Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1950, Page 9

Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1950, Page 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 133 BKITISH SOMALILANO GftJlft witch doctor NGAOUNOEB6. CAMIROOHS i fouJbft maiden. KENYA : Mfttti jirl vne»r<nx coppcr ornaorcnct. MARRAKESH. MOROCCO Elderly Jtw NIGERlA . N. PROVINCE : FwUN qí Zftrn CAPE OF GOOO HOP€ : Zulu villagc. woman. GOLO COAST. ASHANTI : Fanu ** Belle." MPORORO. TANGANYIKA : Pyre Hamltic MAOULA, BELGIAN CONGO : Bakumus woman. Nokkrir kynflokkar i Afriku. veldlegast með dönsurn, hvort held ur þeir dansa stríðsdansa eða gleði- dansa. Ýmsa af þessum dönsnm þeirra hafa hvítir menn apa'ð eftir til þess að sýna út um heim. En sú eftii'öpun verður utangátta, því að hvítir menn skilja ekki dans- ana. Hjá Svertingjum hafði hver hreyfing, h\rert vdðbragð og hver svipbrigði sína ákveðnu merkingu. Það átti rót sína í trúarlífi þeirra, biátrú og hindurvitnum, galdri og gerningum. Er það alt svo flókið að hvítum mönnum er um megn að skilja eða sökkva sjer niður í það, fi’emur en þeir geta skilið sál- arlíf hinna frumstæðustu manna og þann ímyndunarheim, sem þeir lifa og hrærast í. TRÚBOÐSSTÖÐVAR eru nú á víð og dreif um alla Afríku, og' eru yfirleitt hinar einu mentastöðvar frumbyggjanna. Þó hafa hvítir menn reist skóla hingað og þangað, og eins innlend stjórnarvöld. En mentun miðar þar lítið dfram. — Sums staðar starfa þó svartir lækn- ar ineðal sinna kynsmanna. En á næstu grösum við þá eru töfra- læknar, alla vega málaðir og skreyttir fjöðrum og eru átrúnað- argoð hinna heiðnu Svertingja, sem jafnvel eru mannætur, sumir hverjir. Þó miðar í áttina að koma meiri mannsbrag á Svertingja. — Gott dærni um það er borgin Kano í Nigeria. Um aldaskeið hafði þessi borg ekki verið aimað en húsa- þyrping með óþrifalegum stígurn, sem lágu í ótal hlykkjum. í slíkri borg var ekki hægt að koma við r.einum hreinlætis og þrifnaðar ráðstöíunum, en auðvelt urn rán og giúpdeildir fyrir misyndismenn. — Þarna haía búið og búa enn Svert- íngjar eingongu, og eins i nær- liggjandi hjeruðum. Landið er frjóvsamt og hvergí í heimí ér nokkur fclettur er lain vel sje fall- inn til Kakó-ræktar. Hvítir menn kendu Svertingjum að rækta kakó- trje, og þegar Svertingjar sáu hvað þett? gekk vel, fengu þeir hvíta verkfræðinga til þess að breyta borginni fyrir sig þannig að sam- göngur um hana yrði auðveldar. Verkfræðíngarnir byrjuðu á því að rífa niður stór húsahverfi, og síðan reistu þeír þar hús úr stein- steypu, gerðu breiðar gótur milli þeirra, lögðu skolpræsi og vatnr- leiðslu. Sá, sem kemur nú til Kano gæti haldið að hann væri kominn til einhverrar borgar í Evrópu eð i Ameríku. En jafnframt mundi hon- um bregða í brún að sjá þar engan hvítan mann. FRAMFABIR þær, sem qrðið hafa

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.