Tíminn - 09.11.1966, Blaðsíða 15
4%
MIÐVIKUDAGUR 9. nóvember 1966
TÍMINN
Ji
Borgin í kvöld HPBjia i
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - Gullna hliðið
sýnt í kvöld kl. 20.
IÐNÓ — ttalski gamanleikurinn,
Þjófar lík og falar konur,
sýning í kvöld kl. 20.30
Sýningar
MOKKAKAFFI — Myndlistarsýning
Erich Skrleta.
Opið kl. 9—23.30.
Skemmtanir
MÓTEL SAGA — Súlnasalur lokaður
i kvöld. Matur framreiddur í
Grillinu frá kl. 7.
HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur fram
reiddur i Blómasal frá bl 7.
HÓTEL BORG — Matur framreidd-
ur í Gyllta salnum frá kl. 7.
HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á
hverju kvöldi.
NAUST - Matur frá kl. 1.
LEIKHÚSKJALLARINN — Matur
frá kl. 7.
HABÆR — Matur framrelddur frá
kl. ð. Létt múslk af plðtum
ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnlr i
kvöld, Lúdó og Stefán.
Opið til kl. 23.30.
INGÓLFSCAFÉ — Matur framreidd-
ur milli kl. 6 og 8.
leikur til kl. 11.30.
STRANDFERÐIR
Framhalo al ois. 16
missir skyndilega skip af eiithverj
um völdum á þýðingarmikilli sigl
ingaleið kynni að kaupa skip miklu
haerra verði en almennur markað
ur gefur tíl kynna.
Gert er ráð fyrir að Heklan
verði tilbúin tíl afhendingar um
mánaðamótin, en eins og fyrr seg
ir verður Esja tílbúin tíl strand
siglinga á nýjan lefk um 20.* þ.
m. og verður hún tekin aftur af
sölulista þangað tíl annað verður
ákveðið, en ems og skýrt var frá
í Tímanum í gær, hefur ríkisstjórn
in veitt heimild til kaupa eða
smíði á tveimur nýjum skipum til
að halda uppi strandferðasigiing
um.
FLÓÐ
Framhald af bls. 1.
aðri upphæð. f Bellunohérað-
inu einu, sem er eitt af fátæk
ustu héruðum Iandsins, er efna
tjón talið nema sem svarar
3.6 milljörðum íslenzkra
króna-
ítalska stjórnin sat á fund-
um í dag og ræddi úrræði
til bjargar atvinnuvegun-
um. Ástandið í Ítalíu var
að batna eftir tveggja ára erf
iðleika, er flóðin skullu á, og
verður nú að endurskoða fimm
ára áætlunina, sem einmitt var
til umræðu í þinginu, frá rót-
um, segja pólitískar heimildir
I Róm.
í dag sagði talsmaður stjórn
arinnar, að tjón á listaverkum
í Flórenz megi áætla sem
svarar um 7 milljörðum ís-
lenzkra króna. Um 600 málverk
og meira en eitt þúsund bæk
ur og handrit hafa skemmzt
meira og minna. Meira en
hundruð listaverkasérfræðingar
frá flestum aðalstöðvum lista
í landinu voru væntanlegir til
Flórenz í kvöld, ásamt munk-
um frá Grotta Ferra-klaustr-
inu, sem fengu sérstakt leyfi
páfa til fararinnar, en munk
ar þessir eru þjálfaðir í með
höndlun og viðgerð gamalla
handrita.
Páll páfi hefur persónulega
Slml 22140
Harlow
Ein umtalaðasta kvikmynd, sem
gerð hefur verið á seinni árum
byggð á æfisögu Jean Harlow
leikkonuna frægu, en útdráttur
úr henni birtist í Vikunni.
Myndin er í Technicolor og
Panavision.
Aðalhlutverk:
CarroU Baker
Martin Balsam
Red Buttons
ísleznkur textí.
Sýnd kl. 5 og 9
Slmi 11384
Upp með hendur eða
niður með buxurnar!
Bráðskemmtileg og fraeg frönsk
gamanmynd með íslenzkum
texta.
Aðalhlutverk: 117 strákar
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
látið sem svarar 3Æ milljón-
um íslenzkra króna af hendi
rakna til bágstadds fólks á
flóðasvæðunum.
Á sunnudag hefst sérstök
hjálparsöfnun á vegum allra
kirkna í landinu.
í fréttum frá Feneyjum seg
ir, að þar vinni allir, sem vettl
ingi geta valdið, við að styrkja
flóðgarða af ótta við ný flóð.
Enn er leitað fanganna 57,
sem notuðu tækifærið til að
flýja úr fangeli borgarinnar.
Fjárhagslega séð hefur Flór
enz goldið mest afhroð í nátt
úruhamförunum, en í Feneyj-
um er nú unnið að sérs-takri
áætlun varðandi styrkingu og
nýbyggingu flóðgarðanna
sem vernda borgina fyirir
bylgjum Adríahafs.
IÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
ur yrði kveðinn upp í mál-
inu, og svo fór, að engin
niðurstaða fékkst á síðasta
keppnistímabili, en kæru-
málið svaf svefni hinna rétt
látu allt sl. sumar. En nú
liggur niðurstaða fyrir, og
var dæmt þannig í málinu,
að leikurinn var úrskurðað
ur ólöglegur og verður að
leikast upp á nýtt. Er ákveð
ið, að hann fari fram 29.
nóvember.
GAMLA BÍÓ I
Síml 11175
Mannrán á Nóbels-
hátíð
(The Prize)
Víðfræg og spennandi amer
ísk mynd i litum með
íslenzkum texta
Paul Newman
Elke Sommer
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára
T ónabíó
Slmi 31183
Casanova 70
Hetínsfræg og bráðfyndin ný
ítölsk gamanmynd í litum.
Marcello Mastroanni
Virna Lisi
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð bömum.
HAFNARBÍÓ
Njósnir í Beirut
ísl. texti. Bönnuð bömum
innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9
Kona Faraós
Hörkuspennandi Utmynd
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5
KÝR
Framhald af bls. 1.
innanríkisráðherra, en Indira
Gandhi fari sjálf með varnar
málin.
Innanríkisráðherrann hafði
sætt mikilli gagnrýni af hálfu
sinna eigin flokksbræðra fyrir
lítinn myndugleik í sambandi
við blóðbaðið í gær, þar sem
8 menn féllu fyrir byssukúl-
um lögreglu, en tugir særðust.
Um 750 manns hafa verið
handteknir og eru í þeim hópi
um 500 svokallaðir „heilagir"
menn, sem stjómuðu mót-
mælaaðgerðunum.
í dag var allt með kyrrum
kjörum í Nýju Delhí, en þó
berast fregnir af því, að menn
sæki saman í smáhópa í þeim
tilgangi að ráðast til nýrrar
atlögu gegn þinghúsi borgar-
innar, en áhlaupi á það var
hrundið í gær.
ERHARDT
Framhald al bls. 1.
ásamt flokki Erhards, Kristi-
legurn demókrötum, þar til
fyrir tveim vikum, stóðu sam-
an í atkvæðagreiðslunni í dag.
255 þingmenn greiddu atkvæði
með óskinni um að dr. Erhard
leitaði eftir trausttsyfirlýsingu
en 246 voru á móti.
Atkvæðagreiðslan í dag er
nýtt áfall fyrir kanslarann og
er ljóst, að atkvæði hefðu fall
ið eins um traustsyfirlýsingu.
Hins vegar leikur enginn,
vafi á því, að samkvæmt stjóm
lögum er kanslarinn í fullum
rétti varðandi neitun sína í
dag þar sem kanslari þarf
aðeins að víkja gegn vilja sín
um, ef á sama tírna og van-
trauststillaga er samþykfct, er
teflt fram nýjum framlbjóðenda
til kanslaraembættisins og
framboð hans samþykkt, en svo
langt er samstaða Jafnaðar
manna og Frjálsra demókrata
ekki talin ná.
Slmi 18936
Skuggi fortíðarinnar
(Baby the rain must fall)
Afar spennandi og sérstæð ný
kvikmynd með hinmu vinsælu
úrvalsleikurum.
Steve Mc Queen,
Lee Remick
Sýnd kl. 5 7 og 9
Bönnuð börnum.
LAUGARAS
Slmsr 38150 og 32075
Gunfight at the O.K.
Corral
Hörkuspennandi amerísK kvik-
mynd i litum með
Burt Lanchaster
og
Kirk Douglas.
Sýnd kL 5 og 9.
Bönnuð bðmum innan 14 ára
Miðasala frá kL 4.
HELGAFELLSBÆKUR
Framhald af bls. 2.
12 bækur eru áður komnar út
frá Helgafelli á þessu ári, þar á
meðal Síðustu ljóð Davíðs, Gullna
hliðið, Dúfnaveizla Laxness, Met.
sölubók Guðbergs Bergssonar ný
ljóð eftir Jakob Thorarensen, svo
að nokkrar séu nefndar.
BENEDIKT WAAGE
Framhaid aí bls. 16-
inn 1926 og gegndi því starfivtíl
1962, að hann var kjörinn heiðúrs
forseti sambandsins. Hann var með
limur alþjóða-olympíunefndarinn-
ar frá 1946, en sú nefnd undirbýr
Ólympíuleiki, og var Benedikt ein
Slnt) 11544
Lífvörðurinn
(Yojimbo)
Heimsfræg japönsk stórmynd
og margverðlaunuð.
Toshiro Mifume
Danskir textar
Bönnuð böraum.
Sýnd kl. 5 og 9
hver þekktasti maður nefndarinn
ar. Þá var hann formaður KR og
ÍR um skeið — og auk þess stofn
aði hann nokkur íþróttafélög. Á
yngri árum var Benedikt glæsileg
ur fþróttamaður, og jafnvígur á
flestar greinar, en einkum gat
hann sér orðstír sem mikill sund
og fimleikamaður. Hann bar alla
tíð merki íþróttamannsins, tein-
réttur í baki, hvikur í hreyfingum;
til hins síðasta. Þessa merka
manns verður nánar getið hér í
blaðinu síðar.
HANDRITAMÁLIÐ
Framhald af bls. 16.
ekki úrskurðað slíkt — það er í
fyrsta sinn í þessu máli, að rfkis
valdið kemur fram með þá full
yrðingu, að dómstólarnir geti ekki
úrskurðað hvað sé almennings
heill fyrir beztu. Þetta mál er því
mjög þýðingarmikið. því að ef dóm
stólarnir geta ekki tekið aístöðu
til þess, hvað er í almenningsþágu,
þá getur svo farið, að horgararnir
verði að afhenda eigur sínar ef
þeir fá bætur fyrir.
Eftir stutt hlé í réttinum, hélt
Christrup áfram málflutningi sín
um og ræddi þá ítarlega um for
dæmi í danskri dómssögu.
4Þ
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Ó þetta er
Sýning föstudag kl. 20.
Gullna hliðið
Sýning í kvöld kl 20.
Næst skal ég syngja
fyrir þig
Sýning Lindarbæ fimmtudag
kl. 20,30
Fáar sýningar eftir.
Kæri lygari
eftir Jerome Kilty
Þýðandi: Bjarni Benediktsson
frá Hofteigi
Leikstjóri: Gerda Ring
Frumsýning sunnudag 13. nóv
emiber kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
miða fyrir föstudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opln frá
kL 13.15 Öl 20. Siml 1-1200.
Sýning í kvöld kl. 20,30
eftir Halldór Laxness.
Sýning fimmtudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan 1 tðnó er
opin frá kL 14. Simi 13191.
mrn u mm mnunnu
Slmi 41985
Lauslát æska
(That kind of GirD
Spennandi og opinslcá ný brezk
mjmd
Margaret-Rose Keil
David Weston.
Sýnd kl 5 7 og 9.
Bönnuð bömum.
Slmi 50249
Sumarnóttin brosir
(Sommarnattens leende)
Verðlaunamynd frá Cannes
ger ðeftir Ingmar Bergman
Sýnd kl. 9
Pétur verður skáti
Bráðskemmtileg dönsk litmynd
með beztu barnastjörnum Dana
þ.ájn. Ole Neumann
sýnd kl. 7
Slm <«186
Maðurinn frá Istan-
bul
hin umtalaða kvikmvnd
sýnd kl. 9
Bönnuð innaD 12 ára
Síaðsta sinn.
Auglýsið í
TÍMANUM