Lesbók Morgunblaðsins - 27.05.1945, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 27.05.1945, Blaðsíða 12
 308 * ' ” ’ LESBÓK MORGUNBLAÐSINS * 1- I ■ C 1 Ferðir Jónasar Hallgrímssonar lauslega dregnar eftir ferðaskýrslum hans. hlnta annars prófs vorið 1833. o? eftir )>að virðist sem hann liafi lát- ið. lög-frÆ'ðina sjer í ljettu rótrii' iigg.ja. þótt skráður sje hann studios us juris. Eiris og fyr getur, var ekki um að ræða nám til embættisprófs í náttúrufræði við iláskólann. og var henni meira að segja skift inilli tveggja háskóladeilda. Dyra'’ræði og jarðfræði töldust til heimspeki- deildar en grasafræði til lækna- deildarnáms. Jónas virðist ein- göngu hafa lagt stund á tvær hinar fyrsttöldu greinir. í þeim voru þá ágætir kennarar, dýrafræðingurinn Reinhardt og .larðfræðingurinn Forc hammef. Virðist Jónas hafa kynnst þeim brátt, og þeir veitt athygli. hversu kappsamlega hann stundaði námið í greinum þessum og rækti vel fyrirlestrg og söfn. Ekki er kunnttgt um mj^rga af númsfjélög- um Jónasar á þessuní árum. en )ík- legt er að þá hafi tekisl vinátta með honum og Japetus Steenstrup, er síðar kemur mjög við sögu hans, og einnig hefir hann verið kunnugur grasáfræðingnum Salomon Dreyer, getur Jónas hans á einum stað í brjefi og orti eftir hann erfiljóð. Yoru þeir Dreyer og Jónas líkir um margt, og saga þeirra eigi ólík. Arið 1837 er námi Jónasar svo dangt komið áleiðis, að hann ræðst í rannsóknarferð til Islands. Fór hann fyrst til Vestmannaej’ja og dvaldist þar um hríð og kannaði þar. einkum Heimaey, nákvæmlega. Síðan fór hann nokkuð um Suður- land og nágrenni Reykjavíkur, en þaðan fór hann norður í land, heim- solii frændur og vini á æskustöðv- r.m sínum og ior utan mcð Akur- eýrarskipi um liaustið. Ferð þessa, sem hann fór að mestu á cigin kosdnað, hefir hann sýnj- lega einkum fariþ í þeim tilgangi að reyna krafta sína og kunnáttu við íslensk viðfangsefni, til þess að búa sig undir annað og víðtækara rannsóknarstarf. Mátti og kalla ár- angur hennar mikinn, og einu full- sömdu ritgerðirnar, sem Jónas hefir samið um íslenska náttúrufræði, era samdar um rannsóknir þessarar ferðar. Eftir koinuna til Hafnar gerðist hann áðsópsineiri um undirbúning að rannsókn íslands. Veturinn eft- I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.