Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1950, Blaðsíða 12
136
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
renslið leggi, myndast tvískinnung-
ur svonefndur.
Skilyrði þess að áin hverfi er
þetta: Að-undanf örnu, í mánaðar-
tíma eða lengur, hefur þurrviðri
gengið og jörð er auð, hitastig lágt.
en þó ekki frost svo vötn hafi lagt.
Jörð er því þurr og öll vötn í
minsta lagi; árnar „hökra niður í
grjóti". En skyndilega kólnar; alt,
sem ána myndar, leggur ísi, læki
og ána grunnstinglar, og stöðuvatn-
ið, sem áin fellur úr, leggur þuml-
ungs þykkum ísi, er bindur vatn
það, sem annars hefði til árinnar
fallið.
Sje snjór á jörð, skaflar í lautum
og giljum, skýlir snjórinn, vatn
undir skafli grunnstinglar ckki,
eigi heldur djúpt vatn (fljót). En
gmnnu vatni á grýttum farvegi
hættir við'að grunnstingla í fyrsta
skarpa frosti á vetri.
Líklega á sjer oftar stað en því
er athygli veitt, að smá-ár (eins og
Haffjarðará) hverfi í bili. Sje áin
öll lögð ísi, er því ekki veitt eftir-
tekt, þótt ísinn lækki. En hitt fá-
gætt, að þá sje um íslaust bil í ánni
að ræða, cins og volgrubilið á
Fitjá og bil það á Haffjarðará, sem
sjór fell í hana, er truflaði íslögn-
ina. Og til þess að verða þurrðar-
innar var, þarf maður að eiga leið
þar um á þeim tíma.
Af sögunni um hvarf Haffjarðar-
ár er auðsætt hvernig ástatt er.
Nóttina áður hefur verið skarpt
frost, hið fyrsta þann vctur, og
frjósandi um daginn (inisminni
Árna, að verið hafi þýðviðri). Prest
ur fer gangandi til kirkjunnar
vegna þess að gangfæri er gott, jörð
auð en frosin. Stendur heima, að
áin er að verða þurr, og fjara er
sjávar, þú er prestur á leið yfir
Jiana um kvöldið.
„Undrið" cr þetta: Á ca. dnum
sólarhrmg heíur étoðuvatmö. sem
áin f ellur úr, lagt ísi, svo og áin og
t% dllir lækir,, sem í vatnið og ána
falla, og allar grynningar í þeim
grunnstinglað. Vatn í lygnufljótum
í ánni er nokkra stund að fjara út.
og því er hún fyrst þurr um kvöld-
ið.
Grh. 13. febr. '50.
Björn Bjarnarson.
>W ^W >W >W >W
- Lönguhausar
Frh. af bls. 130
andinn má sín. Við þekkjum ekki
mörkin á milli sannrar trúar og hjá
trúar, fremur en á milli þess, sem
kallað er „stórt" eða „Iítið". Hitt
er okkur Ijóst, að þegar þekkinguna
þrýtur, þá tekur trúin við. Væru
þeir menn til sem vita alt, þá
þyrftu þeir ekki á trú að halda. —
En meðal annara orða: Jeg man
ekki betur en að dr. Helgi Pjeturss
heldi því fram í fullri alvöru, að
menn gætu með hugarfarinu einu
(— að vísu samstiltu —) valdið
veðurfarsbreytingu til hins betra
eða lakara, valdið hallæri og slys-
um mcð illum hugsunum o. s. frv.
því vcgurinn til lífsins og Helveg-
ur ættu upptök í hugum mannanna.
Þetta virtist mjer aðal boðskapur
hans um áratugi og að hann væri
bygður á þekkingu. (Að því er
hann sjálfur helt). Ekki er langt
síðan hann hljóðnaði. Frá þessum
boðskap til trúar á gerningaveður
er ekki ýkja langur vegur. Jeg cr
ckki ínaður til að dæma um sann-
lciksgildi hans, cn þykist hafa tek-
ið eftir þvi, að honum var meiri
athygli veitt af „ómcntuðu" alþýðu
fólki cn langskólagengnum mönn-
um, sem virðast hafa fundið þau
rök gegn honum, að lata þögnina
geyma hann. Þctta er ckki sagt til
þcss að gera lítið úr lærdómi og
þekl-angu. )pað er íjarri uijcr. En
visum moimum og favisum er jdfn
holt að fylgja dæmi Páls gamla fra
Tarsua. að ofmetna^t f klu
Barnahjal
MAIJMA hafði orðið að rcísa
Siggu fyrir einhvcrja yfirsjón.
Sigga fór að skæla og sagði:
— Mamma, hvcrnig stendur á
því að við getum ckki verið góð-
ar hvor við aðra?
Mamma hafði lofað Bjössa litla
að fara í búð með sjcr. Hún þurfti
að flýta sjer mjög heim aftur og
gekk því hratt, svo að Bjössi varð
að hlaupa við hliðina á henni, og
litlu fæturnir hans tifuðu sem óð-
ast. Eftir nokkra stund tók
mamma eftir því að hann var
þagnaður og bijcs af mæði.
— Geng jeg of hratt, Bjössi
niinn? spurði hún.
— Nei, ckki þú, en jeg.
—o—
Forcldrar Steina fóru mcð hann
í kirkju. Hann var órólcgur því að
honum leiddist hvað presturirm
talaði mikið. Pabbi hvislaði: —
Uss, Steini, vertu rólcgur, prcst-
urinn cr að kcnna okkur hvcrnig
við getum komist til himnaríkis.
— Við ætlum ekki þangað í dag,
sagði Stcini svo hátt, að' allir
hcyrðu.
—o—
l'að var á kosningadagimi.
Mamma varð að hafa Olgu litlu
með sjer þegar hún fór að kjósa,
og Olga íór me'ð henni inn í
kosningaklefann. Á cftir sagði
hún:
— Þú kaust þann manniiin,
scm þú clskar mcst, mamma.
— Hvað scgirðu barn? Hvernig
dctlur þjcr þctta í hug?
— I>ú mcrktir koss fyrir frarnan
nafnið hans.
—o—
— Jeg vil ekki láta þvb ínjer,
grenjaði Jóna.
— Vertu ekki að þcssari vit-
leysu barn, sagði arruna. Komdu
nú undir cins og lofaðu mjcr að
þvo þjer. Jeg hef altaf þvcgið
mjer í framan tvisvar á dag síöan
jcg var lílil.
— Já, líttu i spegil og Ljaðu
hvermg þaö heíur íarið með þig,
sagði Jóna.