Lesbók Morgunblaðsins - 07.10.1951, Side 15

Lesbók Morgunblaðsins - 07.10.1951, Side 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 451 Hvalfjörður • varð ekki frægur í 4. BINDI hinnar miklu sögu ófrið- arins 1939—1945 eftir Winston Churchill prentar hann símskeyti, sem fóru milli hans og Roosevelts forseta. Fjórða bindið heitir, „The hinge of fate“, Hjarir örlaganna og er ný- komið út. Hann símar Koosevelt 26. nóv. 1942: „Stalin stakk upp á því, að xið þrír skyldum hittast á íslandi. .... Við gætum hittst um borð í skipi og mundi jeg þá láta draga flagg Rússa við hún á herskipi því, er Stalin dveldi á. Hvalf jörður mundi vera hentugur og við gætum mætst þar.“ Nafnið Hvalfjörður stafgr hann Valfjord. Mun hann hafa þaiui fram- burð á Hvalfirði írá sendiherra Dana. Ekkert islenskt sendiráð var þá í London. Roosevelt forseti svarar 3. des. 1942: „Heilsa min leyi'ir mjer ekki að dvelja í sv*o köldum löndum og lslandi eða Alaska.“ Vanheilsa Roosevelts olli því, að Ih'uifjörður varð ekki írægur i ver- aldai'sögunni. Jón Stefánssou. ^ ^ ^ Kafvísi hunda I „AMERIC.AN WEEKLY“ birtist nýlega grein eftir dr. J. B. Rhine forstjóia Parapsyrhological Labora- tory vdð Duke háskólann í Banda- rikjunum, og fjallar hún um þann furðulega hæfileika hunda, sem nefndur hefur verið ratvísi, hvernig þeir geta haft upp á eiganda sínum þótt þeir vrerði að fara óravegu urn ókunn hjeruð. Þessi eiginleiki hund- anna sje öllum mönnum ráðgáta, en það væri stór vnsindaiegur sigur ef hægt væri að finna í hverju hann liggur. Meira að segja, sá sem ræður þessa gátu kemur visindunum lengra íram á leið heldur en þeir, sem fundu ráð til þess að kljúfa frumeindakjai'n- aiui. Dr. Rliine segir tvær sogur af rat- visi hunda. Önnur sagan er á þessa leið; ^foöujr, A. Wfwwr feuiúf átti heima í Silverton í Oregonriki fór í ferðalag til austurríkíanna snemma í ágúst 1923 og hafði með sjer hund sinn, er Bobbie hjet. Hund- urinn var hálfs þriðja árs að aldri. Hinn 15 ágúst týndi Grazier hund- inum í Wolcott í Indianaríki og fann hann ekki aftur. Helt liann svo áfram för sinni hundlaus, en fór svo ekki sörnu leið heirn, heidur suður trl Mexíko og þaðan til Oregon. Rjett- um sex mánuðum seinr.a, cða hinu 15. febrúar 1924, kemur Bobbie heim til Silverton og er þá svo sárfa’ttur að hann gat sig ekki hreyft í marga daga á eftir. Þetta þótti svo merki- legt að Oregon Humane Society hóf rannsókn út af þessu og tókst nokk- urn ve.giijn að rekja slóð hundsins vegna upplýsinga, sem það fekk h.iá hinum og öðrum, sem höfðu orðið varir við ferðir hans. Kom þá í ljós að hann hafði ckiú farið sömu leið til baka frá Wolcott og hami var kominn, heldur hafði hami íarið miklu sunnar. Hin sagan er á þess.n leið: Maður er nefndur Bm'ke og átti heima að Sand Point í Idaho. Drengirnir þans áttu hund, sem hjet King og var hann leikfjelagi þeirra. Nú íluttist fjölskyldan frá Sand Point til Rich- mond, en það er bær nálægt Oakland í Kaliíorníu, og er þúsund mílna leið þar í milli. En þegar lagt var á stað var hundurinn horfinn og fanst ekki, hvernig sem leitað var, og þess vegna að =kilia hann eítir. IVeim mánuðum seinna kemur Krng raKieit; mn í anddyrið á heímili þeirra í Richmond, og var hinn brattasti. Hver vill nú skýra þetta? Það hefði nú verið nógu merkilegt ef hundur- inn hefði haft eitthvert hugboð um það í hverja átt fjölskyldan íór, en að • hann skyldi rata á hina rjettu borg, finna þar rjetta götu og húsið, sem fjölskyldan bjó nú í, það er öllum óskiljanlegt. Menn hafa talað um „eðlisávísun“ og „ófreskisgáfu", en þau orð skýra ekki neitt. Það er aðeins ertt, scm getur skýrt þetta, að hundarnir sjo gæddir auka skiln- ingarviti, sem menn kimna engin deili á. Og þó hefur orðið vart við þennan sama hæfileika hjá rnönnum, og það er oftast nær nefnt „hug- boð“. Af því rnastti ráða að forfeður mannsins hefði haft þemian eigir.- Vim, fft ilWfl m kyninu. Væri nú Irægt að komast að því hvernig á þessunr dularfullu hæfileikum hundanna stendur, þá mætti láta sjer koma til hugar að hægt væri að endurvekja þá og þroska hjá mönnunum. bessir yfirnáttirrlegu eiginleikar hundanna sýna, að utan við hinn uppgötvaða heim vísindanna er ann- ar heimur, og þaðan fá hundarnir leiðbeiningar. Maðui'inn ætti líka að geta fengið þaðan leióbeirúngar um að „þræða rjettan veg“. % % % Gleymska SUNDKEPPNI var hað í Perth i Astra- líu. Meðal kcppcnda var ungur maður. senr steypti sjer eins og hinir, en bað- aði svo út öllum öngum og burðist um þangað til honum var bjargað. Hann hafði gleymt því að hann var ósyndur. HJÓN nokkur opnuðu veitíngastofu i einhvfrjurn bæ i Illinois. Aður höfðu þau bæði gengið a námskeið til þess að þekkja alt, sem að Jrcssari starf- semi lýtur. Fyrsti viðskiftavinur þeirr i bað um öl. Hann v;u-ð að t'ara jaínnær. Hjónin höfðu glcyrnt að útvega sjer IlöskuIykiL UMBJÓNARMADITR á skrifstofu þurfti að skrcppa frá scm suöggvast llann læsti skrifstofuhurðinni vandlega. I*eg- ar hann kom aftur 20 minútum seiiuia hafði veriö brotist irm í tknfstofuna og stolið þúsundum króna. liann hafði gleyint að læsa peningasliapnum. FYKIR emu ári Ijct bæjarstjórnm i Salzburg i Austurríki byggja þriggja hæða stórhýsi til þess að bæta úr hús- næðisekluimi þar í borg. Þetta mikla hús hcfur ekki verið tekið i notkun enn. Ástæðan til þess er sú,. að byggmga- meistarinn gleymdi öllum stfguiium. ® W W VIÐ sátum nokkrir í kínversku veit- ingahúsi. l'ar var hljómsveit og einn úr henni ljek eioleik. Við þóttutnst kann- ast við lagið, en gáturn eltki komið því fyrir okkur hvað það var. Við kölluð um á þjóninn og spurðum hvað mað- urmn vaeri að leika. l'tónninn fcr til að leita upplýsinga cg kemur aftur sigrr hrosandi:

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.