Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1950, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1950, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 133 veldlegast með dönsum, hvort held ur þeir dansa stríðsdansa eða pleði- dansa. Ýmsa af þessum dönsum þeirra hafa hvítir menn apa'ð eftir til þess að sýna út um heim. En sú eftiröpun verður utangátta, því að hvítir menn skilja ekki dans- ana. Hjá Svertingjum hafði hver hreyfing, hvert viðbragð og hver svipbrigði sína ákveðnu merkingu. Það átti rót sína í trúarlífi þeirra, hiátrú og hindurvitnum, galdri og gerningum. Er það alt svo flókið að hvítum mönnum er um megn að skilja eða sökkva sjer niður í það, fremur en þeir geta skilið sál- arlíf hinna frumstæðustu manna og þann ímyndunarheim, sem beir lifa og hrærast í. TRÚBOÐSSTÖÐVAR eru nú á víð og dreif um alla Afríku, og eru yfirleitt hinar einu mentastöðvar frumbyggjanna. Þó hafa hvitir menn reist skóla hingað og þangað, og eins innlend stjórnarvöld. En mentun miðar þar lítið áfram. — Sums staðar starfa þó svartir lækn- ar meðal 'sinna kynsmanna. En á jiæstu grösum við þá eru töfra- læknar, alla vega málaðir og skreyttir fjöðrum og eru átrúnað- argoð hinna heiðnu Svertingja, sem jufnvel eru mannætur, sumir hverjir. Þó miðar í áttina að koma meiri mannsbrag á Svertingja. — Gott dæmi um það er borgin Kano í Nigeria. Um aldaskeið hafði þessi borg ekkí verið aimað en húsa- þyrping með óþrifalegum stígum, sem lágu i ótal hlykkjum. í slíkri borg var ekki hægt að koma við neinum hreinlætis og þrifnaðar ráðstöt'unum, en auðvelt um rán og gripdeildir fyrir misyndismenn. — Þarna hafa búið og búa enn Svert- uigjar eingongu, og eins i nær- hggjandi hjeruðum. Landið er frjóvsamt og hvergi í heimí ér nokkur blettux er jafn vel sje fall- BKITISH SOMALILAND G*JI» witch doctor NGAOUNOfSE. CAUfROONS i FouJb* owiden. KENYA: Maui glrt w^anrr, CDppef Q(nirwtfttl. MARRAKESH. MOROCCO: Etd«'ly J«w EQUATOR PHOVINCE. Oomb« woman. ABTSSINIA t lunimi trlbumin. CAPE OF GOOD HOfE : Zulu village.woman. GOLD COAST. ASHANTI: Finu " Bclle." MPORORO. TANGANYIKA : furt Hamltic MADULA BELGIAN CONCO : Bakumus wor"»n. Nokkrir kynflokkar i Afríku. inn til Kakó-ræktar. Hvítir menn kendu Svertingjum að rækta kakó- trje, og þegar Svertingjar sáu hvað þettcf gekk vel, fengu þeir hvita verkí'ræðinga til þess að breyta borginni fyrir sig þanjiig að sam- göngur um hana yrði auðveldar. Verkfræðingarnir byrjuðu á því áS rífa niður stór húsahverfi, og siðan reistu beir þar hús úr stéxn- steypu, gerðu breiðar gotur milli þeirra, lögðu skolpræsi og vatn; - leiðslu. Sá, sem kemur nú til Kan'j gæti haldið að hann væri komin'i til einhverrar borgar i Evrópu eði Ameriku. En jat'niramt mundi hon • um bregða í brún aö sjá þar engaa hvítan rnann. FRAMFAEIR þær, sem qrðið haía

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.