Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.1948, Síða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.1948, Síða 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS LESTRARFJELAG MIKLAESÆJARSOKNAR % ara Við minninga eldinn frá dáðríkum drengjum við drekkum hjer saman í kvöld. Nú er vorhugur yfir, þótt vetur sje úti og vefji að sín húmbláu tjöld. Vor fjelagshugsjón, hin styrka og stóra er starfandi í hálfa öld. Það var fámennur hómir er mætti eftir messu á Miklabæ daginn þann. Er áform og efndir í eining bundu af alhug hvern fundarmann. Jm' A5 kveikja þann vita. er lýsti þeim leiö. er löngun til mentunar fann. HHHk HHHHmHÍ i > * Erfitt var mörgum œskumanni Magnús á Vöglum er eftir rák menta-þrá, að læðast í fjósið með lánaöa skruddu og lesa ’ana kúnum hjá. Er alt var í forboði er ekki varð látið það hlutgengt var áltaf í átáka mœtti, í askana fólksins þá. / er efldi til framfara þjóð. Og þó var hún til, þessi þrá að vita og þekkja á ókunnu skil. í þúsund hjörtum þrautpíndra manna þjakaöra um álda bil. Þaö vantaði storm, til aö rífa upp meö rótum allt ranglœti og feykja því til. Og fjelagar állir þar fundust jafnir viö frelsisins aringlóð. Og vorleysing kom, meö veöranna gnýinn og vakti hina íslensku þjóö. Um sjálfsmat, og virðing á velreiddu gjáldi í viöreisnar alþjóöa sjóö. Þaö kostaði hungur, þaö kostaði vinnu, þaö kostaöi tár og blóö. Vjer skilum í hendur þjer haldgóðum sjóði vor hrausta ungmenna sveit, og vonum af alhug, þjer verðijann að notum ' í vökulli hamingju leit. Því lífið án reynslu, lœrdóms og vinnu, á lítið um fyrirheit. Nú fullvalda er orðið vort íslenska ríki eftir áldanna löngu töf. Þaö vanst fyrir samtök, það vcuist fyrir menning, þaö vanst fyrir sigling um höf, aö málfar og saga, ei fjellu í fyrnsku, nje feðranna arfur í gröf. Vjer minnumst frumherja fallinna garpa er fjelag vort studdu hjer. Meö óskiftan huga, og athafna þrána aldregi kvikuðu sjer frá settu marki um meiri þroska og menning. Það dáum vjer. Þótt stór vœru ei björgin er fjelag vort færði af fjöldans markaörí slóö, Þú veröur fjelag mitt viti á leiðum vegmóðum göngusvein. Þótt leggi á þig heimskan höft, og klafa, þjer haldi ekki böndin nein. Um lifmeið þinn jafndn leiki birta, Ijómi frá hverri grein. MAGNÚS Á VÖGLUM.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.