Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1950, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1950, Blaðsíða 8
132 LESBOK MORGUNBLAÐSINS \Jlumnar þjóoir AFRÍKUMENN í AFRÍKU eru rúmlega 2000 bjóð- ílokkar. Hver þeirra hefur sína sjer slöku siði og venjur og hugmyndir. Hver þjóðflokkur talar sína tungu, sem er frábrugðin tungum hinna. Sarntals eru hinir dökku íbúar þess arar álfu um 150 miljónir. En hvít- ir menn í álfunni eru ekki nema um 3 miljónir. Frumbyggjar álfunnar eru mjög mismunandi í hátt. — Sumir eru tinnusvartir, aðrir Ijósbrúnir. Sum- ir eru með snarhrokkið hár, aðrir með strítt og sljett hár. Sumir eru ílatnefja og með afar þykkar varir, aðrir með hvöss nef og þunnar var- ir. Sumir eru skeggjaðir, en öðrum vex ekki skegg. Sumir eru hraustir og' harðfengir, miklir á velli og gjörfulegir, aðrir eru dvergar að \exti. Menning þcirra er jafn marg- brotin eins og kynin eru mörg. — Rjett sunnan við Sahara eyðimörk- ina býr Hausa-kynþátturinn. Þeir eru Múhamedstrúar. Þeir hafa kvik fjárrækt, nautgripi, sauði og ^eit- ur Þeir stunda akuryrkju og iðnað, framleiða gler, ofnar mottur og körfur, vefa dúka í föt handa sjer og framlciða alls konar nytsamar og fallegar vörur úr leðri. Þeir byggja sjcr reisuleg hús úr leir og grjóti. Þeir eru sjálfstæðir og hafa sín eigin lög og dómstóla. Ólíkir þeim eru Buskamennirnir, scm eiga heima hjá Kalihari eyði- inörkinni og þar í grend. Þeir cru heiðingjar og trúa á tunglið. Þeir liia aðalícga á ávöxtum og rótuni og smáum dyrum, sem þeir geta veitt í gildrur. Konur þeirra byggja húsin og eru þau gerð úr greinum og grasi og standa nokkur saman í þyrpingu, svo sem mílu vegar eða meira frá næsta vatnsbóli. Ekki þykir vogandi að hai'a bygðina nær vatnsbólinu, svo að ekki fælist dýr- in sem leita sjer þar drykkjar. Sje aýrin fæld frá vatnsbólinu er loku fyrir það skotið að hægt sje að veiða og hafa kjpt á borðum. Buskamenn hafa ýmsar cinkenni legar venjur. Þegar fjölskylda er orðin svo mannmörg, að allir geta ckki sofið í kofanum, verða elstu börnin að liggja úti. Engin áhöld eiga þeir og engin húsgögn, en ílát þeirra eru aðallega strútseggjakopp ar og illa smiðaðar trjeskálar. Þeir cru altaf á flökti fram og aftur, og þess vcgna kemur það sjer vel að hafa lítinn flutning. Þegar allir ávextir og rætur er upp etið á cin- hverjum stað, er ekki um annað að gera en flytja búfcrlum og setjast að í námunda við næsta vatnsból. Föt eiga þeir engin, en karlmenn gera sjer skýlur úr dýraskinnum. \ opn ciga þcir ckki önnur en boga, og eru ör\rarnar með bcinoddum. Þcir hafa cnga hugmynd um bað livcrnig á að rækta jörðina cða hafa tamin dýr. Á þessuin i;anianburði á Hausa- þjóðflokknum og Buskniönnum má sjá hve mikill munur er á hinum ýmsu þjóðflokkum í Afriku. ÞEGAR hvítir menn fóru að kynn- nst Afríku komust þeir að raun um að þar voru ágæt skilyrði til þess að rækta sykurreyr, bómull, kaíi'i og margs konar aðrar utflutnings- vórur. En þegar þeir ætluðu að byrja a ræktun, urðu þeir undir eins í hraki með vinnuafl. Svörtu mennirnir vildu ekki vinna hjá þeim. Þeir voru sínir eigin herrar, höfðu nóg handa sjer og kærðu sig ekki um meira. Þannig var til dæm is um Kaffana. Þeir höfðu reist sjer stór þorp (kraals), víggirt með timburgirðingu, og yfir hverju þorpi rjeði einvaldur höfðingi. Þeir eignuðu sjer alt land þar í nágrenn- inu, enda þurftu þeir á því að halda sem beitilandi íyrir nautgripa hjarð ir sínar. Varði hvert þorp sitt land með oddi og egg, hver sem í hlut átti. Það voru því Kaffarnir, sem íyrstir risu upp gegn hvítum mönn- um (Bretum og Hollendingum) og háðu orustur við þá. Hvítu mcnnirnir voru nauðbeygð -ir til þess að flytja inn vinnuafl, og þcir sóttu vcrkamenn austur til Indlands. Það voru ágætir starfs- menn og þeir settust að í Afríku. Margir þcirra hafa orðið landeig- endur óg auðgast vel, aðrir hafa crðið kaupsýslumenn. — Nú sem stendur cr um hálf miljón inn- fluttra Indvcrja í Afriku, og hafa af því risið ýmis vandamál. EKKI hafa allir innfæddir Afríku- menn verið hvítum mönnum and- vígir, enda gætir nú áhrifa menn- ingar hvítra manna þar meir og meir með hverju árinu sem liður. En mikill munur cr á hinum svörtu mönnum og hinum gulu Indverjum. Indverjar búa að gam- alli og rótgróinni menningu, og 'eiga langa sögu að baki. Megm- þorri Svertingjanna á sjer enga sögu og enga menningu. Trúar- brögð þeirra eru sambland af kyngi og ótta. Fortiðin er þeim sem lok- uð bók. Engir þjóðflokkar þar þektu lcturgcrð, þegar hvítir menn komu til sögunnar, nema þeir íáu, sem höfðu haít kynni af Múham- edstruarmonnum nyrst í álfunni og menningu þeirra. Flestir Afríku- búar tjá geðshxærmgar sínar auð-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.