Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1926, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1926, Blaðsíða 11
24. des. '26. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11 nú fjör á ferðum. Ótal hendur hjálpast að því að draga selinn á land og gleðisköllin kveða við í sí- fellu. Svo byrjar slátrunin. Nokkr- ar grænlenskar konur ráðast á sel- inn með hnífa í höndunum. A stuttri stundu flá þær hann og rista af honum spikið í lengjur. Svo er hann ristur á kviðinn. Blóð- inu ausa þær úr holinu með hönd- menn starfsmenn verslunarinnar og því er lítið um veiðiskap þar. Þess vegna þykir það altaf tíðind- um sæta, þegar einhverjir af veiði- mönnunum í útverunum koma þang að með spik og selakjöt. Og sjer- staklega er það kærkomið svona rjett um jólin að mega eiga von á því að fá að smakka selbita og hrátt spik. unum, og innvolsinu er velt út í snjóinn, sem er rauður af blóði vítt um kring. Einni konunni skrikar fótur í innýflunum og dettur hún ofan á selinn og þá reka allar upp skellihlátur, en hún skeytir því engu, en heldur ótrauð áfram að lima sundur selinn. Umhverfis standa börnin, horfa löngunaraug- um á þessar allsnægtir og vona að fá spikbita í munninn. Nýr veiðimaður rennir kajak sínum inn á víkina .Það er einn af veiðikóngunum frá Sarlok. Hann er kominn um tveggja mílna veg og kemur ekki tómhentur, því að bæði framan og aftan við hann eru stórar hrúgur af selspiki og stór kippa af æðarfuglum, sem hann hefir skotið á leiðinni. Nú er hlaupið niður að sjó til þess að taka á móti honum og allir vilja hjálpa til að koma kajaknum á land og bera veiði hans upp í búð. I Godthaab eru flestir karl- Veiðimaður selur versluninni mestan hlutann af spikinu og svo er nú um að gera að „taka út á það alt saman." En það er enginn hægðarleikur að brjótast í gegnum þröngina, sem er bæði utan við búðina og inni. Og svo þegar hann liefir að lokum rutt sjer þraut fram að búðarborðinu, þá er nú eftir að vita, hvað hann á að kaupa. Kaffi," sykur, tóbak og nokkur pund af hinu dýra skonroki þarf hann nii fyrst að fá; þetta eru því miður orðnar nauðsynjavörur Skrælingja. Og svo eru jólagjafir handa konu og krökkum. En meðan hann er að hugsa um þetta, hrinda aðrir honum frá, þeir sem peninga hafa, og vilja kaupa rósakhita, silkibönd og eitthvað af bómullartauum þeim, sem verslunin hefir geymt til jól- anna, sem agn handa hinum fá- fengilegu stúlkum. Það glamrar óaflátanlega í vog- unum á borðinu. Kaffi og sykri er ausið af vogarskálunum hverju innan um annað, í klúta kaupend- anna , og einnig grjónum og baun- um, því að hjer eru ekki notaðir brjefpokar nje umbúðapappír. Alt í einu hendir afgreiðslumaðurinn hönk af munntóbaki yfir höfuðin á þeim nœstu og fram við dyr er hún gripin k lofti af manni, sem stöðugt hefir verið að kalla i tó- bakið sitt, en eigi komist nær vegna þrengsla. Allir tala og hlæja hver í kapp við annan, standa í fæturnar á víxl í krapinu 6 gólfinu, til þess að halda hita é fótunum. En and- gufan er eins og mökkur alt hið efra. Veiðimaðurinn hefir nú keypt fyrir sinn seinasta eyri. Hnnn kinkar kolli til kaupmannsins oj kveður með ,judlime inuvdluaritsr' (gleðileg jól!) og ryður sjer braut út úr búðinni. Hann heimsækir nokkra kunningja sína og labbar svo niður í fjöru. Raðar hann varningi sínum vandlega inn í ka- jakkinn og leggur svo á stað f hina löngu heimferð. Grænlenska verslnnin hefir feng- ig skinn hans og spik. Hann hefir i staðinn fengið nokkuð af búðar- vörum. Bara að hann hafi nú eigi skaðast á skiftunum! Börnin Nokkrum byrja jólahátíðina. — stundum áður en guðs- þjónusta hefst, safnast þau öll sam- an, jafnvel þau, sem ekki eru kom- in á legg. Eru það þá annað hvort foreldrar eða eldri systkini, sem bera þau. Og svo fer allur skarinn

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.