Tíminn - 05.11.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.11.1966, Blaðsíða 6
6 TÍIVHNN LAUGARDAGUR 5. nóvember 1966 HAFNARFJÖRÐUR - FUNDARBOÐ Þeir verktakar í byggingariðnaði og járniðnaði, í Hafnarfirði og Garðahreppi, sem áhuga hafa á að gerast þáttakendur að stofnun verktakafélags vegna væntanlegra manvirkjagerða við Straums- vík, eru boðaðir á fund í Félagsheimili iðnaðar- manna í Hafnarfirði sunnudaginn 6. nóvember n. k. kl. 4 s.d- Undirbúnirigsnefndin Aðalsafnaðarfundur í Lágafellssókn verður haldinn í Lágafellskirkju sunnudaginn 6. þ.m. að aflokinni messu, er hefst kl. 2 e h. Kosið verður í sóknarnefnd. Sóknarnefndin. Atvinna Stórt og vel þekkt fyrirtæki vill ráða viðskipta- fræðing til starfa við innflutningsverzlun og er- lend viðskipti. Tilboð merkt „Erlend viðskipti“ sendist blaðinu fyrir 10. nóv. n.k- Auglýsið í TlMANUM Hjálparsterf fyrír van- gefin böra verBur að styrkja myndaríega Borgarstjórn ákveður, að á ár- inu 1966 og þar til öðru vísi verð ur ákveðið, með lögum, skuli rekstr arhalli á daSheimiIinu Lyngási í Reykjavík greiddur úr borgarsjóði. Skal um það fylgt hliðstæðum reglum og gilda um rekstrar- styrki til dagheimila Bamavinafé lagsins Sumargjafar." Þessa tillögu flutti frú Sigríður Thorlacius, borgarfulltrúi Fram sóknarflokksins á fundi borgar- stjórnar í gær, og var heni.i vis að til borgarráðs. Sigríður sagði í framsöguræðu, að Styrktarfélag vangefinna hefði rekið dagheimili fyrir vangefin börn í Reykjaví'k síðan 1958, fyrst í leiguhúsnæði en síðan 1961 í byggingu, sem félagið reisti í Safamýri 5. Heimilið rúmaði 4C börn, en nú dveldust þar 43 börn og orðið hefði að synja nokkrum um umsóknum. Byggingarkostn aður hefði orðið rúmar þrjár milij ónir króna og hefði félagið greit.t verulegan hluta þess fjár. Það er talin nauðsynlegt þjón usta við borgarana, sagði Sigríður að til séu dagheimili fyrir heii- brigð börn. Engum, sem ieiðir hugann að vanda þeirra, sem ann ast vangefin börn, blandast hugt ur um, að þeim er enn meiri nauð syn á að eiga aðgang að dagvistar stofnunum fyrir börnin, heldur en aðstandum heilbrigðra barna. Umönnun vangefinna í heima húsum verður mörgum andleg og líkamleg ofraun, ef ekki kemur til einhver aðstoð. Og hér er tilfinn anlegur skortur á vistheimil- um. í nágrannalöndum okkar eru dagvistarstofnanir fyrir vangefið fólk ekki einasta taldar nauðsyn legar heldur og talin skylda hins opinbera ao sjá um að vistmenn irnir dveljist þar sér og fjöl- skyldum sínum að kostnaðarlausu. í Lyngási er veitt ýmis þjónusta umfram það, sem gert er á al- mennum barnaheimilum. Þar starf VOLVO LAPLANDER Volvo Laplander torfæru- bifreið. Ekin aðeins 42 000 km. Til sölu af sérstökum ástæðum. Tilvalin bifreið fyrir þá, sem vilja ferðast í óbyggð- um og snjó, svo og til mann flutninga. Hagstætt verð. Volvo Laplander er torfærubifreið, en hefur jafnframt fólksbílafjöðrun- — Sæti fyrir 7 farþega. / \liflflCLl SfyfjfMAbQfl h.f. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. ar læknir, sálfræðingur, sjúkraþjálf ari, kennarar í handavinnu og bók legum efnum, auk fóstra og gæzlu stúlkna. Þessi þjónusta er nauð- synleg vegna vanheilsu barn- anna og vegna þess, að þau geta ekki notið kennslu í almennum barnaskólum. Þrátt fyrir það er rekstrarkostnaður mjög hóflegur. Af aðstandendum hafa verið tekin daggjöld viðlíka og greidd eru á dagheimilum Sumargjafar. Ríkissjóðui styrkir heimilið með því að greiða tvenn kennaralaun og hin tvö síðustu ár hefur hann einnig greitt laun matráðskonu og hluta af kostnað! við akstur barn anna að og frá heimilinu. Þýzkar telpnakápur ELFUR SkólavörSustip 13. Snorrabraut 38. Styrktarfélagið hefur oftsinnis sótt um það til borgaryfirvald anna, að Lyngás nyti sömu kjara jaf hálfu borgarsjóðs og dagheim- ili Sumargjafar gera, varðandi | rekstursstyrk og frágang og hirð ingu á lóð heimilisins. Á síðast liðnu ári greiddi borgarsjóður Iag I færingu lóðarinnar eftir æði mik- ið þref, sem ég skal ekki rifja upp hér. Á hirðingu lóðarinnar hef ur orðið verulegur misbrest ur, þrátt fyrir gefin loforð. Dagheimilið hefur árlega feng ið styrk frá borgarsjóði, frá ár- inu 1961, en aldrei hefur sú upp hæð nægt til þess að greiða rekst urshalla heimilisins. Hefur Styrkt arfélagið lagt fram árlega verulega fjárhæð til þess að tryggja, að þessi nauðsynlega þjónustu við heimilin, sem einna erfiðast eiga félli ekki niður. Það fé, sem Styrkt arfélagið hefur varið til þessa, er fengið með fjársöfnun um land allt, en naumast verður talið eðli legt, að nota þurfi fjárframlag frá öðrum byggðarlögum til að tryggja rekstur stofnunar, sem þjónar nær eingöngu íbúum Reykjavíkur. Reksturskostnaður Lyngáss frá síðustu íramótum og til 1. október var orðinn um hálf önnur millj- ón, svo að gera má ráð fyrir, að ■ ársútgjöldin verði alls um tvær milljónir. Ríkisstyrkur og dag- gjöld eru áætluð um 990 þúsund ir króna yfir árið og er mismunur inn þá rösklega ein milljón króna. í fjárhagsáætlun Reykjavíkur borgar fyrir yfirstandandi ár, er áætluð ein milljón króna til styrkt ar vangefnum börnum, eftir nán ari ákvörðun borgarráðs. Af þeirri upphæð hafði Styrktarfélagi van gefinna borizt þann 1. október, 65 þúsund krónur. Sé miðað við sama hlutfall og gilt hefur undan farin ár um skiptingu borgar- ráðs á fjárveitingu til málefna vangefinna þá er Mklegt, að af fjárveitingu þessa árs væri Styrkt arfélaginu ætlaðar um 800 þús und krónur. Mismunurinn á þeirri upphæð og áætluðum reksturshalla stofnunarinnar yrði þá um 300 þúsund krónur Borgarráði mun þegar hafa borizt áætlun um rekstr arkostnað komandi árs. Fram er komið á Alþingi frum varp til laga um fávitastofnanir. Verði það að lögum skapast ný viðhorf um fjárframlög ríkis og bæjarfélaga til dagstofnana fyrir vangefna. Hversu fljótt sem það frumvarp nær fram að ganga, mun það ekki ná til yfirstandandi árs, en brýn nauðsyn er að tryggja það. að Lyngásheimilið geti haldið starfsemi sinni órofið. Dagheimilið Lyngás er risið fyr ir mikið og ötult starf áhuga manna og verður efeki sagt, að seilzt hafi verið djúpt í fjárhirzi- ur borgarinnar til þess að veit.a borgarbúum þá aðstoð, sem bai fæst. Eg dreg ekki í efa, að allir háttvirtir borgarfulltrúar hafj þann skilning á örðugleikum van gefinna barna, að þeim sé fullkom lega ljóst. að þeim er jafnvel enn nauðsynlegra, að eiga aðgang að dagvistarstofnunum fyrir börr sin heldur en aðstandendum hni) brigðra barna. Eg vil því leyfa mer að mælast til, að tillaga þessi verði samþykkt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.