Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 07.10.1951, Qupperneq 12

Lesbók Morgunblaðsins - 07.10.1951, Qupperneq 12
448 m LESBÓK MORGUNBLAÐSINS FRAIViTÍÐ TVEIR amerískir vísindamenn, dr. Roy R. Graves og John Stambough, hafa fundið upp aðferð til þess að geyma mjólk óskemda svo að segja endalaust, án þess að hún sje höfð í kælirúmi. Kýrnar eru mjólkaðar í sótihreinsuð glerílát og síðan er mjólkm gerilsneydd með því að bregða henni í mikinn hita allra snöggvast, eða sem svarar í 8 sek- úndur Þessi hraða gerilsneiðing hef- ir engin áhrif á bragð mjólkurinn- ar nje gæði. Síðan er hún látin í lokuð ílát án þess að loft komist að henm. Þessi aðferð hefir reynst ágætlega og hefir mjólkin haldist óskemd í níu mánuði. En kostnaður við þetta er svo mikill, að aðferðin borgar sig ekki þar sem greiðar samgöngur eru. Á hinn bóginn getur þetta komið að gagni þegar flytja þarf mjólkina um óravegu. Hefir þessi mjólk t. d. ver- ið flutt frá Bandaríkjunum bæði til Alaska og Japan. En svo er fundin önnur aðferð sem getur orðið til þess að lækka mjólk- urverð. Hún er í því fólgin að náð er úr nýmjólkinni svo miklu vatni nð ekki verður eftir nema þriðjung- ur. Er mjólkin þá orðin eins og þykk- asti rjómi. Á heimilunum er hún svo ein þjóðsögn, að í Þorskafirði sje skrímsl, hættulegt fyrir skip og leitist við að hvolfa undir mönn- um; hafi það oft sjest og sje þá eins og skip á hvolfi. Er sennilegt að skrímsl þetta sje ólgan í Kónga- vökum. Þorvaldur Thoroddsen getur sög- unnar um samrensli við ísafjörð og segir svo: „Kóngavakir eru langur og djúpur áll í fjarðarbotn- inum og verður þurt að þeim um stórstraumsfjöru og er í þeim á- kafur straumur; standa þær lík- lega eitthvað í sambandi við flóð og fjöru, því inni á löngum og mjóum fjörðum, langt frá úthafi, kcma a£ 1/1 sterkir straumar og IVIJÓLKURSÐNAÐAR aftur blönduð með vatni og verður þá eins og nýmjólk og heldur öllum einkennum sínum, því að lítill hiti er notaður til þess að ná úr henni vatninu. Þetta er ekki niðursoðin mjólk, heldur mjólkurþykni. Það er mjög skamt síðan að menn komust upp á að fara þannig með mjólkina. Fyrsta mjólkurþyknið kom á markaðinn hjá amer- ísku mjólkursamlagi í nóvember í fyrra og notuðu 200 fjölskyldur það að staðaldri í vetur sem leið, og all- ur þorrinn af þeim kvaðst ekki geta fundið neinn mun á þvi og ný- mjólk. í mars s. 1. tóku svo tvö önn- ur samlög að framleiða þessa mjólk, og sagði þá helmingur neytenda að hún væri betri en venjuleg mjólk. Nú er farið að selja hana víðsvegar um Bandaríkin. Aðal kosturinn við þessa aðferð er sá hvað mjólkin verður miklu minni fyrirferðar og allur flutn- ingskostnaður verður því minni en ella. Það er munur á því að geta nú notað einn bíl til mjólkurflutninga í staðinn fyrir þrjá, einkum þar sem flytja þarf mjólkina um langan veg. Mjólkurbúðir geta líka verið miklu minm en áður, og aldrei þarf að vera með mjólk þar í opnum ílátum. getur svo hafa haldist opin einhver rifa, sem frá því í öndverðu var í fjarðarbotninum; aur og leir hafa borist burt og eigi getað sest þar vegna straumhörkunnar. Kónga- vakir þessar eru ekki neitt fjarska djúpar, eftir því sem kunnugir menn sögðu mjer; þær voru mæld- ar þegar reynt var að slæða upp lík Friðriks prófasts Jónssonar, er druknaði í þeim 1840, en sögumað- ur mundi ekki dýpið er hann sagði mjer“. Hjer hafa bæði þjóðtrú og vís- indi reynt að ráða gátu Kóngavak- anna, en mjer er nær að halda að sú gáta sje enn óleyst. Mjólkin er látin í pappakrúsir og þeim má raða í hyllur eins og hverri annari vöru. Hún hefir líka þann kost, að hún geymist miklu betur en nýmjólk, vegna þess að hlutfallslega er meira í henni af mjólkursykri. Ei u dæmi þess að hún hafi haldist ó- skemd í kælirúmi í 26 daga. Hún getur líka komið í stað fyrir rjóma á heimilunum með því að nota hana óblandaða og er bæði ódýrari en rjómi og ekki jafn fitandi. Fyrir húsmæðurnar, sem sækja mjóikina og eiga að sjá um að hún skemmist ekki, er það tvöfaldur ljettir að fá hina samanþjöppuðu mjólk. Það er t. d. munur á því að rogast með 6 kg. af nýmjólk í brúsa eða flöskum, eða fá tvær kílódósir af hinni nýu mjólk. Húsmæðurnar munu líka fagna því hve rýmra verður í kæli- skápum þeirra pegar þær fá hina samanþjöppuðu mjólk. Mjólkursamlögin hjer á íslandi ættu að gefa þessari nýu aðferð gaum hið bráðasta. Hjer eru mjólk- urflutningar erfiðari á vetrum en í flestum öðrum löndum, svo erfiðir og kostnaðarsamir að ekkert hóf er á hve mikill kostnaður legst á mjólk- ina. Væri nú hægt að spara þann kostnað um tvo þriðju hluta, þá væri mikið fengið. Auðvitað kostar það nokkuð að ná vatninu úr mjólk- inni, og eins verður umbúðakostnað- ur talsverður. En hann er líka mik- ill nú, því ekki eru það fáar mjólk- uiflöskur, sem fara íorgörðum á ári hverju. Hjer er líka um heilbrigðis- ráðstöfun að ræða, því að með þess- ari nýu aðferð kemst engin óhollusta að mjólkinni, hvorki í mjólkurbrús- uiium nje í mjólkurbúðunum. Og þá verður hún ekki hálfskekin og sund- ur hrist af löngum flutningi, eins og oft vill verða, og því mildu betri vara. Ef mjólkurframleiðendur hjer vildu afla sjer frekari upplýsinga um þelta, gæti þeir beint fyrirspurn- uin til Clover Dairy, Wilmington, Delavare, U. S. A., sem fyrst af öll- um sendi þessa nýu mjólk á mark- öðinrn

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.