Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1950, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1950, Blaðsíða 7
LESBÓK M0KGUNLLAÐ3INS '67’L E L D IIMGAR IMýustu rannsóknir á eðii þe í SKÖPUNARSÖGUNNI í Gylfa- ginningu segir svo frá þeim Borsson- um: „t>eir gáfu staðar Öllum elding- um, sumura á himni, sumar fóru lausar undir himni, og settu þó þeim stað og sköpuðu göngu þeim“. En í goðafræði Grikkja er svo talið, að eldinear sje blossar af skeytum þeim, er guðinn Seifur sendir úr skýunum yfir óvini sína. Og alt fram á þenna dag hafa menn talið eldingar reiði- teikn æðri máttar og óttast þær mjög, því að gegn þeim virtust eng- ar varnir hugsanlegar. Nú er þetta að breytast. Að vísu koma eldingar enn óforvarandi og eru jafn háskasamlegar og áður, en sínu. Þó sie hún alveg róleg, því að hún bvkist örugg um að geta lækuað h«ð. Tilraunin er ekki að- oin? rrorA tit huss að fá úr hví skor- ið að krohbamein pet? borist frá manni til manns. he?dur einnig til þess að sanna bað að krabbamein sie hægt að lækna. Hún heldur því fram. að krabbamein sje virus- siúkdómur og standi í sambandi við geislavirk efni í blóðinu. Og á þessu bvggist svo læknislvf (ser- um) það, sem hún hefur fundið unp. í Milano fvlgiast 20 læknar af miklum áhuga með þessari tilraun hennar, og blaðið segir að þeir hafi góða von um að henni muni tak- ast að lækna sig á nokkrum mán- uðum. Fari svo, hefur hún unnið mannkvninu ómetanlegt gagn. En takist henni ekki að lækna sig, þá hefur hún fórnað lífi sínu í þágu alls mannkyns. menn eru farnir að skilja eðli þeirra og geta þess vegna varast þær og afstýrt því að þær valdi jafn miklu tjóni og fyrrum. Venjulegt er að tala um það. að eldingum ljósti niður á þessam og þessum stað. En nú vita raenn að þetta getur verið öfugt og er oft öfugt, þannig að eldingarnar brjót- ast upp úr jörðinni, og það eru senni- lega þær, sem mestu tjóni valda. Þetta kemur af því, að eldingarnar stafa af háspennustraum, sem þevt- ist fram og aftur milli tveggja öfl- ugra rafmagnspóla. En þeir mynd- ast eigi aðeins í þrumuskýum, held- ur einnig í jörðinni sjálfri beint und- ir þrumuskýunum. Það er gömul trú, að eldingu ijósti ekki nema einu sinni niður á sama stað. Þetta er rangt. Tólf eld- irra ingum laust einu sinni niður í Empire State Building í New York á 20 mínútum, og stundum hefir eldingum lostið niður í þá byggingu 50 sinnum á ári. Langöruggasti staðurinn þegar eldingar geysa er inni í iokuðum bíl. Þótt eldingu Ijósti niður í bílinn get- ur hún ekki gert mönnum neitt mein, því að stálið í bílhúsinu ieiðir hana niður í jörð. Eldingavarar koma ekki í veg fyrir að eldingu ljósti niður í hús, en þeir leiða hana niður í jörð án þess að hún geti kveikt í eða valdið tjóni. Þótt flugvjel, sem, er eingöngu úr málmi, verði fyrir eldingu, þá mun farþegana ekki saka. Það hefir aldrei komið fyrir svo að menn viti. að elding hafi valdið flugslysi. Það er miklu tíðara að eldingar Hjer sjest hvemig hinir tveir rafmagnspólar myndast. annar í þrumuskýi, hinn í jörðinni þar beint niður af. Á báðum stöðum fara að koma „forhlauparar" og ná seinast saman og við það fær rafhieðslan í jörðunni framrás upp um þak- ið á hiöðunni. En meiui mundu segja að eldingu hefði lostið niður í hlöðuna.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.