Tíminn - 09.11.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.11.1966, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 9. nóvember 1966 TÍMINN 11 Hjónaband Laugardaginn 22. okt voru gefin saman í Lágafellskirkju af séra Bjarna Sigurðssyni ungfrú Steinunn R. Guðmundsdóttir, Miklubr. 60 og Sveinbjörn Jóhannesson bóndi Heið arbæ, Þingvallasveit. SJÓNVARP Miðvikudagur 9. nóv. Kl. 18,15 Knattspyrnukappleikur Dahanörk — Svíþjóð. Kl. 20.00 Frá llðinni viku Fréttakvlkmyndir utan úr heimi, sem teknar voru £ síðustu viku. Kl. 20-00 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd gerð af Hanna og Bar- bera. Þessi þáttur nefnist „Skrímslið úr tjörulóninu". íslenzkan texta gerði Pétur H. Snæland. 20.50 Æskan spyr Umræðum stjómar Baldur Guðlaugs son. Fyrir svörum verður prófessor Matthíás Jónasson. Spyrjendur: Guðrún áverrisdóttir, hjúkrunarnemi, Guðmundur Þor- geirsson stud, med. og Katrín Fjeld sted, stud. med. Kl. 21,20 Ljós í myrkri Kvikmynd, er fjallar um líf, nám og störf barna og ungmenna j blindra skóla. 21.50 Suðrænir tónar Edmundo Ros, og hljómsveit hans o. fl. skemmta. Kl. 22,0 Dagskrárlok. Þulur er Sigríður Ragna Sigurðard. 29. 10 voru gefin saman í hjóna band i Kópavogskirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Björg Helgadótiir Heiðargerði 60 og Jóhann D. Jónas son Framnesvegi 67. reiðilega. — Þetta er minn leikur. Ég hjálpaði til yið að skipuleggja þetta. Auk þess vorum við sam- mála um, að ég væri í dag í þinu hlutverki. Það varð þögn. Svo yppti Daniel öxlum. — Góða skemmtun. En þar sem ég varð nú aftur yfir- liðsforingi, á morgun má ég kannski vita um hvað málið snýst. Aftur þögn. Daniel reiddist. — Fjárinn sjálfur, þú grunar mig líklega ekki um að vera svikara eða njósnara? David roðnaði. Hann sagði gremjulega. — Nei. Ákveðið þýzkt orustuskip hefur verið uppgötvað. Það má ekki leggja úr höfn Það er allt og sumt. Daníel neri saman lófum. — IHættusamt. — Mjög hættusamt, sagði David. — Ég held, sagði Daniel, að nú taki ég við. Ég er vanur svona ivemkm. — Og farðu í heitasta, hröpaði David. Hvað ert þú að skipta þér af þessu? Ætlarðu að segja að ég hafi ekki reynslu í svona lika? — Stilltu þig, gæðingur, sagði Daniel vinalega. — Ég er ekki að skipta mér af neinu. Ég meina bara, að ég hef reynslu . ■ og svo er það Susan- — Hvað kemur Susan þér við, spurði David, Svo skaut hann hökunm fram og bætti við: Ég fer núna. Ég sagðist hafa átt þátt í að skipu- leggja þetta. Svo þaut hann út úr herberginn. Daniel fékk sér annan viskí og isóda. — Ef þú kemur ekki aftur, skal ég kyssa brúðina frá þér í brúð- kaupinu mínu, sagði hann. Eina svarið sem hann féxk var ofsalegur hurðaskellur. 21. kafli. Herra Cubertsson hallaði sér aftur í stólnum og spennti greipar. — Minn kæri vinur, sagði hann. — Þetta er alveg fráleitt. Þú vilt að ég sendi þig með í leiðangur- inn, sem á að fara á óþekktan ákvörðunarstað í kvöld. Þu vilt fara með sem óbreyttur líndir nafninu Stewart? En hvaða skýr ingu ... ? — Hvaða skýringu sem þér viij- ið, sagði Daniel fljótmæltur. — Það er í yðar verkahring að búa til útskýringar. En ég vil fara með og þér getið fundið einhverja af-' sökun fyrir þessar skyndiákvörð- iun. — En hugsið yður, ef þér þekk- íst? — Eg sé um, að ég þekkist ekki. Svo lengi sem Frenshaw yfirliðs- foringi hefur stjómina með hönd- um dettur þeim varia í hug að leita að öðrum Frenshaw yfiriiðs- foringa meðal mannanna. Herra Cubertsson ræskti sig- — Tja — það er ef til vill hægt að koma þessu í kring, sagði hann— en bróðir yðar verður að vita um það? — Það er óþarfi. Gefið mér skrifleg skilabóð til hins næst- æðsta. Ef ég kem ekki fyrr en á síðustu stundu hafa þeir of annrikt til að hirða sérstaklega um mig. Ég hélt, sagði Susan, begar Daniel birtist í dagstofunni að ég hefði kvatt þig í gærkvöldi. Þú sagðist vera á förum, eða dreymdi jnig það. Hún hafði grátið í gærkvöldi af því að hann var að fara og nú þegar hann stóð einkennisklæddi'r frammi fyrir henni fann hún til ólýsanlegrar gleði. Hún skildi ekki | hvers vegna hún gladdist svo mjög við að sjá hann aftur hjá sér. — Ég fer ekki fyrr en i kvöld, sagði hann og brosti. — En mér fannst svo gaman að kveðja þig í gær, að ég hugsaði mér að end- urtaka það. Hefurðu nokkuð á móti því? — Ekki ef þú hefur ánægju af því, sagði hún — sem betur fer hef ég ekkert annað að gera í dag — Hefurðu hitt David í dag? — Nei . . . Hann hringdi. Hún hafði setið og hugsað um þessa upphringingu þegar hann kom inn. Það hafði ekki verið sér- lega skemmtilegt samtal, en það voru símasamtöl sjaldnast, hafði hún sagt við sjálfa sig. Orð sem hljóma flatneskjuleg og leiðinleg eru oft allt öðruvísi ef þau eru sögð augliti til auglits. David hafði bara sagt að hann þyrfti að fara í ferð og gæti ekki hitt hana fyrr en hann kæmi aftur. — Þú ætlar náttúrulega að gift- ast David? spurði Daniel snöggt. Hún hrökk við. — Ég . . . veit. ekki — En þú hefur oft sagt mér, hvað þú elskaðir hann heitt! — Já • . ég held . Hún hló við . . . að það hafi verið ósköp heimskulegt af mér, en þarna niðri í Afríku hélt ég . . nú, jæja, ég hélt að við elskuðum hvoft ann að, en núna Hún lauk ekki lið setninguna- — En í gærkvöldi sagðir þú, að þegar hlutverkaskiptin væn yf irstaðin yrði allt eins og áður milli ykkar, sagði hann ótraaður. — Sagði ég það? Hún vissi ekki hvers vegna hún var allt í einu svona óákveðin. — Þú hefur vonandi ekki áhyggjur af Fleur . . ungfru Conn ington, spurði Daniel. — Þú skil- ur, að það var aðeins einn þítturi í öllum þessijm skripaleik. — Var það nú? Skyndilega gat hún ekki stillt sig lengur og sagði: — Ég veit að ég sagði það við þig, en seinna hef ég veít þvi fyrir mér . Ég er svo vön að vera ein og hugsa mikið og vera ein með hugsunum mínum. að ég er hrædd um að ég haíi var>- izt á að ímynda mér að hlutirn- ir væru eins og ég vildi hafa þá. . . ég reynj að vera hreinskilin og ég held ég hafi lagt meira upp úr vinsemd Davids en ég æt.ti að hafa gert. Eftir þessa játningii ga! hún ekki mætt augum hans. Hún var eldrauð í kinnum og mjög auð-j mýkt. Hún skildi ekki, hvers; vegna hún hafði farið að segja: honum frá þessu, en hún hafði allt í einu fengið rika þörf fyfir að trúa einhverjum fyrir vanda- málum sínum, en hún skildi ekki hvers vegna hún hafði snúið sér til hans. — Hafðu engar ahyggjur, Sus- an, sagði hann ^ blíðlega. — Fleur giftist ekki David Hún ætlar að giftast allt öðrum manni. Það veit ég. Uður þér þá betur? Húh leit á hann1 stórum gráum @níiitenlal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálívirku neglingarvel. veita íyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. augunum. — En hvernig veizt þtl það? Hann deplaði aueunum ttattn- islega. — Hefurðu ekki fyrr orð- ið vör við að ég veit sl'.i áf hverju? Þú kemst að raun úm. að ég hef á réttu að standa. — En ég skii samt ekki. hverh ig þú veizt það, sagðj hún. Hann stóð og horfði tfehgi á hana. Loks saeði hahh h’jóðleea. — Kannski þú íáir að vita það ef ég kem aftur úr ferð'nhi Fg tek nefnilega þátt í sahiá, ieið- angri og David. að vísu áðeins óbreyttur. Hún hafði tekið eftir titla orð- inu “ef.“ Það hafði mikil áhrif á hana og um hana fóf kaidú hrollur ( Svo að þetta — er þá hættú- legt? Hann hélt sig vita, hvers vegná hún sagði þetta. — Vertu ekki smeyk, sagði hann. _ skal sjá tii þess. að David komi aftur heil á húfi. Otvarpið Miðvikudagur 9. nóv. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há degirútvarp 1315 V*ð vinnhna 14.40 Við. sem heima sitjum 15.00 Mið MMg degisútvarp 16.00 Síð- degisútvarp. ie.40 sögur og söngur 17.00 Fréttir 17 20 Þing fréttir. 18.00 Tilkynningar .8. 55 Dagskrá kvöldsins oe veí>ur fregnir 19.00 Fréttir 19.26 IMl kynningar 19.30 Oaglegt -nat Árni Böðvarsson flytur Dáttinn 1935 Tækni og risjndi «Jali Theodórsson'eðiisfræðingu’ al ar 1950 Einsöngur Elisahe.h Söderström og Erú Sæden zo. 10 „Silkinetið“ framhaldsleiknt eftir Gunnar M Vfagnúss Leik stjóri: Klemen? íónsson í útvarpssaL Lárus Saeinsson og Sinfóníuhliómsvett fslams 21.00 Fréttir og veðtirfregntr. 21.30 Svipmyndir fyrir ofanó eftir Pái fsólfsson lórunn Vjjs ar leikur 22 00 Kvölrisaean: ..Við hin gullnu þil“ eftir stg urð Helgason 22 20 Harmoniku þáttur Pétur Jónsson kvnnir t'i 50 Fréttir í stuttu máli Tónli«t á 20 öld Þorkell Sigurbiörnsson kynnir 23 30 Dagskrárlok FimtucÞqur 10. nóvember Fastir liðir eins og venluleea 16. 40 Tónlistartfmi barnanna Onð rún Sveinsdóttir stiórnar tlman um 17.00 Fraimburðar. Itennsla í frönsku og þýzku 17.20 Þing- ’réttir 18.00 Tilkynnmgar 18 55 Dagskrá kvöldstns )g veðurtregn ir 19.00 Fréttir 19.20 riíkvn.nng ar 19.30 Daglegt mái. 19.35 tfst á baugi 20.05 Gömul spænsk ton Iist 20.30 Útvarpssagan „ÞaR gerft ist f Nesvík“ eftir séra s' purð Einarsson. 21.00 Fréttir og veður fregnir. 21.30 „Til aeiðurs isak Babel“. smásaga eftir Uorí' Less ing 21.45 Sínfón.hlJ tsl leikur ! Háskólabiói. 22.25 Pósíhólf 120 Guðmundur Jórvsson svarar nref um frá hlustendum. 22.45 S-im söngur: Kórinn „Camera f Brémen syngur lög eftir Men- delssohn 22.55 Frétttr i stn’m máli Að t.afli Ingvar Vsmur.ds son flytur skákþátt 23.35 Uag- skrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.