Lesbók Morgunblaðsins - 14.03.1948, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 14.03.1948, Page 12
552 LESBOK morgunblaðsins FULLAR HENDUR FJÁR Þctta er útdráttur úr cinhverri merkilegustu rœðu, seni haldin liefur verið. Höfundur hennar, Dr. Russell H. Convoell, flutti hana fyrst í ficlagi uppgjafa hermanna. Rœðan líkaði vel og aðra langaöi tU að heyra hana. Og áður cn varði var Conwell kominn i fyrir- lcstrarferð utn Bandarilcin. Hann flutti þcssa rœðu 6000 sinntim og 8 miljónir manna hltjddu i hana, en ágóðanum, j miljónum dollara, varði Conwell til þess að styrkja fátœka menn til náms. Nutu 10 þúsundir námsmanna góðs af því. beinlínis sje tvær stærstu vjelsmiðjur landsins sprottnar upp aí brautryðj- andastarfi Gísla. Þegar hann hafði selt fluttist hann til Kaupmannahafnar, eins og áður er sagt. Settist hann að hjá Mosedalsvcj 12 í Valby og kom sjer þar upp litilli smiðju, og smíðaði þar í rúmlega 20 ár. Þess vegna kannast hin yngri kyn- slóð hjer ekki við hann. íbúðarhús þeirra Reynis var rjett hjá smiðjunni. Undir lok stríðsins vcrð sprenging þar rjett hjá og brotnaði þá hver einasta rúða í húsinu, nema í svefnherhergi Gísla, og hurðir allar skektust. Ekki cakaði fólk, en það varð að flýja húsið, því að þar var ekki byggilegt um tíma. Eftir það mun hafa íarið að styttast i atvinnu Gísla, enda missti hann heilsuna litlu síðar og lá lengi í sjúkrahúsum.-- ★ Þeir, sem kunnugir eru atvinnulífi hjer, munu viðurkenna, að stórút- gerðin hefði ekki blessast nema því að cins að r.amtímis hefði skapast í landi íyrirtæki eins og Slippurinn, vjelsmiðjurnar, netjastofurnar, Rúllu- og hleragerðin o. fl. Það er önnur öldin nú cn þegar Gísli bvrjaði á því að smíða öngla fyrir skúturn- ar og var þó nauðsynlegt á þeim tíma. En íorgöngumánna slíkra fyr- irtækja ber jafnan að minnast þegar þegar iitið er á breytt athafnalíf og framfarir hjer í höfuðborginni. Á.Ó. ^ ^ V V Tvær manntegundir ,,Það eru lil tvœr mannlegundir, sem lítið gagn er að“, sagði Cyrus H. K. Curtis, bókaúlgefandi einu sinw'. ,J>að eru þeir, scm geta ckki gcrt það, scm þeim cr sagt að gcra. og þeir, sem ekki gcla gert ncitt annaö“. ^ ^ FYRií! MÖRGUM árum var jeg ásamt enskum ferðamönnum að skoða árnar Efrat og Tigris. Gamall Arabi frá Bagdad var leiðsögumaður minn. — Hann teymdi úlfaldann, sem jeg reið á og hann sagði mjer margar sögur, svo margar að jeg var orðinn leiður a þeim og hættur að hlusta á hann. Að lokum sagði hann: „Nú skal jeg segja yður sögu, sem jeg segi engum nema vildarvinum mínum“. Þá hlust- aði jeg á hann og jeg er forsjóninni þakklátur fyrir að jeg skyldi gera það. Jlann sagði, að í fyrndinni hefði bú- ið, skamt frá ánni Indus, maður að nafni Ali Hafed. Þessi maður var af persneskum ættum og hann átti þarnn gríðar stóran búgarð, með aldingörð- um, ekrum og blómagörðum. Og hann var mjög ríkur og hann var ánægður með lifið. Hann var ánægður vegna þess að hann var auðugur, og auðug- ur vegna þess að hann var ánægður. Einhverju sinni kom gestur til hans. Það var Buddha-prestur, einn af vitr- ingum Austurlanda. Hann settist við arineldinn og tók að segja húsbóndan- um frá því, hvernig heimurinn hefði myndast. Upphaflega, sagði hann, var heim- urinn ekki annað en þokubólstur í him indjúpinu. Þá stakk skaparinn fingri sínum inn í þennan þokubólstur og fór með hann í hring, fyrst ósköp hægt, en síðan hraðara og hraðara, þangað til hann hafði vafið þokuna saman í hnykil, og þá kviknaði í þessum hnykli. Glóandi sveiflaðist hnötturinn um himindj jpin og fór í gegn um marga þokukúfa. Við það þjettist þokan og fell sem regn á hnöttinn og kældi hann smám saman að utan. En að inn- an braust eldurinn um og vildi fá út- rás og við það mynduðust hæðir og hólar, f jöll og dalir, grundir og sljett- ur, og úr því varð þessi fagra veröld. Þar sem kólnun hnattarins varð mest, þar myndaðist granit. Síðan myndaðist kopar. Þá silfur, þá gull eftir því sem kólnunin varð hægari. Og seinast mynduðust demantarnir. „Demant er ekki annað cn storkn- aður sólargeisli", sagði presturinn. Og svo sagði hann Ali Kafed, að ef hann ætti demant á stærð við framköggul þumalfingurs, þá gæti hann keypt alt landið, og ef hann ætti demantsnámu, þá mundi hann geta sett börn sín í hásæti konungsrikjanna, með þvi valdi er auðurinn veitti honum. Ali Hafed hlustaði með ákefð á frá- sögnina um demantinn og þá um kvöldið gekk hann snauður til hvílu. Hann hafði ekki orðið fyrir neinu f jár hagstjóni, en hann var snauður maður vegna þess að hann var óánægður, og hann var óánægður vegna þess að honum fanst hann vera fátækur. — Hann sagði við sjálfan sig: ,,Jeg verð að cignast demantanámu". Og hann lá andvaka alla nóttina. Snemma um morgunin fór hann á fund prestsins, og vakti hann af svefni. Ali Hafed sagði: „Segðu mjer hvar jeg get fundið demanta."

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.