Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1950, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1950, Síða 8
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 57* Hjt riuiag fUic I\una eru tveir pólar meó að'liverfu ;g fráhverfn r:ifmagni er ,i“f 'r Með'la hvers hfirrH er <»rðin nórv mikil, þj t’á bær utrás. Ljósgreinarna- ét fré aðal elrtineunni sýna að stnuimurinn frá raf- magnshleðslnnuni leitast vfði ná saman á fleiri en einuœ stað. Kins er iun eldinrar » !oftI agr sýnast ba^ bvi kvislast, — Kannsóknir a tilbúnuxn eldinguiu miða að því að fyrirbycsja tjeis af beim eidinvun) sem fara lausar nndir bimnii Einhvern tima Jiafið þjer líklega fari ,flauaar undir himni“ hcldur en að þær fari milli skýa og jarðar. t»á er jafnan um að ræða tvö ský, sem eru mettuð rafmagni, annað frá- hverfu en hitt aðhveríu rafmagni. I einni slíkri eidingu getur verið svo mikill rafmagnskraftur, að nægja mundi öllum þörfum stórborgar. Mesta eldingin, sem sögur fara af í Bandaríkj unum, lenti á háskólanum í Pittsburgh 31. júlí 1947. Er talið að það rafmagn, er þar leystist úr læðmgi, hafi verið 345.000 amperur, eða nægilegt til þess að kveik.ja á 600 000 sextíu kerta perum. Eldingar, sem fara inilli lofts og jarðar, gela verið 7 km. langar, eða meira. En inilli skýa geta þær farið ait að 25 km. Hraði þeirra er 32.000 km. á sekúndu. Hitinn í þeim er óskaplegur eða alt að 27.000 stig á íV’j.h'wJr.öi’.. reynt að gera yður grein fyrir því livað eldingar eru langt í burtu, með þvi að athuga hvað langur tími iiður frá því að blossinn sjest og þangað til þruman heyrist. Biossann sjáið þjer samtímis og eldingin brýst ut, en hljóðið fer ekki nema með 1100 feta hraða á sekúndu. Ef þjer getið talið fimm sekúndur milli blossans og þrumunnar, þá er eldingin í 1,5 km f jarlægð. Margir gamlir menn heldu því fram, að þrumur stöfuðu af því, að skyin rækist saman með heljarafli. Nú segja vísindamenn að þessi drynj- andi hávaði orsakist af því að eld- ingurnar sundri frumeindum og sam- eindum um leið og þær smjúga í jörð niður. Þrumuhljóð berast ekki nema svo sem 35 km. Fallbyssudnm- eldingum fylgja ekki þrumur. Það eru hinar svokölluðu liægfara eld- ingar sem eru 1/10—1/20 úr sek- úndu, í stað þess að oftast eru eld- ingar 35 miljónustu úr sekúndu. Þeim slær ekki niður með svo mikl- um krafti að þær geti valdið spreng- ingum frumeinda. Menn, sem verða fyrir eldingu, deya oft fyrir handvömm, vegna þess að þeim er ekki sint, og menn óttast að rafstraumurinn sje í likama þeirra. Það er vitleysa. Rafstraum- urinn fer á augabragði í gegn um þá og niður í jörðina. Sumir deya ekki samstundis, en öndunarfæri þeirra hafa lamast. Það þarf því að bregða fljótt við og gera á þeim öndunar- æfingar þangað til þessi lömun eyð- ist. Margir fá brunasár, en það má hugsa um að lækna þau á eftir. Eldingar hafa einnig sína kosti. Það er talið að þær framleiði um 100 miljónir smálesta á ári af nitrogen áburðarefni úr loftinu. Loftið er samsett af hjer um bil fjórum hlut- um nitrogen á móti einum hluta af oxygen. Eldingin sundrar þessari samsetningu og hleður regnið af hinu leysta nitiogen, sem svo fellur til jarðar. Mikið af því fellur í hafið, ’en á jörðina þó svo mikið að það eykur frjóvmagn hennar. Þama hef- ir náttúran hina somu aðferð eins og mennirnir til þess að vinna áburð- arefni úr loftinu. Talið er að um 44.000 þrumu- veður sje á jörðinni á hverjum sól- arhring, og að 100 eldingar komi að jafnaði á hverri sekúndu. Á þverju ári verða eidingar nær 400 manns að bana í Bandaríkjunum og meiða 1500. Og á tíu ára bilinu 1936—1946 urðu tryggingarfjelög í Bandaríkj- unum að greiða 54.148.995 dollara í skaðabiétur fyrir eldsvoða, sem stöf- uðu af eldingum. En tjónið hefir auð- vitað verið miklu meira. Af tíðustu brunacrsökufn eru eidir.gar þar þær ur beraðt oúklu iastgri leið. fjórðú í röoúáei. <

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.