Tíminn - 09.11.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.11.1966, Blaðsíða 16
Framhald á bls. 15. Aðalfundur Fram- sóknarfél. Rvíkur verður haldinn í Framsóknarhús- inu við Fríkirkjuveg fimmtudag- inn 17. þesa mánaðar og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Ávörp flytja alþing ismennirnir Einar Ágústsson og Þórarinn Þórarinsson. Stjómin. Sáttafundur boðaður EJ—Reykjavík, þriðjudag. Sáttafundur hefur verið boðaður í kjaradeilu starfsmanna við Búr fellsviiikjun á morgun, miðvikudag kl. 2. 256. tbl. — Miðvtkudagur 9. nóvember 1966 — 50. árg. HEKLAN SELD, EN ESJAN í STRANDFERÐASKLINGAR SJ—Reykjavík, þriðjudag. í gær var undirritaður af hálfu Skipaútgerðar ríkisins samningur Neyðarástand ríkir hjá mæSrum sem vinna áti GÞE—Reykjavík, þriðjudag. Barnaheimili borgarinnar hafa nú verið lokuð í tvo daga vegna verkfalls ófaglæðra starfsstúlkna, og hefur þetta skiljanlega leitt af sér mikið vandræðaástand. Til að geta stundað vinnu sína utan heimil is hafa margar mæður þurft að grípa til alls kyns neyðarúr ræða, koma bömum sínum fyrir í igæzlu hjá ættingjum eða ná búum, en slíkt er hvimleitt og í fæstum tilvikum möguiegt til frambúðar, ellegar láta börnin vera á gæzluleikvöllum, en það er illmögulegt í svona köldu veðri. Eftir því, sem Tíminn hefur komizt næst hafa fjöl margar mæður alls ekki haft aðstöðu til að koma börnum sínum fyrir þessa daga, einkum ef um fleiri en eitt er að ræða, og hafa því ekki átt annars úr kostar en að sitja heima og gæta þeirra sjálfar, og hafa at vinnurekendur sem betur fer yfirleitt sýnt því skilning. Ef vexlkfallið stendur lengi yfir getur þetta leitt til ófremdar- ástands á ýmsum vinnustöðum. Enn hefur sáttasemjari ekki boðað til fundar með deiiuaðil- um en hins vegar heldur Starfs stúlknafclagið Sókn nú í kvöid fund með þeim félagskonum, sem vinna hjá Barnavinafélag inu Sumargjöf. MALFLUTNf NGURINNIHAND- RITAMÁLINU HELDUR ÁFRAM BENEDIKT G. WAAGE LÁTINN Hsím. þriðjudag. Benedikt G. Waage, heiðursforseti íþróttasamibands íslands, lézt að heimlii sonar síns í morgun, 77 ára að aldri. Með honum er horf inn af sjónarsviðinu merkasti frum herji íslenzkrar íþróttahreyfingar, sem helgaði fþróttum og íslenzkri æsku líf sitt, mikill mannvinur og sérstæður Persónuleiki. Benedikt Guðjónsson Waage var fæddur í Reykjavík 14. júní 1389 og voru foreldrar hans Guðjón Etaarsson, prentari og Guðrún Benediktsdóttir Waage. Hann stundaði nám í Verzlunarskóla ís lands iog stofnaði verzlunina Áfram ásamt Einari bróður sínum, og rak hana í 30 ár. Hann var kosinn í stjóm ÍSÍ 1915 sem gjaldkeri, og þar með hófst ferill hans í ÍSÍ, er átti eftir að verða svo merki- legur. Forseti ÍSÍ var hann kjör Aðils-Khöfn, þriðiudag. Christrup hæstaréttarlögmaður, lögfræðingur Árnancfndar liélt í niorgun áfram málflutningl sínum fyrir hæstarétti, en hann hóf mál flutning sinn í gærmorgun. í morgun ræddi Ohristrup um lögfræðilega möguleika þess, aö breyta erfðaskrám, og sagði í niðurstöðu stani, að aldrei hefði átt sér stað breyting í legati nema ef þróunin hefði gert slíka breyt ingu nauðsynlega. Því næst ræddi Ohristrup ítar lega þá yfirlýsingu Alf Ross, pró fessors, að afhending handritanna gæfi fslendingum elcki fulla.n eígn arrétt á handritunum, þar sem afhendtagta þýddi einungis, að safnið yrði eftirleiðis geymt á tveiim stöðum — á fslandi og í Danmörku. Sagði Christrup, að það væri sársaukafullt að komast að raun um, að Þjóðþingið hefði verið látið fjalla um drög að lög broti, en Ross prófessor vjssi hvaða leið væri hægt að fara i þessu máli. Christrup rakti síðan ummæli ýmissa lagaprófessora og sagði síðan m.a.: — Vegna þeirra alvar legu galla, sem fram hafa komið í saimbandi við gerð afhendingar laganna, verða lögin að úrskurð ast ógild. Ef rétturinn vill ekki fallast á nefndar ástæður til ó- gildingar, þá verður að úrskurða lögin ógild, þar sem þau eru ekki gerð með almenningsheill fyrir augum. Ríkisvaldið hefur aldrei áður fullyrt, að dómstólarnir geti Framhald á bls. 15. um sölu M.s Heklu til Dodekanisi aki Stcamship Navigation A. S. Piræus, Grikklandi, fyrjr tæp 137 þús. pund, en það samsvarar tæp lcga 1G,5 milljónum ísl. króna. Gert er ráð fyrir að afhending in fari fram fyrir lok þessa mánað ar, eftir að skipið hefur farið eina eða tvær strandferðir en á meðan mun Ms. Esja vera undirbúin til þess að hefja strandferðir á ný og mun hún verða tilbúin til þess í kringum 20. þ. m. Gríska skipshöfnin verður send til Reykjavíkur til þess að taka við Ms. Heklu. Ekki er gott að dæma um hvort þessi sala sé hagstæð, en um þess ar mundir er talið að bezti markað urtan fyrir gömul farþegaskip sé í Grikklandi, og er ein ástæðan sú að þeir hafa ekki þörf fyrir etas öflug skip og þjóðir sem stunda siglingar á úthöfum. Miklir mann flutningar eiga sér stað á milli staða við botn Miðjarðarhafsins, og því líklegt að rekstur á göml um skipum sé tiltölulega hagkvæm ur á slíkum siglingaleiðum. Guðjón Teitsson, forstjóri Skipa útgerðar ríkisins benti á það í við tali við Tímann, að það væri ákaf Afmælisfagnaður að Sögu í tilefni af sextugsalmæli Þeir sem hafa hug á þátt- Eysteins Jónssonar, sunnudag- töku í hófinu eru vinsamleg- inn 13. nóvember n.k., efna , , ,v . „ , .. vinir hans og samherjar til ast beðnlr að Panta aðg0"Su- kvöldfagnaðar að Hótel Sögu miða í Tjarnargotu 26, símar honum til heiðurs. Fagnaður- 1G063 og 15564 og afgreifSslu inn hefst með kvöldverði kl. TímanS) Bankastræti 7. 19,30- SKAKFRETTIR í fjórðu umferð á Ólympíuskák mótinu í Havana vann bandaríska sveitin þá íslenzku með 3XA gegn 14. Friðrik tapaði fyrir Fischer, Ingi gerði jafntefli við Benkö, Frey steinn tapaði fyrir Larry Evans og Guðmundur Sigurjónsson tapaði fyrir Addison. Önnur úrslit urðu þau ,að Argentína vann Noreg 3-1, Spánn vann Kúibu ZV-z-'k Tékkóslóvakía og Þýzkaland gerðu jafntefli 2-2. Sovétríkin sigruðu Danmörku 4-0, Júgóslavía sigraði Rúimeníu 21/2-114 og Ungverja- land vann Búlgaríu 214-1-/2. f þriðju umferð vann Rúmenía Danmörku 2V4-114, en jafntefli varð ekki 2-2 eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. Skeyti um þau úrisit var mjög óljóst. lega tækifærisbundið hvað kann að fást fyrir gömul skip, og fer það t. d. eftta því hvort skipið hentar kaupanda og hvort honum liggur mikið á að fá skipið. Aðili sem Framhald á bls. 14 FRU VILHELMINA Þ0R LÁTIN IGÞ—Reykjavík, þriðjudag. Frú Vilhelmína Sigurðardóttir Þór, ekkja Jónasar Þór, verk- smiðjustjóra á Akureyri, lézt £ fyrrinótt 78 ára að aldri. Frú Vilhelmína andaðist í sjúkrahús- inu á Akureyri. Bridge-klúbbur FUF mun hefja starfsemi sína með sveitahraðkeppni mánudaginn 14. þessa mánaðar. Spilað verður vikulega á mánudögum í Tjamar- gðtu 26. Stjómendur Bridgekl'bbs ins verða þeir Gissur Gissurarson og Bjöm Benediktsson.|Þátttakaer öllum heimil, og tilkynnist Gissuri í símum 24120 og 21865 og Birni í síma 10789. þjóðmálanámskeið Annar fundur þjóðmálanám- skeiðsins verður á sunnudag kl. 14 í Tjarnangötn 26. Efni: Ræðu- mennska. Þátttakendur em hvatt ir til að xnæta stundvíslega. Staðan eftir þessar ferðir er þannig: fjórar um 1. Sovétríkin 14 2. Júgóslavía 1114 3. Bandarikin 11 4. Argentína 11 5. Búlgaría SV2 6- Rúmenía 91/2 7. Ungverjaland 9y2 8. Tékkóslóvakía 9 9. Danmörk 514 10. Spánn 51/2 11. Þýzkaland 5V2 12. ísland 4 13. Noregur 4 14. Kúba 2- Bruna- útsala Það var mikið um að vera í Kjörgarði t gær er Ijós- myndara Tímans bar þar að. því að í dag klukkan eitt hefst þar brunaútsala. Verzl unarfólkið var í óða önn að koma vörum fyrir £ hillum og verðmerkja þær, því það er betra að allt sé tilbúið þegar útsalan hefst. Á boð stólum eru margskonar vörutegundir, og m.a. alls kyns fatnaður á börn og fullorðna, og eftir því sem séð verður er hér um að ræða alheilan vaming. Mynd in var tekin í Vcsturgarði einni af verzlunardcildunum í Kiörgarði, og eins og mynd in ber með sér þá er þarna mikið úrval af vefnaðar vöru á boðstólum. (Tímamynd K. J.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.