Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1950, Síða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1950, Síða 3
LESBÓK MUiiG UNÍ3LAÐSJLN5 Póstleiðin frá Bessastöðum til Við- eyjar er hjer sýnd með deplastrvki. Á Arnarhólsbú^nda lá sú kvöð, að flytja Bessastaðamenn út í Viðey hve- nær sem þeir kröfðust þess. Skildinga- ness búandi átti að flytja þá yfir Skerjafjörð. að krefjast sekta fyrir helgidags- brot.-------- Sama dag skrifar Levetzow bisk- upi, sendir honum þennan úrskurð og segir svo: j— Hjer verður að taka í taunr- ana ef póstar og hraðboðar í þjón- ustu hans hátignar konungsins »iga að fá að ferðast í friði, og ekki eiga á hættu að vera teknir fastir eða tafðir af prestum hjer í landi. Væri þetía látið viðgangast, þá mundu þeir grípa tækiíærið að auðga sveit- irnar með sektum úr póstsjóði og konungssjóði í hvert skifti sem þeir verða varir við póst eða hraðboða á ferð á helgum degi. Að vísu gæti jeg sjálfur leitt prestinum fyrir sjónir hve ósæmi- kgt framferði hans er, og ámint hann, en jeg tel heppilegra að þjer gerið það, og hjer með verð jeg að krefjast þess, því að jeg trúi ekki öðru en að þjer teljið að presturinn hafi verðskuldað það.---- Ennfremur sendi Levetzow kæru daginn eftir til Kanseilisins. Kekur haim þar þetta mal og segir. Eam*- arlega eru margar tilskipanir fyrir ísland, sem er sára lítill gaumur gefinn, en einni er fylgt svo út í æsar að jeg hygg að það sje bæði gegn guðs og konungs vilja. Það er tilskipun um helgi hvíldardagsins, sem prestar nota af svo mikilli ó- bilgirni að nú hafa þeir kært Suð- urlandspóstinn um helgidagsbrot vegna þess að hann ferðaðist á helgi óegi. — Vill hann fá úrskurð Kansellí um það að póstar, hraðboðar og emb- ættismenn megi ferðast átölulaust hvenær sem er, og að settar verði einhverjar skorður við yfirgangi prestanna. * ,5ibjy DÓMKIKKJ Ul’KESTI bra i brún þegar stiplamtmaður snerist þann- ig við málinu, enda var það spaug- laust að láta bregða sjer unr há- tignarmóðgun, og því fremur sem það var sjálft háyfirvaldið er bar fram slíka ásökun. í vandræðum sinum sneri sjcra Guðmundur sjer því Lil biskups, skrifar honum laugt brjef 4. maí og tjáir honum alia m málavexti. Kveðst hann alls eigi geta sjeð að hann hafi á neinn hátt hvikað frá embættisskyldu sinni, með því að kæra þessa þrjá menn fyrir helgidagsbrot. En nú hafi Levetzow úrskurðað að kæruna skuli alls eigi taka til greina. Og ekki láti hann þar við sitja heldur væni hann sig um móðgun við kon- ung. Og þegar svo sje komið, þá geti hann vart tahst hæfur til að þjóna embættinu áfram. — Biður hann því biskup að segja álit sitt í þessu máli og á framferði sínu. Biskup tók þessu ósköp rólega. Hann skrifaði sjera Guðmundi brjef 6. maí og sagði að hann ætti að halda áfram embættisstörfum sínum, þrátt fyrir ummæli og ásak- anir Levetzows. Síðan leitaði biskup sjer allra upplýsinga í málinu og að þeim fengnum skrifaði hann sjera Guð- mundi aftur 29. maí og segir þar á þessa leið: Eftir að hafa kynt mjer kæru yðar og skýrslu fæ jeg ekki sjeð að þjer hafið gert yður að dómara yf- ir yfirvöldunum, og enn síður að þjer hafið ákært konung fyrir helgi -dagsbrot, heldur hafið þjer farið beint eftir því sem konungleg til- skipun mælir fyrir um, er þjer kærðuð þessa þrjá menn, er hlup- ust frá messu, fyrir landfógetanum, sem er næsta lögreglu yfirvald. — Ekki er ólíklegt að þungu fargi hafi verið Ijett af sjera Guðmundi, er hann fekk þelta brjef biskups. Ifoniun mun hafa skilist að hann væri Iaus allra mála, og að nú vár biskupi sjálfum að rnæta. Það fekk Levetzow lika að reyna, því að samtímis barst honuin brjeí frá biskupi, sem tók af öll tvímæli um það, að nú var sjera Guðmund- ur Þorgrímsson ekki lengur máls- aðili, heldur Skálholtsbiskup. í þessu brjefi saumur biskup að stiptamtmanni fyrir . fijótfærni lraus svo að uui munar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.