Lesbók Morgunblaðsins - 27.05.1945, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 27.05.1945, Blaðsíða 15
LESIIÓK MOROUNBLAÐSINS .111 jnanna“. Þopar í fvrsta árganginu skrifar .lónas eitt þessara á?ripa, or það oreinin „Um eðli og nppruna jarðarinnar“. Þessi grein er áreið- anlcga hið fyrsta, sem um það et'ni hefir verið ritað á íslensku. Ilöf- umlurinn skýrir þar stuttlega frá skoðun manna á uppruna og sögu jarðarinnar. os "etur hann þar hiPði þeirra skoðaua. sem fram koma í trúarbrögðum o" einkum þó vís- inclr.m samtíðar hans. Kann er sýni- lrsrii fyl jr.jandi skoðunum . franska vísindamannsins Cuviers, sem hann fef þar miklum aðdáunarorðum um. Að vísu er Engléndingurinn Ljrell rjett um þær mundir að set.ja fram skoðanir sínar á jarðsögunni, otr skapa með jieim undirstöðu mitíma jarðfræðinnar, en annaðhvort liefir .lónas ekki þekt rit hans. eð;i talið þau skorta þá viðurkenningu, að r.jett væri að <reta -þeirra í slíkn vfirliti. Efni ritgerðar þessarar er að vísu úrelt nú. en enjru að síður er ritgerðin fróðlejr. ekki síst sakir þess, að hún jrefur oss nokkra inn- sýn í náttúruskoðun .lónasar sjálfs. Þar kemur ljóslega fram lotning hans ojr aðdáun á furðuverkum nátt úrunnar, og ájt hans á fræðum þess um. Einnig má s,j;f þar þess ljósar minjar, að hann er tímamótamaður í náttúruvLsindunum. Annarsvegar hr.eigist huuur hans að náttúru- heiins])eki 18. aldarinnar, en hins-' vegar er hann fulltrúi þeirra raun- vísinda. er 19. öldin var þá að skapa Enn skýrar en þarna kemur þó skoðun hans á náttúrunni og nátt- úruvísindunum fram í smágrein- inni Náttúruvís’ndin, sem pi-entuð’ er í up])hafi 111. hindis rita hans. I niðurlagi hennar seair s\-o: „Náttúrufræðin er allra vísinda 9 indælust, og nvtsemi hennar harla niikil og margfaldleg. Hið líkamlega lít’ mannsins hjer á jörðu er, að kalla má, alt saman komið undir náttúrunni og rjettri þekkingu á þeim hlutum. er hún framleiðir. Alskonar afli og aðdrætt ir á sjó og landi og allar vorar handiðnir eg, kaupverslun manna á meðal þurfa slíkar þekkingar við, eigi það ekki alt saimn að mistak- ast. Náttúruvísindin foröa oss fyrir margföldu tjóni. veita oss ærinn á- vinning og attka þannig farsæld, manna og velmegun Þar á ofan ern þau öflug stoð trúiir og siðgæðis. Ilyggileg skoðun, náttúrunnar veitir oss hina l'egurstu gleði og anda vorum sæluríka naútn því þar er oss veitt að skoða drott- ins handaverk. er öll saman hera vitni um gæskit hans og almætti. V.jer sjáum þar hvert dásemdar- verkið öðru meira, lífið sýnir sig' hvarvetna í ótöiulega marghreyttum tnyndum og allri þessari marg- breytni hlutanna er þó harla vís- dóntslega niðurraðað. eftir föstum og órjúfandi lögum, er allur heim- ur verður að hlýða". Ilinar greinaruar í Fjölni eru all- ar þýddar, góðar greinar að vísu, og sýna hver efni honttnt hafa verið jiugl^iknust að fræða landa sína unt. Par.er til dæmis grein um eðl- is hætti fiskanna, um flóð og fjöru, sólmyrkva í Vínarborg og fleira. Sjerstök er greinin tun fuglana á Islandi, en hennar verður getið síð- ar Eftir ferðina 1817 birti .Tónas nokkrar smágreinar í dönsku nátt- úrufræðitímariti. og eru þær eins og fyr segir einu fttllsömdu ritgerð- irnar unt rannsóknir hans. Ein grein in er ttm (leysi og Strokk, fiigur lýsing eins og vænta mátti og eru í henni nokkrar góðar athuganir i>n ekki mun vera þar um miklar nýungar að ræða. Þá eru greinar um kaldavermsl og hitageislun jarð- vegs. voru það hvorttveggja nýung- ar í íslenskum rannsóknum, og hef- ir það efni raunar verið lítt kann- að enn. Enn var þar grein unt út- selinn. Lýsti Jónas honum og lík- amsgerð hans nákvæmlega og Itar sarnan við lýsingar annara náttúru- fræðinga, og var þá fvrst fvllilega úr því skorið hvaða teg. hinn ísl. útselur væri en skoðanir ír.atina uin það efni höfðu fram að því verið á reiki. Þá má eigi gleyma hinni glæsilegtt lýsingu Jónasar á norð- url.jósum, er hann sá á ferð sinni vfir ydrímstunguheiði, þótt vitan- lega s.je jtar ekki tun vísiiidalega rannsókn að yæða. Það er engunt vafa humíið. ;ið þe si fyrsta ferð, sem hepnaöist svo mætavel, hefir einnig opttað augu hans etin betur en áður fyrir því, liversu rnjög þekking manna á land- inu værir áfátt og þá ekki síst, laudsmanna sjálfra. Eina heildar- ritið um þetta efni var Ferðabök Eggerts og Bjama, og þótt húu væri vel kunn í hópi nokkttrra l‘ra*ði liianna, var hún aldrei alineitnings- 'eign á íslandi. Yíða kemur frain. aðdáun Jónasar á Eggert, og lítill vafi er á, að hann.hefir dreymt um að gerast arftaki hans og leysa af heudi verk, sem yrði jafnoki Ferða- bókarinnar. Vafalaust er einnig, að Jónas hafði skilyrði til ])ess að leysa það verk af hendi með ágætum. Wkking hans var mikil, og hann var gæddur skarpri athugunargáfu og skáldlegu innsæi til áð ráða vún- ir þær er náttúran hefir rist í svip landsins. Þorvaldur Thoroddsen dregur í efa, að Jónas mundi hafa haft þol til að vinna jietta verk til fullnustu, og flestum, sem nirt Jónas hafa ritað kemur samaintin, að hami hafi verið afkastalítill. — Jeg hygg að þeir dómar sjeu ekki á rökum bygðir meðan hánn h.jelt þeilsu, og þykja mjer einmitt af- köst hans eftir að hann kom úr fyrri Islandsferðinni benda til þess. Þegar athugaðar eru dagbækur Jónasar s.jest að .jarðfráeðin teknr þar mest rúm af náttúrufnéðiat- hugunum. Það er ljóst bæði á þéssu og Heiru, að jarðfræðin héillaði þann rnesl af öllum greinuni uátt-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.