Tíminn - 05.11.1966, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 5. nóvember 1966
11
Barnaspítalans frá The English-
speaking Sunday Sehool í Reykjavik
Dregið í 7. flokki Happdraettis
D-A.S.
ÍMk'E efSr eigin vali fyrir kr. 500.000
00 kom á nr. 55048. Umb. Aðalumb.
Bifreið fyrir 200.000300 kom á nr.
47892. Aðalumboð. Bifreðiir ettir
eigin valij 150.000.00 komu á nr.
30225 Aðalumb. 46217 Sigr. Helga-
dóttir 56834 og 63689 Aðalumboð.
Húsbúnaður fyrir 35 þús. 19270 Sel
foss. Húsbúnaður fyrir 25 þús.
61550 Sigr. Helgad. Húsbúnaður
fyrir 20. þús. kom á nr. 32719 Kefla-
vík 43238 Aðalumboð Húsbúnaður
fyrir 15 þús. 13348 Akraues, 27164
og 58069 Aðalumboð. Eftirtalin núm
er hlutu húsbúnað fyrir kr. 10.000
hvert: 1986 9963 10477 12536 13858
17276 18822 31519 33630 33633 37668
37788 39992 41664 45110 50075 53928
58304 61053 62651.
(Birt án ábyrgðar)
Kirkjan
Ásprestakall:
Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Laugarás
bíói. Messað kl. 1,30 í Hrafnistu.
Sóra Grímur Grimsson.
Reynivallaprestakall:
Messað að Saurbæ kl. 1 e. h.
Messað að Reynivöllum kl. 3 eh.
Allra heilagra mesa:
Safnaðarfundur eftir messu á báð
um stöðum:
Fíkirkjan í Hafnarfirði:
Barnasamikoma W. 10.30
Allra heilagra messa kl. 20,30.
Ath. breyttan messutíma.
Séra Bragi Benediktsson.
Neskirkja:
Barnasaankoma kl. 10. Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson.
Grensásprestakall:
Breiðagerðisskóli, Bamasamkoma
kl. 10,30. Messa kl. 2
Séra Felix Ólafsson.
Bústaðaprestakall:
Barnasamkoma i Réttarholtsskóta kl.
10.30. Guðsþjónusta kl, 2 Séra Jón
Bjarman æskulýðsfulltrúi messar
séra Ólafur Skúlason.
Hallgrimskirkja:
Bamasamkoma kl. 10. Systir Unnur
Halldórsdóttir. Messa kl. 2 séra Lár
us Halldórsson.
Kópavogsklrkja:
Messa kl. 2. Allra heilagra messa.
Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunn
ar Ámason.
Laugarneskirkja:
Messa kl. 2 eh. Séra Gisli Brynjólfs
son predikar. Barnaguðsþjónusta kl.
2 e. h. Séra Gísli Brynjólfsson pre
dikar. Bamaguðsþjónusta kl. 10.
Séra Garðar Svavarsson.
Hveragerðisprestakall:
Barnasamíkoma í Barnaskólanum
Hveragerði kl. 11. Barnasamkoma í
Barnaskóla Þorlákshafnar kl. 2.
Séra Sigurður KG Sigurðsson.
Elliheimilið Grund:
Guðsþjónusta við altarisgöngu kl. 10.
f. h. Ólafur Ólafsson predikar.
Heimilispresturinn.
Dómkirkjan:
Prestvígsla kl. 10,30 biskupinn yfir
fslandi vígir Jón Einarsson sand.
theol. til Saurbæjar á Hvalfjarðar-
strönd, séra Sigurjón Guðjónsson
lýsir vígsiu. Vígsluvottar auk hans
séra Einar Guðnason prófastur og
sr. Ólafur Skúlason. Fyrir altari
séra, Óskar J. Þorláksson.
Messa kl. 5 allra heilagra messa.
Séra Jón Auðuns.
Háteigskirkja:
Messað kl. 2. séra Amgrímur
Jónsson
Kirkja Óhéða safnaðarins:
Messa kl. 2, safnaðarprestur.
Hafnarf jarðarkirkja:
Bamaguðsþjónusta kl. 10.30 Garðar
Þorsteinsson.
Bessastaðakirkja:
Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 með
æskflegrl þátttöku foreldra.
Garðar Þorsteinsson.
Langholtsprestakall:
Barnasamkoma kl. 10. Séra Árelfus
Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Sigurður Haukur Guðjónsson.
32
— . . .Nei ... Ég meina
hvernig áhrif hafði hann á þig
Hvernig fannst þér að hitta hann
aftur?
Hann tok um hönd hennar 02
hélt svo fast um hana, að Susan
kenndi til Hann horfði beint á
hana og hún fann hún roðnaði.
— Þú vissir að ég elskaði hann?
sagði hún lágróma.
— Ég vissi að þú hafðir elskað
hann.
— En ástin dvínar ekki svo
fljótt!
— Já, ýmsurn dvínar hún býsna
snögglega og ég held það sé með
réttu. Sérstaklega ef fólkið hefur
talið viðbomandi látinn.
Henni fannst hann horfa í gegn-
um sig með bláum einbeiccum
augunum. Hún dró tjl sín hönd
ina og hallaði sér aftur á bak í
stólnum, eins og hún óttaðist hann
— Ég — ég skil það ekki. Ef
manni þykir vænt um einhvern,
hlýtur ástin að vara . ■.
— Meira að segja eftir dauð-
ann? Já, ég er sammála þér í að
svoleiðis ást er kannski til. En
Susan, og nú kemur spurningin
sem ég vildi spyrja þig — vanr
hún eftir upprisuna líka.
— Hvers vegna ekki? Það að
vita, að persóna sem maður elskar
er lifandi hlýtur að vera . . •
— Já, já, alveg dásamleg, greip
hann óþolinmóður fram í. — En
gerum nú ráð fyrir, Susan, að þú
kæmist að raun.um að þessi per-
sóna hefði breytzt — gæti þá ekki
verið að ást þín tæki einnig þreyt-
ingum.
— En hvernig gæti maður
breytzt svo mjög? sagði hún kvíð-
andi.
_ — Spurðu mig e kki, hvernig.
Ég veit bara — eða hef grun um
— að það komi fyrir. Aðstæðurn-
ar geta breytt þínu hugarfari. Og
svo er það staðreynd að undir
ýmsum kringumstæðum getur mað
ur orðið yfir sig hrifinn af persónu
sem maður hefði eklki litið við
við aðrar aðstæður.
Hún hristi höfuðið ákaft.
— Því trúi ég ekki. Ég get ekki
ímyndað mér, að ég gæti elskað —
elskað neinn eins og David. . .
— Skelfingar þrjózkupoki ertu,
sagði hann og brosti á sinn furðu-
lega hátt. — Nú, jæja, hvað sagði
þá David?
— Hann sagði — sagði að hann
hefði samþykkt að leika hlutverk
bróður síns, vegna þess honum
var sýnt fram á að öryggi Eng-
lands var í veði. Honum féU það
auðvitað ekki. En hann heldur að
nú fari því að ljúka, kannski í
kvöld eða á morgun og þá . . .
getur hann verið hann sjálfjr
aftur. Hann verður mjög feginn
því.
— Ertu nú viss um það?
Við efasemdartóninn í rödd
hans roðnaði hún aftur. Hún sagði
gremjulega.
— Auðvitað vill hann það! Eng-
inn — að minnsta kosti ekki Dav
id kærir sig um að lifa á lygi!
Og hann hefur staðið sig með
miklum ágætum, ekki síður en
bróðir hans, kannski enn betur . • .
— Aha! Ég er sammála. Hann
hefur staðið sig miklu betur!
— Segðu það ekki í þessum tón!
Þú getur bara lesið í blöðunum,
hvað hann hefur staðið sig vel.
Hann stjórnaði mjög vel heppn-
aðri árás, einmitt þeirri, sem
hann fékk heiðursmerki fyrir.
— Ég veit það. En allt þetta
er ekki svar við því, sem ég spurði
þig um. Elskar þú hann eins mik-
ið og áður? Hefur hann uppfyllt
hamingjuvonir þínar?
Hún leit næstum óttaslegin á
hann, eins og hann neyddi hana
til að svara því sem hún kærði
sig ekki um að svara.
— Já . . . já, hvíslaði hún að
lokum.
— Heldurðu að þú getir stillt
klukkuna aftur á bak. Heldurðu
að það geti orðið eins og áður.
— Því skyldi það ekki verða.
Hann — hann sagði það ...
— Sagði hann það?
Hún svaraði ekki að bragði. Hún
mundi ekki almennilega, hvað
David hafði sagt. En hann hlaut
að hafa sagt það.
— Og ungfrú Oonnington?
— Ungfrú Connington? spurði
hún og brá við.
Svo bætti hún við og reyndi að
tala rólega: Meinarðu trúlofun
þeirra? En það er bara hluti af
skrípaleiknum. Það er ekki alvara.
— Sagði hann það líka við þig.
— Auðvitað. Ungfrú Conning-
ton er trúlofuð bróður hans.
— Það ætti ef til vill að vera
svarið, sagði hann og brosti. —
Svo að ef hann getur losað sig
við að vera annar en hann er
þá verður allt dýrlegt og gott eða
hvað, Susan.
— Já ... já, auðvitað.
Susan. Hann studdi olnbogun-
um á borðið. Hún hafði aldrei
séð hann svona alvörugefinn fyrr
— Trúir þú á persónulega fóm.
Hún varð svo undrandi á spum-
ingunni að hún stamaði. — Eg
veit það sannarlega ekki.
— Ég spyr beinnar spurningar.
Heldurðu að maður geti fórnað
sér til að veita þeim, sem maður
elskar, hamingju eða er það
'heimskulegt
— Eg held, sagði hún eftir
stutta umhugsun, að það sem mað-
ur gerir fyrir þann, sem við elsK-
um geti aldrei orðið raunveruleg
fórn. Hann kinkaði kolli nokkrum
sinnum eins og til að sýna, að
hann væri sammála. — Veiztu,
Susan, sagði hann rólega, — þú
ert gædd þeim eiginleika að hitta
naglann á höfuðið . . . Jú, víst
er þetta rétt. Hvað sem maður
gerir fyrir þann sem maður elsk-
ar, — það verður aldrei nein fórn.
Þau gengu saman heimleiðis.
Við hliðið á hótelinu í einum
af hliðargötunum í Mayfair, hvar
hún bjó með föður sínum, námu
þau staðar Hún sagði hikandi.
— Langar þig að koma með
inn?
Hann hristi höfuðið. — Nei.
En þegar hún var í þann veg-
inn að ganga inn, greip hann um
hönd hennar. — Vertu með mér
dálítið Iegur, sagði hann biðjandi
röddu og hélt áfram. — Þú litur
út eins og litil hafmeyja, sem rek-
ur kollinn upp úr sjónum, þar sem
þú stendur í skugganum og ljósið
fellur á hárið þitt. Ég mundi
halda áfram að vera venjuieglir
sjómaður allt mitt íif, ef ég hi’.ti
svona hafmeyjar. En þú ert ein-
stök, það ert bara þú, sem ert
svona, ekki satt elskan mín. Und-
arleg stúlka með furðulegar skoð-
anir . . . en þú ert trúföst og
hugprúð og mjög falleg, mjög
sönn og manneskjuleg.
— Hann hló við. — Hvernig
fellur þér, að ég skuli tala um
þig, ástín mín.
Nýtt haustverð
300 kr- daggjald
KR.: 2,50 á ekinn km.
tfnm^BILALEiGAN
rALUR i*
Raudarársfíg 31
sími 22-0-22
ÞÉR
LEIK
1 Þetta orð „ástin ‘ hafði gloprast
ósjálfrátt út úr honum. Og þegar
hún svaraði ekki strax, hélt hann
áfram.
— Auðvitað finnst þér gaman
að þvi. Öllum stúlkum finnst það!
Hún brosti til hans og sa^ði
feimnislega — ég býst ekki við
að ég sé nein undantekning i þvj
efni.
En hún vonaði að hann ski’di
ekki, hversu ótt hjarta hennar
barðist. Það hafði slegið mjóg
kynduglega síðan hann hafði kail-
að 'hana ástina sína.
Hann greip um hönd hennar.
— Á ég að segja þér fleira am
sjáifa þig. Susa? Á ég að segja
þér, hvað þú ert lagleg og kven-
leg og þó vildi ég gjarnan hifa
þig við hlið mér í orritstu. bú
mundir ekki æpa upp ef þú særð-
ist eða vænta umhvgsju. vegna
þess þú værir kvenmaður. Þú
mundir halda áfram. he!d ég, þang
að til þú féllir niður og ég get
Fiskiskip óskast til sölu-
meðferðar:
Okkur vantár fiskiskip af
flestum stærðum til sölu-
meðferðar nú fyrir vetrar-
vertíðina.
Höfum kaupendur með
miklar útborganir og góðar
ryggingar.
Vinsamlega hafið samband
við okkur áður en þér tak-
ið ákvörðun um kaup eða
sölu á fiskiskipum.
Uppl. í síma .18105 og utan
skrifstofutíma 36714.
Fasteignir og Fiskiskip,
Hafnarstræti 22,
Fasteignaviðskipti:
Björgvin Jónsson.
ÚTVARPIÐ
Laugardagur 5. nóvember
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hátleg
isútvarp 13.00 Óskalög sjúkl-
inga Sigríður Sigurðardottir
kynnir. 14,30
Vikan fram-
undan 1500
Fréttir. 15.10 Veðrið i vikunni
Páll Bergþórsson veðurfræðmg
ur skýrir frá 15.20 Einn ft ferð
Gísli J. Ástþórsson flytur þátt i
tali og tónum 16.00 Veðurfregn
ir Þetta vil ég hevra. Kiartan
Jónsson bóndi veluT sér hliím
plötur 17.00 Fréttir Tóm-tunda
þáttur barna og unglinga Drn
Arason flytur 1730 Úr mvnda
bók náttúmnnar Ingimar Ösk
arsson talar um skrítnar eðlur.
17.50 Söngvar f léttum tór '8.
00 Tilkynningar 18.55 Daaskrá
kvöldsins og veðurfregnir 19.
00 Férttir 19.20 Tilkynnina»r
19.30 „Mýrarþoka" smásaga eft
ir Guðmund Frimann lón
Aðils leikari les 20.00 Samsör.g
ur: ÍJtvarpskórinn sænski syng
ur; Eric Ericsson stj. 20 20
Leikrit Leikfélags Húsavík-ir:
„Volpone" efftr líen Jnn«-or
Leikstjóri: Stgnrður RaT!n.>
son. 21.00 Fréttir og veður
fregnir 21.30 FramhaH leik
ritsins. 22.55 Danslög 24 00 Veð
urfregnir 01.00 Dagskrárlok.