Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1950, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
129
veg farið eftir hinum konunglegu
íyrirmælum.
Viljið þjer ekki íhuga hvílíkt ör-
yggisleysi í rjettarfari stafaði af
því, ef æðstu yfirvöld tæki málin
þegar af undirrjetti og afgreiddu
þau sjálf með úrskurði?
Tilskipun 12. mars 1735 mælir
svo fyrir að sektir fyrir helgidags-
brot skuli þegar innheimtar mis-
kunnarlaust og án manngreinar-
álits. Og þar sem pósturinn fór út-
úikrók og Markús Jónsson tók upp
hjá sjálfum sjer án skipunar frá
yður, ásamt förunaut sínum, að
rjúka á ósvífinn hátt frá Viðey
meðan samhringt var til hámessu,
þá verð jeg að skora á yður að
i'ela landfógeta að innheimta sekt-
irnar, ef þeir reynast sekir, og af-
henda þær dómkirkjuprestinum,
svo að hann geti gefið skýrslu um
þær samkvæmt fyrirmælum 1. júlí
1746 i'rá biskupinum yfir íslandi.
JAFJMFRAMT þcssu sendi biskup
skýrslu um málið til Kansellísins
og bað um úrskurð þess. Höfðu þá
báðir málsaðilar snúið sjer þang-
að Úrskurður Kanscllísins kom
ckki fyr en árið eftir og var birtur
í brjefi til Levctzow 26. maí. Brjef-
ið er á þessa leið:
— Biskupinn í Skálholtsstii'ti, hr.
Hanncs Finnsson hefur sent hing-
að skýrslu ásamt fylgiskjölum, og
sjcst á hcnni að hi\ Kammcrherr-
ann hcfur með úrskurði 23. apríl
f á. vcitt dómkirkjuprcstinum Guð
-niundi Þorgrimssyni ávitur fyrir
það að hann hafði, samkvæmt til-
skipun um helgidagshald, kært þrjá
menn er ferðuðust á helgum dög-
um meðan á guðsþjónustu stóð.
Þennan úrskurð haíið þjer sent
landfógcta með skipun um að birta
hann prestinum.
Vist er það, að póstar verða að
hraða ferðum og ferðast jafnt helga
daga sem virka, og að þjer getið
hagað póstferðum eftix eigui vild.
En þar sem prestur hafði ástæðu
til að ætla að pósturinn færi slnna
eigin ferða, þar sem hann fór ekki
hina venjulegu póstleið, þá var
prestur í vanda staddur, þar sem
honum ber að kæra alla, sem ferð-
ast um helgar. Það er þess vegna
síst að undra að prestur kærði
manninn fyrir landfógeta til þess
að fá úr því skorið hvort póstur-
ínn hefði verið í embættiserindum
eður eigi, og hvort hann væri sek-'
ur um helgidagsbrot eður eigi.
Eftir málavöxtum verður að
ttlja að dómkirkjupresturinn hafi
gert skyldu sína, þegar hann kærði
Sigvalda Sæmundsson póst fyrir
landfógeta og bar honum á brýn
helgidagsbrot, þar eð hann fór fram
lijá Laugarneskirkju á pálmasunnu
-dag um messutíma og presturinn
varð að álíta að hann væri ekki í
pósterindum.
Eigi verður hcldur sjeð að dóm-
kirkjupresturinn hafi gert nein af-
glöp er hann kærði Markús Jóns-
son hraðboða, og Ólaf Bjarnason,
sem fcrjaði hann, fyrir það að þeir
hefði farið frá Viðey í þann mund
er samhringt var til guðsþjónustu,
allra helst þegar þess cr gætt, að
það var undir áliti yfirvaldsins
komið hvort þessir menn skyldu
dæmdir til að greiða sektir, cður
eigi.
Dómkirkjuprcsturinn hcfur bví
haft ærnar ástæður til að brcyta
eins og hann gcrði. En framkoma
yðar, hr. Kanuncrhcrra í þessu
máli, vcrður að teljast ósæmandi,
cigi aðeins vegna þess að þjer gefið
prestinum áminningu — cn það
hefði biskup átt að gera cf þörf
krafði —hcldur og vegna þess að
þjer takið máUð úr höndum þess
cmbættismanns, cr konungur hef-
ur talið að fara mcð slík rhál, scm
sje landi'ógetj.
Jafnframt þvi að tilkynna yður
þetta, verður einnig að ámmna yð-
ur um að hegða 3 ður eklu svo við
andlegrar stjettar menn eftirléiðis,
að þjer viðhafið orð, ,senv fá illa
samrýmst metorðum yðar og því
embætti, sem yður hefur verið trú-
að fyrir. ,, . í
VERRI útreið gat stiptamtmaður
tæplega fengið. Hann er eigi að-
eins víttur fyrir það að hafa farið
með lógleysu og yfirgang, heldur
er hann hirtur í orðum eins og ó-
vandaður frumhlaupsmaður.
Mál þetta sýnir glögglega hver
viskumunur var þeirra stiftamt-
manns og biskups. En það bregður
einnig upp mynd af því hvernig
sumir erlendir valdsmenn þóttust
geta skákað hjer í konungsvaldi,
og skákuðu oft þegar enginn ís-
lendingur varð til þess að reisa
rönd við þeim.
Atvikin, sem málið reis út af
munu nú talin lítilsverð, vegna
þess hvernig komið er um heigi-
dagahald. En þar var þó meira í
húfi, því að háyfirvaldið gerði sig
i»ð einræðisherra og kvað upp geð-
þóttaúrskurð. Vörn biskups cr því
vörn íslendinga gegn ofbeldi, og
er einn þátturinn í sjálfstæðisbar-
áttunni. Þcss vegna er málið merki-
kgt. \. Ó.
(Hcimildir: Brjefabók Hannesar bisk-
ups Finnssonar. — Brjeí til Skúlholts-
biskups í Þjskjs. — Lovsamling for Is-
knd II, III, IV. — Brjcfabók stiftamt-
manns. — Jón Helgason dr,: Hannes
Finnsson. — Árba.'kur Espbolins XI.
— Magnús Stephensen, sjálfsujvisaga).
^W ^W ^W \ ±í '
Sjómaður kom heim úr langn ferð
og fyrsta vcrk hans var að hriiigja til
vinkomi sinnar. Hann-vat hcldúr en
ekki daufur í dálkinn, er hann kóm
til fjclaga síns, scm boðiö- haiði eftir
lionum á mcðan. , . , 'n-am
„Ilún ætlai- að fara að cifía i-ik".
, Kærðu þig kollottafi un'i 'þao',3nóg ér
til af stulkun'am". --'' -' miJOBi£
„ Já — en — en hun ætlar að giífc-
ast mjer". ., -¦¦ r • -¦
í/u