Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1926, Qupperneq 7

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1926, Qupperneq 7
24. des. ’26. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7 fTandtakið hennar hafði altaf gert hann öruggan og rólegan í öllu þeirra basli í lífinu. Á gamlárskvöld kom Ingiríður á Torgum rakleitt inn í baðstofuna í Hlíð. Þrándi var nú farið að batna svo, að hann gat setið uppi í rúm- inu nokkrar stundir á dag. Elín fór með Ingiríði þang- að sem ívar lá á líkfjölum. Hún Ingiríður og leit undrandi á hana. Elín strauk blítt um hina freðnu vanga ívars. — Hví skyldi jeg gráta, jeg, «em liefi átt besta manninn í heimin- um? sagði Elín. Hún strauk líkinu enn blítt um vangann og lagði svo andlitsblæjuna aftur rólega vfir það. tók andlitsblæjuna af líkinu. Það Tunglið kom upp yfir fjöllin og var eins og Ivar svæfi, og bros ljek það var glampandi tunglsljós um um varir honum. allar hlíðar, er þessar tvær konur — Þú grætur ekki, Elín, sagði gengu niður stokkabúrströppurnar. Fornir jólasiðir Lítið vita menn nú orðið um há- tíðahöld og hátíðir hinna heiðnu Germana, en af frásögnum Taci- tusar má ætla að hátíðir hafi þá borið upp á þá daga, er tungl kvikn- aði og varð fult. Auk þess hafa þeir sjálfsagt haldið hátíðir um sumar og vetrarsólhvörf. Áraskifti hafa þeir sennilega talið um vetr- arsólhvörf, því að bæði forn-Ger- manir og forfeður vorir töldu jafn- an áratal eftir vetrum. Nýár þeirra hefir sennilega byrjað með fyrsta nýlýsi eftir vetrarsólhvörf. Margar sagnir sanna það, að for- feður vorir hafa haldið hátíð mikla um miðsvetrarskeið, og kallað jól. En upphaflega mun þó nafnið jól eigi hafa táknað hátíð, heldur hef- ir það verið mánaðarnafn eður misseris. Gotar í Austur-Evrópu nefndu nóvember fyrri mánuð jóla og desember annan. Hjá Engil-Söx* um hjetu mánuðirnir desember og janúar jól. Og í forn-norræru hjet einn mánuður ársins (frá því í nóv. og fram að jólum) Ýlir, og er það nafn dregið af jól. Mönnum hefir eigi komið saman um það af hvaða uppruna jólagleð- in er og margar ágiskanir hafa komið fram um það. Flestir telja þau sólhvarfahátíð. Jólin, sem vér nú höídum helg hinn 25. desember, eru komin í stað jóla heiðingjanna. Fvrst í stað hjelt kirkjan afmælis- hátíð Krists hinn 6. janúar, en á 4. öld var þessu breytt, vegna þess, að kristnir menn hjeldu altaf upp á hin heiðnu jól, eða tóku þátt í fögnuðinum út af því, að sólin hækkaði aftur göngu. Og þessi breyting var rjettlætt með því, að sólhvörfin væri afmælishátíð hinn- ar hinnar einu sönnu sólar. Krists, „rjettlætisins sólar.“ Fyrrum voru jólin marga daga, eða frá 25. desember til 6. janúar. En á miðöldunum var helgin lengd þannig. að hún náði frá 21. desem- ber, Tómasarmessu, fram til 13. janúar, (sem á íslensku nefnist enn Geislndagnr). Þennan tíma var ióla helgi eða jólagrið, og öllum vfir-N sjónum á þeim tíma var refsað stranglegar en élla. Á Tómasar- messu átti öllum störfum fvrir jól- in, öðrum en hinum allra nanðsvn- legustu, að vera lokið. Sierstaklega var mönnnm tekinn vari fvrir því að vinna nein „snúningsverk" á jólnnnm, svo sem að mala eða spinna. Ef út af var hrotið, fór illa, og ern margar sögnr af því. Hinir fornu Grikkir og Bómverj. ar höfðu þann sið að kvnda hál á víðavangi um vetrarsólhvörf, og hefir það auðvitað átt rót sína að rekja til þeirrar þjóðtrúar, að á þann hátt gæti þeir aukið hita- magn sólarinnar. Hingað barst sá siður, en varð eigi algengur, vegna vetrarharðinda. En þá var það ráð tekið að kvnda þeim mun stærri elda inni. Þá varð það og snemma, alsiða að hafa jólaliós. er aldrei mátti slokna. Var jafnan einhver fenginn til þess að vaka um nætur og gæta þjósanna. Slokknaði liós sjálfkrafa, þá var það merki þess. að einhver á heimilinu var feigur. Það var Ifka trú manna að jólaljós- in hefði hulinn mátt. Þegar mialta- konan fór í fjósið jólamorgun átti hún að svíða alTa kýrnar með jóla- Ijósi og segja: ,,8víð jeg af þjer allskvns óþrifnað, og svíð jeg á þig allskvns þrifnað!“ Kertisskörin varð að geyma, því að þau voru ágætt læknismeðal handa kvikf.je.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.