Lesbók Morgunblaðsins - 18.02.1945, Blaðsíða 6
ot
LESBÓK MORflUNBTiADSTNS
Um sjera Björn í Sauðlauksdal
— Eftir S. K. Steindórs —
ÞAÐ hefir vcrið hamingja þjóð-
ar vorrar, þrátt fyrir óhlíð líi'skjör
og óhæga nfkonui margt harðinda-
tímahilið, að híin heí'ir á öllum
öldum átt liina ágætustu menn, sem
voru þcim vanda vaxnir að vernda
sjálfa þjóðarsálina frá glötun. At-
hyglisvei't er það. fyrir þá niitíma-
menn sem sí og æ eru að amast við
prcstunum, og virðast næstum trúa
því . sjálfir. að nieð i'itrýmingu
þeirra, -væri öllum vanda ljctt af
þessari þjoð, að }iað er cinmittmeð-
al prestastjettarinnar, sem margir
okkar ágætustu mauníi finnast.þég-
ar til kastanna kemur.
Átjánda öldin er sennilega mesta
hörmunga tímabilið, hjer á landi,
alt frá landnámstíð. Hin mestu
harðindi höfðu gengið í lok 17.
aldar, svo landslýður var illa \indir
það búinn, að mæta þeirri fjöl-
breyttu hörmungamergð sem fram-
undan vaf. Árið 1707, barst Stóra-
bóla hingað. og reyndist svo skæð,
að nær þriðjungur landsmanna dó
fir henni, eldgos, verslunaráþján
„Hörmangara", f.járkláði og að
síðustu ,.Móðuharðindin", virtust
keppa að því, að setja sem allra
ömurlegastan svip á þetta tímabil.
Og má með sanni segja, að þá,
öðrum tímum fremur, væri hjer:
„Tlnípin þjóð í vanda". — En
þessi óprnarold, átti einnig sínar
b.jörtu hliðar, því þá voru margir
afbragðsmenn. til að magna hina
hreldu þjóð til nýrra dáða, og
stækkandi átaka. Meðal þeirra bestu
í þeim hóp má nefna þá frænd-
urnar: Skiíla fógeta og Magnús
sýslum. Ketilsson. Þá mágana:
Eggert Olafsson og sjera Björn í
Fyrsta grein
Sauðlauksdal og ]>á feðgana: Finn
Jónsson og Hannes son hans, Skál-
holtbiskupa. — Enda segir Jón próf.
Aðils: ,.l'in miðja 18. öld rofar loks
svo til. að til sólar s.jer. Xýr dagur
rennúr. Nýtt þjóðlífsvor gengur í
garð".
Einhver glæsilegasti fulltrúi
prestasijettarinnar á 18. öldinni, var
alveg án efa, sjera Björn HalKtórs-
son prót'astur í Sauðiauksdal. Bar
margj til þess að hann yrði öðrum
fremri: Afburða gáfur, óbilandi
viljaþrek, riimur efnahagur og glæsi
iegt útlit. Yirðist sem honum hafi
verið flest vel gefið. Ilann var
sómakær og dygðugur prestur, önd-
vegis vísindamaður, ágætt skáld,
vinsæll og mikilvirkur rithöfundur
og afburða búmaður. ITann var
vissulega maður sem var fær um
að afsanna, hið forna orðtæki: „Að
bókvitið verði ekki í askana látið".
Iljá honum fór það einmitt svo, að
bókvitið og þekkingin, gerði hann
að þeim hygna búmanni, sem frægt
á að vera með þjóð vorri. Þó er
það einhvernveginn svo, að minn-
ing hans, hefur ekki verið haldið
eins að þjóðinni og verðugt væri.
Má vera að það stafi af einhverju
leiti af því, að hann átti enga af-
koméndur, til að víðfrægja nafn sitt
Þannig er að minnsta kosti um
surna merkismenn, sem enga niðja
áttu, að alvesr ótrúlega fljótt, fennir
í fótspor þeirra. Mjcr er nær að
halda, að minningu hins ágæta
manns: Sjera Tómasar Sæmunds-
sonar, hefðu cnnþá fram á þennan
dag, engin skil verið gjörð, ef
dóttursonur hansi hinn mikilvirki
og ágæti dr. Jón Ilelgason biskup,
hcfði ckki lokið við æfisögu hans,
nokkru fyrir andlát sitt. Ilvcr man
nú lcngur. gla'simcnnið góða og
gjafmilda: Brynjólf Pjctursson? —
Er sífelt meðan heilsan lcyfði mið-
aði alt starf sitt að l)ættum hag
Jands og ]),jóðar. cn varð svo altof
fl.jótt að yfirgefa „vinahópinn". —
Þó að það sje satt, að mcnn haldi
áfram að lifa í nið.jum sínum, á
hitt engu að síður rjctt á sjer, að
]>eir menn eiga einnig að halda á-
fram að lifa í meðvitund þjóðar-
innar, sem rutt hafa Grettistökum
fir vegi, svo vegfcrð allra gæti orðið
greiðari.
Scm vonlegt er, hcfur nokkuð
verið ritað um s.jera Ejörn í Sauð-
lauksdal. Má þar einkum nefna
æfisögir hans, er sjera B.jörn Þor-
grímsson á Setbergi samdi, cn Rann
veig ekkja s.iera Bj. IT. kostaði út-
gáfu á, og prentuð var í Kaup-
mannahöfn 1799. Er sxi bók m'i svo
afarsjaldgæf að hiín er ekki til
nema í örfáum bókasöfnum. Það
cr gagnmerk samtíðarheimild um
sjera Björn, scm mikill fcngur væri,
að fá endurprentaða. Þcgar ,.Arn-
björg" sjera Björns, var prentuð
í Búnnðarriti Suðuramtsins hiiss
og bústjórnarfjelags 1843, ritaði
Þórður háyfirdómari Sveinbjörns-
son, æfisögubrot hans, framan við
scm cr þó einungis útdráttur úr
áðurnefndri æfisögu eftir sjera Bj.
Þorgr. Og getur Þórður þcss, þá
þegar. fyrir 100 árum, hve æfisag-
an sje fágæt, en segir að Stein-