Vísir - 15.11.1975, Blaðsíða 6

Vísir - 15.11.1975, Blaðsíða 6
6 snfinn-n ...og Tal gerir örvœntingarfulla tilraun til að snúa vörn í sókn Geller lætur engan bilbug á sér finna, þótt orðinn sé fimmtugur. Hann tók strax forystuna á mót- inu, og var aldrei ógnað af öðrum en Spassky og Vaganjan. Geller sá fyrir Spassky i 6. umferð, er hann sigraði meö hvitu i 39 leikj- um. Spassky valdi Sikileyjar- vörn, og Geller tefldi lokaða af- brigðiö, hóf strax sókn á drottningarvæng, og fékk hættu- legt fripeð. Staða Spasskys varð mjög erfið, og þó hann reyndi að klóra i bakkann með skipta- munsfórn, varð úrslitum ekki breytt. Geller lét nú skammt stórra högga milli og vann góöan sigur gegn Kortsnoj i 8. umferð. Kortsnoj beitti frönsku vörninni, sem svo vel hafði reynst gegn Karpov i áskorendaeinviginu, og þó að Karpov tækist ekki að brjóta „Fransmanninn” á bak aftur I einni einustu skák, fór Geller létt með það og mátaði Kortsnoj i 41. leik. Eftir 12 umferðir var Geller kominn með 9 vinninga, og var 1 vinningi á undan Spassky og Vaganjan. Úr þvi var sigrinum ekki ógnað, og þar með hefur Geller sigrað á tveim minningarmótum með stuttu millibili, en hann varð einnigefsturá minninga/móti um enska skákmeistarann C.H. Alexander i Middlesborough. Það kemur nokkuð á óvart að sjá Tal niðri i 9. sæti, og hann bjargaði sér frá enn verri Utreið, með því að taka 4 1/2 vinning af 5 neðstu mönnum mótsins. Planinc tefldi manna glæfralegast og lét sig ekki muna um að tefla kóngs- bragð gegn Kortsnoj. Kortsnoj vann i 19 leikjum, og eftir þessa útreið sagði Planic: ,,Ég hlýt að vera eitthvað bilaður, fyrst ég held áfram að tefla kóngsbragðið, enda vinn ég aldrei skák með þvi.” Með árunum hefur Geller þró- astúrhvössum sóknarskákmanni yfiriþróaðanstöðuspilara.og hér sjáum við hann tefla Tal gjör- samlega niður í skák þeirra sem tefld var i 2. umferð. Hvítt: Geller Svart: Tal Pirc-vörn. 1. e4 d6 2. d4 * -JH Rf6 3. Rc3 g6 4.RÍ3 Bg7 5. Be2 (Geller velur mjög rólega upp- byggingu gegn andstæðingi sem best kann við sig i flóknum sóknarstöðum. Þessi áætlun heppnast fullkomlega i þessari skák, Tal nær aldrei minnsta mótspili og er yfirspilaður jafnt og þétt.) 5... 0-0 6.0-0 Bg4 7. Be3 Rc6 8. Dd2 e5 9. d5 Re7 lO.Ha-dl Bd7 (Leikfléttusnillingurinn Tal hefur augsýnilega valið skakka byrjun, sem ekki gefur neinar vonir um flækjur gegn öruggri taflmennsku hvits.) 11. Rel Rg4 12. Bxg4 Bxg4 13. f3 Bd7 14. f 4 exf4 (Með þessu gefur Tal eftir d4-reitinn, og það á eftir að koma honum i koll.) 15. Bxf4 f5 16. Rf3 fxe4 (Ef 16... Bxc3? 17. Dxc3 fxe4 18. Bh6 Hf7 19. Rg5 og vinnur.) 17. Rxe4 Bg4 18. Hd-el Dd7 19. Re-g5 Ha-e8 20. c4 Rc8 21. Rd4 Hxel 22. Hxel He8 (22... Bxd4+ leiðir einnig til glötunar. T.d. 23. Dxd4 He8 24. Hxe8+ Dxe8 25. h3 Bd7 26. Re4 og svartur er varnarlaus.) 23. Hxe8+ Dxe8 24. h3 Bd7 25. Rd-e6 Bxe6 26. Rxe6 Df7 27. b3 Df6 (Tal leiðist þófið og gerir örvæntingarfulla tilraun til að snúa vörn i sókn.) 28. Rxc7 Dal + 29. Kh2 Bd4 30. De2 Re7! 31. Rb5! (Hvitur verður að fara að öllu með gát. Ef 31. Dxe7? Dgl+ 32. Kg3 Df2+ 33. Kg4 Dxg2+ 34. Bb3 h5+ 35. Kh4 De4+ 36. (Dxe4 Bf6 mát.) Bgl + Rf5+ Rh4+ a6 34. g4 og vinnur.) Rf5 Kg7 Kh8 31.. 32. Kg3 33. Kf3 (Eða 33. 34. Kg4 35. De8+ 36. Dd7 + 37. Rxd6! (Þar með er hvitur sloppinn. Tal fær að skáka nokkrum sinnum, en hviti kóngurinn sleppur inn i her- búðir andstæðingsins). 37.. . Ddl + 38. Kg5 Dh5+ 39. Kf6 Bd4+ 40. Ke6 g5+ 41. Kf8 og svartur gafst upp. Hvitur vinnur eftir42. gxf4 43. Rf7+ eöa, 42.. h6 43. Be5 Bxe5 44. Rf7 + . Jóhann örn Sigurjónsson. Minningormót Aiechines 1975 1 GELLER ll 'V. 1 .ff '/. T> 7» V* • 1 1 'k Vi 'h tJJ ‘h 1 h '<• i VIAVAÍ io'h 3 SPASSKy 0 ■ 1 V. 7. 7. 'li 1 ‘Jl 7. 1 'h 'h 1 1 i (0 1. VASANÍAM •1. g| 1 0 0 h 1 h 1 1 •h l ( •h i V/t H K0RTSMQ3 0 V. 0 ■ 1 h i 0 h 1 0 i i 1 1 i <ih J- KOUMPV Vt 7. 1 O ■ I Vt 1 'h */t ’/i ‘h 'h h 1 i V/t ku HóB-r •h h 1 7. 0 7. 0 'h 'h ‘h 1 1 1 'h i 1- PETKOSHAM 'h. 'Jl h 0 'h Va h 'h 'h 1 1 ■/. h 1 i =i JL BEUJAVSKV 0 O O 1 0 l h h 1 l l ‘h 'h 1 •h ih V -TAU 0 'lt 'k h 7. Vt 7. 'h 0 7. I l h 1 i %h 10 FORÍNTOS 7l Vt 0 0 7. 'h 'h 0 1 Vt •li 'h 0 1 i > U -B+KNE. 'll 0 0 1 •k h 0 0 7. h m‘h 'h 0 h i b n. garcía h 7. •k 0 7. <) 0 0 0 'h ‘h 'h i h 'h sh u i£N6yei h •k 0 0 7. 0 h h 0 'h h h ij h 0 S'/t w. -PLANINC 0 0 0 0 ’/t O 7. Vt h l 1 e 0 0 i 5 15 -ST.EAN h 0 ■h 0 0 7. O 0 0 O h /t h M ol H 0 0 0 0 ° ð O h o 0 o 1 0 | n 3 Laugardagur 15. nóvember 1975. VISIR K RÖSSGÁT ÁN * ■: ::!!!• :::::::::::: < ■*::::::::::: :::::::::::: :::::::::::::::::::::::: iiiHiijiiii ::::::::::: 5 PILfl- ÞflflUT SPil< urvG- VIÐ/ sí- ’/ÐKfld/ S£/t> P'tTTa leq SpyRN fíN Bú „ vfíRfí m'F/Lrn Uí'? U Y*‘l 1 $ 'fíLEáé /FfíN- óf)T IÐ L LENSRfl UPP/ TiSKRR FflLm/ KflPL L'/Nfí > BRúkq Hosk 5 ToRrr/ -r- O /LmuR BEomfí 1’ SKóÐfí H>/ H'ÓFUÐ ‘öm'fl HVS/ Bvell /Ð PlfíNK/ bvor-r s EFflfí \ SflrnHL. BÆGjfí ST MKpp -t-B ~REIKNpi SL/TU STELPfl Hv/lv/ FvÆV/ FIRRfí TÓR/r MHTqÚi Sm'p F/SKUR !HN > Slujz S'fl-Ð- SL'EFTufl P/LTflR • —v OSOÐ/V F)R DfluFuR L'IF F/ERI VÆ-Tfl SKP/ffl 'fí REIKN LflTUP flU LÆPfl LflNOfl KORT G'os 5 For- TEÐ/ V T/?£ m'fíTT S/2>- Æí>/ Bitill OP/Ð SV/FÐ/ ~r RG 5 Lós {Xj6-r) BRÚW 1EIHS RoNfí WfíHV íÆV/f- TFt V£RSN/ > 1 [ /VLflKf) mfl/vu HflFNfl mflTflR HuRFI STRfluJT) KflST/D Hv/T/fl KIÚUR L-ftfaS 3 BRfíK Fucsl áUNER EW- L/TIR T>fí//S RE/KN HVSUR S'fíR fluÐ- LINÐ KLflmp RR SuTfAN ~T~ Ó HfíS HljoÐ F/£P/ FPEKuR 'fíL/T '/ KLflu STR/ (áRQFTfin HnúVu^ ORKomfl DREPfl RfíT/ V/ST- fíÐU/Z Þ/6Gjfl KfíUP HfíPP ; berg TPfíLP, i : S'ERHL. VE/Sifl FJofír mENNT Forbr 5 v/rr fíyúK TfíLfí SkÓlr ÚONfíu \ o> w <A O « JO <A ki -- Dd K cv > a (V - * Ui V- CV SC co q: h a: öí L0 ■ h O q: cx <X öí q: Q: 0 U * L. O o q: U. XX '41 > cx 0. O cx NP ki N h c* - ■4 h Ln 00 r cr < L. W O cy un h q: 0: q: * LD X) 0 *< R) N u. - K d Jé a: •4 ■4 vn cx (X q: > CD q: cc CX & a: c/ a: • '+1 L <x: v+ vO Q q: h > * CX cQ q: un > - o: O R) ar l. h 0 (X o: LT> < o - vn U K .O > vd: a: h h CX 0 4 Q: •4 Li •4 X; (X h > u. ■4 q: \ -O 4 q: L un > o: q: V) vn o: • o OD ÍX V- V Uj LD 5 <T -4 -4 un v*s • > o: -4 q: cx u 0 4 un > 53: V- • cx vn Q co

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.