Tíminn - 09.11.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.11.1966, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 9. nóvember 1966 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Leikur- inn, sem gleymdist Afbragösgdöur leikur Víkinga setti Fram út af laginu í fyrri hálfleik - en Fram-vélin fór skyndilega í gang í síðsri hálfleik og Fram vann 15:9. Alf — Reykjavík. — í meira en hálft ár hefur þýð ingarmiklum leik í hand- knattleik verið gleymt, nefni lega úrslitaleiknum* í 2. deild kvenna milli KR og Keflavíkur. Keflavikurstúlk umar unnu KR í framlengd um leik, en sá galli var á gjöf Njarðar, að framleng ingin var allt of stutt, svo að KR kærði. Óheyrilegur dráttur varð á því, að dóm- Framhald á bls. 15. Með samþykki Menntamála- ráðuneytisins voru íþróttakenn- arar skóla á Suðurlandi, Suð- Vesturlandi og Mið-Vestur- landi kaUaðir saman til fundar 28. og 29. október sl. í Reykjavík. Til fundarins var boðað í sam vinnu viðð skólastjóra íþrótta- kennaraskóla íslands- Til fundarins mættu 113 íþrótta kennarar. Fundinum var þannig hagað: Föstudaginn 28. október kl. 9 setti Þorsteinn Einarsson fund- inn í einum af sölum Hótel Sögu. Að lokinni fundarsetningu flutti Þorsteinn Einarsson erindi. Yfir- skólalæknir, Benedikt Tómasson innleiddi umræður um undanþág- Alf—Reykjavfk. — Víkingsliðið í handknattleik kom sannarlega á óvart gegn Fram í Reykjavíkur- mótinu í gærkvöldi. Áður en Reykjavíkurmeistarar Fram átt- uðu sig hafði Vjkingum tekizt að skora 4:0 á fyrstu mínútunum enda sýndu þeir gfbragðsleik á þessum mínútum, léku hnitmiðað og nýttu tækifærin vel. Frain tókst að jafna, 4:4, en það sem eftir var hálfleiksins voru Víking ur skólanemenda (læknisvottorð), frá að stunda íþróttir. Fundurinn var fluttur kl. 15 1 íþróttahúsi Há- skóla íslands og hófst þar með er- indi skólastjóra íþróttakennara- skóla íslands, Árna Guðmundsson ar, um leikfimi. Að erindinu loknu kynnti ieik- fimiflokkur frá íþróttalýðháskól- anum i Ollerup í Danmörku æf- ingar, stökk og vinnuaðferðir, hinnar alþýðlegu dönsku leikíimi. Kynningunni stjómaði Veldemar Hansteen, íþróttakennari. Fundi var lokið kl. 18- Um kvöldið komu íþróttakenn arar ásamt gömlum nemend- um frá Ollerup saman til Kaffi- drykkju til þess að kveðja hina ar greinilega betrj aðilinn og þeir höfðu eitt mark yfir í hléi. í síðari hálfleik virtist leikur- inn ætla að taka sömu stefnu og Jón Magnússon skoraði 7:5 fyrir Víking með fallegu skoti. Það er greinilegt, að Víkingur hefur eign azt „stórspilara“ þar sem Jón er. Hann skoraði 5 af mörkum Vík- ings í leiknum og var aðalógnvald ur Fram-varnarinnar. Þegar 'hér var korhið, fór Fram dönsku leikfimimenn og kenn- ara þeirra. Laugardaginn 29. október hófst. fundur kl. 9 í einum af sölum Hótel Sögu og flutti Andri ísaks son, sálfræðingur og forstöðu- maður deildar um skólarann- sóknir erindi um stöðu íþrótta í skólum. Stefán Kristjánsson, íþrótta- fulltrúi Reykjavíkur flubti erindi um skíðaiðkanir og skíðaferðir skólenemenda. Um bæði þessi erindi urðu um- ræður og milli erindanna voru sýndar íþróttakvikmyndir og eins að umræðum loknum fram að mat- arhléi. Eftir hádegi hófst fund- ur að nýju í hátíðasal Hagaskóla kl. 14. Guðmundur Þ. Haiðarson, sund- kennari, sýndi og skýrði myndir, sem hann hafði tekið sl. sumar af fremsta sundfólki Bandaríkj- anna. Vignir Andrésson, íþrótla kennari. flutti erindi um önd- un og slökun. í sambandi við er- indið voru æfingar sýndar verk- lega. Jón Oddgeir Jónsson, náms- stjóri, sýndi ný áhöld við blast- vélin skyndilega í gang. Gunniaug ur skoraði 6. mark Fram og Ing ólfur jafnaði 7:7. Síðan skoraði Gunnlaugur aftur 8:7 og með því tók Fram forustu í fyrsta skipti. Guðjón skoraði 9:7 Sigurður Ein arsson 10:7 og Gylfi bætti 11. markinu við. Á skömmum tíma hafði Fram skorað 6 mörk í röð, án þess að Víkingar svöniðu. Á þessu tímabili voru Víkingar ó- heppnir, áttu m.a. stangarskot. ursaðferðina, og tæki til þess að kenna hjartahnoð. Kvikmynd um blástursaðferð sýnd. Þorsteinn Einarsson, íþrótta- fulltrúi ræddi um útivist nemenda í frímínútum- Skólastjóri Árni Guðmunds- son, sleit fundinum. Fundarlok voru kl. 17.30. Þrátt fyrir, að Fram næði fjög- urra marka forskoti hélzt spenn an, en síðustu mínúturnar kom í Ijós, hve fjölbreytilegan handknatt leik Fram getur leikið, því að síð ustu mörkin voru öll skoruð af línu, nema eitt í stórum sal þurfa lið að geta beitt margvíslegum leikaðferðum og Víkingar gerðu Framhald á bls. 15. HSÍ skípar í nefndir Stjórn Handknattleiksaam bands íslands hefur nýlega skip 1 að í hinar ýmsu nefndir, sem starfandi eru innan HSÍ og eru þær þannig skipaðar: Landsliðsnefnd kvenna. Pétur Bjarnason, formaður Bjarnason, Birghr Björnsson. Landsliðsnefnd karla. Sigurður Jónsson. Landsliðsnefnd kvennaungl. Hilmar Ólafsson, form. Þórarinn Eyþórsson, Viðar Símonarson. Landsliðsnefnd karlaungl. Jón Kristjánsson, form. Hjörleifur Þórðarson, Karl Jóhannsson Dómaranefnd H-S-f. Hannes Þ. Sigurðsson, form. Karl Jóhannsson, Valur Benediktsson. Tækninefnd H.S-Í. Karl Benediktsson, form. Birgir Björnsson, Viðar Símonarson. Stjórn H.S.Í. hefur skipt með sér verkum þannig: Ásbjörn Sigurjónsson, form. Axel Einarsson, varaform. Valgeir Ársælsson, gjaldkeri, Axel Sigurðsson, bréfritari og blaðafulltrúi, Einar Þ. Mathiesen, fundarrit., Rúnar Bjarnason, meðstjórn., Jón Ásgeirsson, meðstjórn. Koma Austur- Þjóöverjar? Alf—Rcykjavik. — Eins og maj á næsta ári. Þá verða Þjóð kunnugt er, stóð til, að a-þýzka verjar I keppnisför um Norður landsliðið í knattspymu kæmi lönd og eru möguleikar á því liingað til lands sl. sumar og að þeir geti komið til fslands. léki landsleik gegn fslending- Málið er í athugun hjá KSÍ- um. Ekki gat orðið úr því þá mönnum,- sem finnst e-t.v. of veSna misskilnings, sem varð snemmt að fá A-Þjóðverja í á milli KSÍ og A-Þjóðverja. En þessum mánuði, enda óvíst, nú hefur íþróttasíðan frétt, að að Laugardalsvöllurinn yrði til KSÍ hafi hug á því að fá a- búinn til notkunar. þýzka landsliðið liingað upp í Fjölmargir Danir lögðu leið sina yfir Eyrasundið og héldu til Stokkhólms til að fyigjast með knattspyrnulandsleik Svía og Dana um helgina. Og á myndinni hér að ofan sjáum við danska áhorfendur með víkjnga hjálma á höfði halda á lofti spjaldi með „vígorðum", sem áttu að hrella sænska áhorfendur. En þetta nægði ekki. Sviar unnu Seikinn elns og kunn ugt er 2:1. 118 íþróttakennarar á fræðslufundi í Rvík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.