Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 14.10.1951, Qupperneq 2

Lesbók Morgunblaðsins - 14.10.1951, Qupperneq 2
454 r" LESBÓK MORGUNBLAÐSINS r íyrst rækilega könnuð af ættíræð- ingum. Það stuðlaði vafalaust að því, að manntalið var gefið út, öðr- um fræðimönnum til stórkostlegs ávinnings. Áhugi manna á ættfræði virðist sízt hafa farið minnkandi hin síð- ari ár, enda er aðstaða öll hin ákjósanlegasta. Vegna fámennis þjóðarinnar eru viðfangsefnin ekki svo umfangsmikil, að þau sjeu flestum óviðráðanleg. Hver íslend- ingur kynnist á ævi sinni mjög verulegum hluta þjóðarinnar per- sónulega eða af afspurn, og hafi hann t. d. náð sextugs aldri, hefur hann verið samtíða fjórum og jafn- væl fimm kynslóðum margra ætta. Það er alkunna, að áhugi á ætt- fræði eykst með aldrinum, enda læra menn fyrirhafnarlaust á lífs- göngu sinni allmikið um ættir sam- tíðarmanna sinna og eftir þvi meira sem þeir eldast. Langar þá marga til að auka þekkingu sína í þess- um efnum almennt, jafnframt því sem flesta fýsir að vita nokkur deili á forfeðrum sínum. Öllum áhugamönnuin um þessi cíni hefur orðið mikill styrkur að lunum mörgu mannfræðiritum, sem hjer liafa verið gefin út. Bæt- ast æ ný rit í hópinn og nú síðast í sumar Lögfræóingatal eftir Agn- ar Klemens Jónsson. Er það, að öðrum ólöstuðum, eitt h'ið vandað- asta og besla rit sinnar tegundar, sem hjer hefur birsL Einna mestur .fengur er þó að íslepskum æviskrám, ekki aðeins fyrir þá, sem við maunfræði fást, heldur alla, sem láta sig nokkru slúpta íslenska sögu og menntir. ir. Bókmennlafjelagið lióf útgafu á ísienskum æviskrám eftir Pál Eggert Glason árið 1948. Verður ritið í íimm.bÍQdum, og.cru þrjú hin íyfstu þcgar k'antvi út. en Uú- íjt er viðj.að.utgíLiaa. vbrði á næsta ári Fullur titill ritsins er: .íslenskar æviskrár frá land- námstímum til ársloka 1940. Nær það til þeirra manna einna, sem látnir eru fyrir árslok 1940. í síð- asta bindinu er þó ráðgert að prenta viðbæti. Verða þar teknir með menn, sem láUst hafa 1941— 50. Að likindum verður haldið áfram að gefa út slíka viðauka framvegis, og eykur það mjög á gildi v’erksins. Þegar riUð er allt út komið, munu værða í því æviágrip um það bil sex þúsund manna. Má af því marka, að samning þess hafi verið mikið þrekvirki, jafnvel slík- um afkastamanni sem Páll Eggert var. Hann var þó vel búinn Ul að vinna slíkt værk, svo sem orð Þorkels Jóhannessonar prófessors í minningargrein um Pál bera vitni, en hann ritar: „Ætla jeg, að eng- um sje misboðið, þótt fullyrt sje, að hann væri, meðan hann naut krafta sinna, öllum nvönnum fremri um þekkingu og fróðleik í sögu ís- lands og öllu, er þar lýtur að. Miinnið vrar frábært, en samt virt- ist mjer af. bera, hvað honum v’ar gerkunnugt um þær krókaleiðir, er til þess liggja að finna heimild- ir fyrir hverju einu, sem á góma bar og U1 þurfti að taka.“ Þó er líklegt, að samning Æviskránna hafi verið Páli mikil þrekraun, en formála þeirra lýkur hann með þessum orðum: „Tekist hefur betur en jeg bjóst viö að taka saman rit þetta (hafið vrar það í marsmánuði 1940 og því lokið 1947), cn aldrci hefur það verið mjer ljuft verk.“ Hefði hann eflaust kosið sjer hug- slæðara viðfangsefni, þá er hatm var luksins laus orðinn við em- bættisstörf. l*o gekk hann að verki þessu með fadæma atorku, en heilsa hans tók mjög að bila, er á það leið, og entist honum ekki ald- ur- líl að fuJIb.ua ueuia fyrsta biud- ;D UI pjrwaVofiif. Það er vart ú færi £áns manns að vinna slíkt verk sem þetta, svt> að óaðfinnanlegt sje. Sá fjöldí rita, sem kanna hefði þurft, er nær óteljandi, og hefði ÆA'iskrárn- ar vafalaust orðið betri og fyllri, ef fleiri menn hefðu lagt bönd á plóginn. En hitt er þó trúlegast, að íslendingar hefðu lengi mátt bíða þess, að siíkt rit hefði verið sajnið, ef Páll Eggert hefði ekki verið að verki. Það er vert að þakka bókmexmta- fjelaginu f>TÍr að ráðast í slíkt stór- vúrki sem útgáía Æviskránna er. Meðlimir þess geta fengið þær fyr- ir ótrúlega lágt verð asamt Skírni og öðrum bókum fjelagsins. Mun nýjum fjelagsmönnum nú gefinn kostur á að eignast fyTstu bindin með afslætti. Það hefur lítið borið á Bókmenntafjelaginu í því bóka- flóði, sem gengið hefur yfir ísland undanfarin ár, og haía þvrí ekki bætst nyir fjelagar sem skyldi. Mjer finnst þvi ástæða til að.hvetja mcnn til að ganga í það. Með því gera þeir einhver hin bestu bóka- kaup, sem v'öl cr á, jafníramt því sem þeir efla elsta og merkasta fræðafjelag á íslandi. III. íslcnskar æviskrár ei*u í mörgu ólíkar sambærilegum erlendum riturn (biografisk lexikon). Er gaman að sjá i liverju munurinn er fólginn og virða þannig fyrir sjer einkenni. íslenskrar mann- íræði. Ötl eru æviágripin i skránum stuttaraleg. Er í þeim aðeins getið helstu æviatriða og fáum orðmn eytt i að lýsa mönnunum sjálfum og afrekum þeirra. Megináhersla er lögð á ættfræðileg atriði og góð greúi gerð fyrír foreldrum og böni- um. AUt verður þetta til þess, að htið samra>mi er núlli lengdar hvers æ’iágrips og ág*ti marms ýem um er rætt pe?su er

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.