Vestdal þar sem segir frá starfsemi Sementsverksmiðj- unnar og framtíðarmálum. Mats Wibe Lund jr. skrifar stutt við- tal við skreiðarkaupmann frá Nígeríu, sem hér var á ferð fyrir skömmu og af öðru efni mætti nefna íslandsfréttir í samþjöpp- uðu formi, fréttir af útvegnum, frímerkjaþátt Jónasar Hallgríms- sonar, fróðleik fyrir erlenda ferða menn, stutt „Reykjavikurhréf" um hið endalausa Suríseyjargos, les- endabréf o.fl. Kápumynd er eftir Gísla B. Björnsson og Barböru Stasch og er hún í tengslum við kynningu ritsins á Heimskringlu. Verbúðarbruni AS-Ólafsvík, fimmtudag. Eldur kom upp í verbúð Hall- dórs Jónssonar og Kirkjusands h. f-, um hádegið í dag. Kom eldur- inn upp í íbúðarherbergi á efri hæð og brann þar allt sem brunn ið gat. Eldurinn komst ekki á neðri hæðina, og slökkviliðinu tókst að verja gömlu kirkjuna og spenni- stöð sem standa rétt við verbúð- ina. Frank Edwards eitt stórktsokostlegasta fréttaefni allrá tíma. Við lesum um manninn, með radaraugun, óþekkta veru ut an úr geimnum, Shanti Davi stúlk una, sem lifaði tvisvar, krafta verk á sjó og landi o.s.frv. Bókin Hulinn heimur hefur ver ið gefin út í flestum enskumæl- andi löndum og t.d. verið prentuð í fimm útgáfum í Bandaríkjunum. Lesendurnir skipta milljónum. Hul inn heimur er bók um furðuleg fyrirbæri, sem vísindin geta ekki skýrt. 1 Höfundurinn, Frank Edwards er talinn meðal beztu frétta- ; mann í útvarps- og sjónvarps- heiminum. Frásagnir hans af furðu legum fyrirbærum eru með vin 1 sælasta útvarps- og sjónvarpsefni ' í Bandaríkjunum í dag. HULINN HEIMUR Hörpuútgáfan hefur sent frá sér bókina Hulinn heiinur, eftir bandaríska útvarps- og sjón- varpsfréttamanninn Frank Ed- wards. — í þessari bók eru fjöru tíu og fjórar frásagnir af furðu legum fyrirbærum, sem enn hefur ekki tekizt að upplýsa með nokkru móti. Við lesum hér um mann, sem hvarf á heimili sínu fyrir augum eiginkonu sinnar og barna , og enginn hefur getað upplýst, hvað um hann varð. Við lesum um draum blaðamannsins, sem vakti hroll um heim allan og var Þjóðmálanámskeið Annar fundur þjóðmálanám- skeiðsins verður á sunnudag ki. 34 í Tjarnargötu 26. Efni: Ræðu- mennska. Þátttakendur eru hvatt ir til að mæta stundvíslega. Bókin er prentuð í Prentverki Akraness h.f. Þýðandi er Jóna Sigurjónsdóttir. Frá vinstri eru: R. Hawnam verzlunarfulltrúi vlð Brezka sendiráðið, Douglas Law, C. Spearman 1. sendiráðsritari, R. H. Wood, og J. Wagstaff. (Tímamynd G.E.) HEYBRUNI DEILDARDAL NH-Hofsósi, föstudag. Þegar heimilisfólkið að Eyrarlandi í Deiidardal kom á fætur í morgun varð það þess vart, að eldur var kom inn upp í fjárhúshlöðunm. Slökkviliðið á Hofsósi var fcvatt á staðinn og einnig var safnað mönnum af næstu bæjum til þess að reyna að ráða niðurlögum aldsins. Nokkuð af heyi var rifið út úr hlöðunni og slökkt í því, en slökkvistarf ið gekk fremur erfiðlega, þar sem norðaustan hvass- viðri var og sniókoma. Mun meginhluti heyfengs bónd- ans að Eyrarlandi, Þorgils Pálssonar, sem hann hafði ætlað fyrir fénað sinn, hafa orunnið. eða skemmzt mik- ið, og var heyið ótryggt. Talið er að um sjálfs- íkveikju hafi verið að ræða. Fulltrúar brezka útflutningsráðsins heimsækja ísland KJ—Ryekj a vík, föstudag. Einn af meðlimum brezka út- flutningsráðsins fyrir Evrópu R. H. Wood, sem hefur með útflutn ing til íslands að gera, dvaldi í Reykjavík, ásamt aðstoðarmönn um sínum dagana 1. — 3. nóvem ber og átti viðræður við ýmsa að- BLIND ÁST Út er komin hjá Ilörpuútgáf- unni ný læknaskáldsaga, Blind ást sem er fyrsta bókin í íslenzkri þýðingu eftir áströlsku skáldkon- una Shane Douglas, en bækur hennar hafa verið gefnar út í flestum enskumælandi löndum, og eru einnig gefnar út á öllum hinum Norðurlöndunum. — Þetta er stórbrotin saga um ást ungrar stúlku, á lækni henn- ar, en stúlkan þjáist af ólæknandi hjartasjúkdómi. Þetta er saga um baráttu læknanna við þýðingar- mikil störf á sjúkrahúsi, ástir þeirra og undarlega örlagavegi. Bókin er prentuð í Prentverki Akraness h.f. Þýðandi er Ásgeir Jakobsson. ila, bankastjóra, ráðherra og for- svarsmenn fyrirtækja um útflutn- ing Breta til íslands. Brezka útflutningsráðið fyrir Evrópu var stofnað árið 1961 í þeim tilgangi að auka og skipu leggja útflutning frá Bretlandi á Evrópumarkað. Margir aðilar standa að baki ráðsins svo sem bredka verzlunarráðið iðnrekend ur, bankar og fleiri aðilar í City í London — miðstöð brezka við skiptalífsins. Wood sagðist vilja taka það sérstaklega fram að útflutnings- ráðið væri ekki ríkisstofnun, þó að í því eigi fulltrúar ríkisins sæti. Sagði hann að þeir væru hingað komnir til að reyna að auka út- flutning frá Bretlandi til íslands, en íslendingar flytja meira til Bretlands en innflutningur þaðan nemur í krónutölu eða árið 1965 1141 milljón króna virði sem út- flutningurinn héðan riam á móti 821 milljón sem innflutningurinn nam. Af einstökum vörutegundum er mest flutt inn af vélum og tækjum frá Bretlandi, og þannig mun 96 % af öllum dráttarvélainnflutr.ingi íslendinga vera þaðan, Massey Ferguson, International Harvester og Ford eru þær tegundir sem mest er flutt inn af aþðan. Wood sagði að þessi heimsókn hefði verið mjög gagnleg, oð hefðu Framhald á bls. 14 YFIRLYSING Vér leyfum oss hér með að vífa harðlega þær ærumeiðandi að- dróttanir að sænsku skáldkonunni Söru Lídman, sem birtust í Morg- unblaðinu sunnudaginn 31. sept- ember og vöktu réttláta reiði og fyrirlitningu á blaðinu hjá íslenzk- um lesendum. Vér álítum að orð eins og „kvensnift” og „frænka Göbbels" sé svo langt fyrir neð- an almennt velsæmi í blaða- mennsku að engu tali taki. Þá yiljum vér krefja blaðið skýringar á hvað við sé átt þegar spurt er hvort skáld'konan hafi verið und- ir annarlegum áhrifum í Hanoi og hvort hún hafi e.t.v. heimsótt lyfjaverksmiðjur þar. Allt þetta lítum vér á sem freklegar móðg- anir og ærumeiðingu og auk þess hreina sorþblaðamennsku, og sam tök vor harma það að gestir sem heimsækja land vort skuli geta átt von á svona svívirðingum í út- breiddasta dagblaði landsins. Vér teljum munnlega afsökunarbeiðni af hálfu blaðsins, eins og átt hefur sér stað í þessu tilfelli, hreina markleysu, ef hún kemur ekki fram í blaðinu. Vér höfum rök- studda ástæðu til að vænta slíkr- ar afsökunarbeiðni í Morgunblað- inu, þar sem ritstjórn reyndi að sýna lit á því að þvo svívirðu þessa af blaðinu. Sú yfirlýsing hefur enn ekki komið. Vér verðum því að líta svo á að ritstjórn Morgun- blaðsins sé í einu og öllu sam- þykk og samábyrg höfundi um- ræddra aðdróttana og hafi þar með stimplað blað sitt sem eitt af örg ustu sorpblöðum þessa lands. Tilkynning frá Menningar- 0g frið arsamtökum íslenzkra kvenna. ATHUGASEMD Undanfarna daga hefur gefið að líta fregnir af skiptum Stúdenta félags Háskóla fslands (S. F.H.Í.) við vararektor Háskóla íslands í dagblöðum bæjaríns. Þar sem und irritaður hefur verið milligöngu- maður um þau mál, óskast eft irfarandi tekið fram: Stjórn S.F-H.Í. ákvað að leita til rithöfundarins Söru Lidman um fyrirlestur á vegum féligs ins, og fól fundanefnd fram- kvæmdir. Fundanefnd ákvað í samráði við rithöfundinn fyrirlestur um Viet- nam í H.í- kl. 5 sd- þrd. 1. nov og fékk til þess þau leyfi, er hún taldi nauðsynleg og hefðbundin Halldór Halldórsson vararekt or kvaddi undirrit.aðan á sinn fund á mánudag áður en fyrirlesturinn eða efni hans var auglýst. Sagði hann, að ekki hefði verið leitað til réttra aðila, enda réði rektor einn með Háskólaráði skólans, og synjaði slíkri málaleitan, þeg ar þeim sýndist svo. Væru og eng ar reglur til um rétt stúdenta af húsnæði skólans. Var það ósk vararektors, að félagið leitaði ann að, ef það sæi sér fært. Lauk svo þeim fundi. Skömmu síðar var óskað úrskurðar Háskólaráðs og fékkst hann um kvöldið á þá leið, að félaginu væru óheimil afnot af húsum skólans i greindum til- gangi. Var þá fyrirlestrinum frestað og hlutaðeigandi tilkynnt það og ástæður. Var ekkert frek ar aðhafzt í málinu á mánudag. Daginn eftir og þá næstu tóku að birtast fréttir af þessari synj un ásamt með ummælum vararekt ors í einu blaði a.m.k. Skal eng- inn dómur lagður á þau ummæli Framhald á hls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.