Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1935, Qupperneq 24

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1935, Qupperneq 24
416 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Verðlatínamyndagáta Lesbókar. í fyrra birtist í Jóla-Lesbók Morgunblaðsins hin fyrsta íslenska myndagáta (rebus) og vakti hún afar mikla athygli. Á fjölda heimila skemti alt fólkið sjer við það á jólunum að ráða gátuna, og þarf ekki að efa, að þar hafa margar mismunandi og skrítnar tillögur komið fram. — Nú gefst lesöndum Morgunblaðsins tækifæri til þess að spreyta sig á nýrri myndagátu um þessi jól. Til skilningsauka skal þess getið, að þótt myndirnar sje í tveimur línum, er ráðning þeirra samfelt mál, lesið eins og í hverju öðru lesmáli. Fyrir rjettu ráðningarnar heitir blaðið eins og í fyrra fimm verðlaunum, 25 krónum, 10 krónum og þrennum 5 krónum. Verður dregið um það hver skuli hljóta, eins og í fyrra, og úrslitin birt eftir nýárið. Krossg'áta II. Smælki Lárjett: 1 gnýr, 2 fjötrar, 14 skemtanir, 16 skelfdi, 17 leysa af hendi, 18 fóru, 20 fugl, 21 óviss, 22 klerkur, 27 forskeyti, 28 leynd, 30 ótrúleg, 31 sket, 32 karlmannsnafn, 33 skammstöfun, 34 samhljóðendur, 35 þangað sækja menn fiskinn, 36 glaðar, 39 vinahót, 41 konunafn (eignarfall), 42 örg, 43 þurka út, 45 þefar, 47 gjalda, 50 sár, 52 ending lýsingarorða, 54 gufuskip, 55 í spilum, 57 óræktað land, 58 andstreymi, 61 kl. 3, 62 staddur, 63 til vissrar áttar, 65 54 lárjett, 66 forfeður, 68 sáld, 69 upphrópun, 71 ótugtarlegur, 74 stórvaxinn gróð- ur, 76 jálkar, 77 af skornari skamti. Lóðrjett: 1 bruggar, 2 líður, 3 út af fyrir sig, 4 innræti, 5 á sokk, 6 end- ing, 8 fis, 9 sjálfur, 10 röskur, 11 meiðsli, 12 lagði stund á, 13 handlék, 15 hrista, 18 mörg, 19 hávaði, 23 á Sturlungaöld, 24 konunafn (stytt), 25 hefur tennur, 26 óskelfdir, 29 útlit fyrir, 31 embættismann (frá fyrri tíð), 37 karls- dóttir, 38 vesæll, 39 forskeyti, 40 gefur hita, 44 að noklau leyti, 46 biblíunafn, 48 konunafn (eignarf.), 49 útlendra, 51 brúklegur, 53 hlý, 56 frá Jótlandi, 59 bjástur, 60 hlaupa, 63 sigurverkin, 64 mikill, 67 snæddu, 70 siða, 72 samhljóð- endur, 73 atviksorð, 74 samhljóðendur, 75 róta í. — Af hverju er þessi mynd, pabbi? — Það er heyforkur. — Nei, eru kýrnar nú farnar að eta með hnífapörum? — Eigum við að dansa, eða eigum við að setjast og tala saman? — Æ, jeg er svo þreytt — við skulum heldur dansa. Læknir var að skoða ungfrú Láru. — Það er í rauninni ekkert að yður nema það væri blóð- leysi. Fáið þjer nokkurn tíma mikinn hjartslátt, t. d. þegar þjer dansið. — Það er undir því komið við hvern jeg dansa, svaraði hún og roðnaði. — Ætlarðu að gefa mjer þennan fallega hring? Ó, hvað þú ert góður. En hvers vegna standa stafimir Á. K. innan í honum? — Það þýðir átján karöt, elskan mín. — Mig til að gefa þjer eitthvað, Eiín. Hvenær er afmælið þitt? — Hvenær sem þú vilt, elsk- an mín.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.