Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.1945, Page 15
LESBÓK MORG UNBLAÐSÍNS
—
191.
—-
#
IIIÐ ÁRLEGA landsmót sein
haldið er að tilhlutun Skáksam-
bands íslands, vakti að vonum
ínikla athygli þeirra, sem fundið
hafa hvöt hjá sjer til að kynnast
skáklistinni og fyigjast með við-
bitrðum skáklífsins. Mót þetta hófst
itm miðjan janúar og er nú fyrir
skömmu lokið. Úrslit þess eru raun-
ar í aðalatriðum kunn, en þó varla
meira en svo. Tefld var tvöföld um-
ferð, sem sjaldan hefir átt sjer stað
á skákmótum síðari tíma, sem hjer
hafa verið háð.
Fyrri keppnina var landslið þann
1g skipað:
1. Ásmundur Ásgeirssson (skákm.
íslands 1944.
2. Baldur Möller (t'yrv. skákm.
íslands).
3. Árni Snævarr.
4. Magnús 'G. Jónsson (skákm.
Reykjavíkur 1944).
5. Óli Valdimarsson (fjekk i'rí frá
keppni).
(I. Jön Guðmundsson.
7. Eggcrt Gilfer (fjekk frí frá
kcppni).
8. Einar Þorvaldsson.
9. Guðmundur S. Guðmundsson.
10. Jón Þorsteinsson (skákm. Norð-
lands).
Úrslit keppninar urðu á rnilli)
einstakra aðila og í heild þau er
njer greinir og eftirfarandi tafla
sýnir.
Landslið skipa nú:
I. Ásmundur Ásgeirsson.
2—3. Baldur Möller.
2—3. -Guðm. S. Guðmundsson.
4. Jón Þorsteinsson.
5. Árni Snævarr.
6. Óli Valdimarsson.
7. Einar Þorvaldsson eða Magn-
ús G. Jónsson.
8. Eggert Gilfer.
Sigurvegararnir í þessari keppni,
þeir Baldur Möller og Guðmundur
A K
cláLL
eppcim
1945.
1 2 3 4 5 6 Vinn. Röð
1 Einar Þorvaldsson / 0 0 0 0 1 1 0 0 1 »/. 3»/s 5-6
2 Guðni. S. Guðmundss. 1 1 S 0 • 1 »/s 0 1 '12. 1 i/j 6 ‘/s 1-2
3 Baldur Möller 1 1 1 0 L ‘/s */s 0 1 1 lli 6>/s 1-2
4 Jón Þorsteinsson 0 0 + 1 V? */» / í 1 1 1 V» 6 3
5 Magnús G. Jónsson 1 1 0 + 1 0 0 0 N 0 0 3*/» 5-6
6 Árni Snaevarr 0 Vs 0 [*/» 0 Vs 0 V» i 1 D 4 4
S. Guðmundsson eru báðir vel þekkt
ir innan vjebanda skáklífsins og
víðar, einkum þó Baldur, sem uud-
anfai'in ár var bæði íslandsmeistari
og Reykjavíkurineisfari. Guðmund-
Úr hefir einnig margsinnis sýnl að
liann er einginn víð\aningur við
skákborðið þó sigrar lians haí'i ekki
vcrið jafn áberaudi. Ilann hefir um.
langt skeið vcrið ,.llin upprenn-
andi s(.jarna“ eða máske þó öJlu
heldur, stiarna scm runnin er upp.
Skák sú er h.jer birtist var tet’ld
í 9. umferð landsliðskeppninnpr.
Varð liún mjög umrædd og mörg-
uni áhori'endum ærið umhugsunar-
efni.
Frönsjk vörn.
Hvítt: Svart:
Baldur Möller. Guðm. S. Guðmundss
1. e2 -e4
2. d2—d4
3. Rbl—c3
4. e4—eö
Hið venjulega
B—gó. Þó þessi
mikið notaður.
e7—e(5
d7—dð
Rg8—i'6
áframhald er 4.
leikur sje einnig
4. —RfG—d7
5. Rc3—c2
Hjcr er um ýmsar leiðir að velja.
Algengast mun þó vera D—g4, semj
cinnig hefir reynst mjög sigursælt.
ú. —,,— c7—c5.
(i. e2—c3 Rb8—cG
7. f2—f4.
Dálítið vafasamt.
7. — Ii7—b5!
Stingandi leikur, sem truflar hina
fyrrihuguðu uppbyggingu hvíta
taflsins.
8. Rgl—f3 I)d8—b6
9. — Bc8_a6
Ef dæma skyldi eftir áframhaldi,
skákarinnar, virðist rjeftast að leika
9. d44c5.
9. —„— Bc8—a6
10. Bcl—e3 b5—b4
Svart liefir í hótunum.
11. Bfl_g2.
Best var etmþá d4-fc5.
11. —b4-þc3
12. b2+c3- Db6_b2! .
13. Kgl—f2 Ba6+e2 .
14. Ddl+e2 Db2+c3 ,