Lesbók Morgunblaðsins - 27.11.1949, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 27.11.1949, Blaðsíða 12
536 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Innrás í England Á stríðsárunum komu upp margar sögur, sem enginn fótur var fyrir, þar á meðal sagan um það, að í desember 1940 heföi Þjóð- verjar gert tilraun til innrásar í England, en mistekist hrapallega og mist tugþúsundir manna. Breski flotaforinginn Thomson, sem hafði eftirlit með blaðafregnum í Englandi á striðsárunum, scgir hjer frá því hvernig þcssi saga komst á loft og hve trúaðir mcnn voru á hana. að reyna að komast eftir þessu. Hann var talinn langlagnasti mað- ur í'utanríkisþjónustu Bandaiíkj- anna. Hann kom sjer vel við alla. í staðinn fyrir diplomatiskar flækj- ur og hálfkveðnar setningar, gerði hann að gamni sínu og notaði kímni til þess að komast að þeim, sem hann þurfti að tala við Og aldrei stökk hann upp á nef sjer þótt Rússar kæmu með hinar hat- ramlegustu fjarstæður og fullyrð- ingar. Þá var Jakob Malin tekinn við sem fulltrúi Rússa í Öryggisráði, vegna lasleika Vishinskys. Malik var hinum ólíkur í mörgu, risi að vexti og gamansamur. Þeim Jessup kom því fljótt vel saman. Þeir skiftust á að segja fyndni hvor við annan. Einu sinni í fyrra vetur var Jessup að fárast um hve mikil snjó- kyngi væri í Kaliforníu, meiri en dæmi væri til áður. Þá svaraði Malik: „Þetta gerir kalda stríðið". — Öðru sinni voru þeir að tala um forsetakosningarnar í Bandaríkjun- um og sagði Malik að Gallup hefði illa skjöplast spádómurinn um þær. Þá sagði Jessup: „Já, það væri líklega best fyrir Gallup að flytja sig til Rússlands. Þar gæti hann spáð úrslitum kosninga með full- kominni vissu“. En þrátt fyrir það þótt þeir væri svo málkunnugir, þá var ckki hlaupið að því fyrir Jcssup að ná tali af Malik og spyrja hann uin það hvcrs vegna Stalin hefði ekki svarað þessari sjerstöku spurningu. Leið svo og beið fram til 15. febrú- ar. Þá tókst að koma þeim saman „af tilviljun, sem var rækilegar undirbúin en dæmi eru til í sög- unni“, eins og háttsettur stjórnar- maður í Bandaríkjunum komst að orði. Jessup rakst á Malik í setustofu fulltruanna x Lake Success, þar sem hann sat einn síns hðs cg sötr- aði Límonaði. Þeir tóku tal með SUMARIÐ 1940 sungu nasistar há- stöfum: „Wir fahren gegen' Engel- land.“ Á sama tíma tóku gamlir Englendingar sjer vopn í hönd og gengu í heimavarnarliðið. Breskar flugvjelar gerðu stöðugar árásir á innrásarbáta handan við sundið. Allir bjuggust við innrás Þjóðverja þá og þegar. Og svo kom upp sagan um það sjer og töluðu fyrst um alla heima og geima. Að lokum sagði Jessup: „Mjer þykja svör Stalins merkileg, en skyldi það vera af ásettu ráði gert að hann svarar ekki spUrn- ingunni um gjaldmiðilinn á vestra hernámssvæðinu ?“ Malik hikaði dálítið. Svo sagði hann: „Jeg veit það ekki. En jcg skal komast að því“. Mánuði seinna kom Malik til Jcssups og sagði: „Það var af ásettu ráði gert aö svara ekki þeirri spurningu*. Þar með var skapað tækifæri til þcáá að leysa þann hnút, cr svo miklum vandkvæðum hafði valdið. Og nú var byrjað á því að semja um afnám samgöngubannsins við Berlín. Þeir samningar stóðu yfir í sex vikur, og voru ekki vanda- laust verk. Eitt ógætilegt orð frá öðrum hvorum málsaðila hcfði vel getað komið öllu út um þúfur. En hinn 4. maí var samningurinn milli Rússa og bandainanna um afnám sámgongubannsins undxrritaður í skrxfstofu Jessups. að Þjóðverjar hefði gert tilraun um innrás ,en mistekist. Hún flaug mann frá manni. Fyrstu vikuna í september var það altalað á suður- ströndinni áð fjölda þýskra líka hefði skolað á land. Einhver mað- ur þar sagði blaðamanni svo frá: — Meðfram allri ströndinni er nú herlið. En hafi það ætlað sjer að koma í veg fyrir að það frjettist að þýsk lík hefur rekið þar í hrönn- um, þá hefur því mistekist. Mjer er það nóg að jeg sá lokaða flutninga- bíla sífelt á ferð niður að strönd- inni og sums staðar sjúkrabíla. Það er enginn efi á því að eitthvað ó- venjulegt hefur skeð. — Um sama leyti gekk önnur saga staflaust um Ameríku. Það var sagt að breska flugliðið hefði gjöreytt heilum flota innrásarbáta, sem voru að æfingu í Ermarsundi. Og frá Lissabon kom sú írjett, að Þjóð- verjar hefði reynt að setja lið á land í Englandi, en verið hraktir og licfði biðið mikið manntjón. Mánuði seinna flutti „New York Sun“ nýa frjctt: „Út úr þukunni komu mörg hundruð innrásarbáta, og í hverj- um bát voru tvö hundruð hermanna með alvæpni. — Breski loftherinn hóf árás og strandvirkin skutu sem ákafast á bátana. Það varð hræðilegt blóð- bað. Bátarnir sukku hver af öðrurn. Og í sama nxund kom brcski íiot- inn a vettvang og gat komið x \reg fyrir að batarnir kæmist til Frakk- lands aftur. Og uú ljetti þokuíiai,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.