Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.1953, Side 15

Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.1953, Side 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS (Jr lífi <»l|»yt>tifMi4ir a gou FYIISTU árin sem viö vorum i Brúna- vik var ckki nema ein verslun í Borg- arfirði. Þangað var skammt til að- drátta, en sá var gailinn á, að þegar lcið á votur var alltaf vöruskortur i vorslaninni. Nú var það seint á góu að við Brún- vikingar vorum orönir kornmaiarJaus- ir, cins og fitiri, og hvorki áttuin við kaffi né sykur. Þnð þótti mér Cintia verst að vora kaffllaus, aö ég tati nú ckki urn totiahsioysið. Vlð áttum nógan íslfenzkan mut, spaðkjöt, karló'ilur, fisk og súrsaöan mat. En það gckk fljótt á þctta þcgar kornmatinn vantaði og surnum þótti það cinhæft fæði og söknuðu þcss að fá hvorki brauð né grauta. Vcðrátta var fremur stillt og góð unr þessar mundir, cn oft mikil frost og núkill snjór á jórð. Mikill hafís var þá frá Langanesi að Borgarfirði og víkunum, cn var ckki orðinn land- íastur og lónaði frá landi við og við, svo að smábátum var fært með strönd- um fram. Okkur kom saman um það, Brún- vikingum, að við yrðum að brjótast sjóvcg til Scyðisfjarðar til þcss að ná i vörur. Og einn góðan veðurdag, þegar litill is var á grunnmiðunn lögðum við á stað á sexæring bræður fjóiir, Er- lingur, Gissur, Sigurður og cg, og með okkur mágur okkar, Jón Bjarnason frá Ilörgsdal, scm var giftur Bcgínu systur okkar. Bjuggum við okkur vel út mcð nosti og nýa skó, þvi að þótt við vær- um allir i sjóstigvclum, var ckki að vita noma vjð þyrftum að ganga eitt- lrvað, ,og var þá betra að hal'a mcð sér íijlcnzka skó, Kom sú fyrirhyggja sér líka vcl siðar. Við kvöddum svo hcimafólk og ýttum úr vör. Voru þá tniklar íshrannir mcð landi, en víkin íslaus, og þcgar fyrir Skjótancs kom, sáuin við að Hvalvíkurbót var islaus að Glettingancsi. Við rerurn knálcga og bar okkur skjótt yfir Hvalvíkina, og þcgar fyrir Glettinganes kom, í röstina, tók við hörku suðurfall, sem skilaði okkur drjúgum áfram. Eru sjávarföllin þarna afskaplega sterk í gÓUStl'BUÖJÍJUl. . En suðurfallið ýtti cinnig við óvin- inum hvita og kom hann nú með flcygjforð siglandi af hafi til lands. Við vorum þó vongóðir um að hann mundi ekki ná okkur. Skilaði okkur fljótt fyrir Kjólsvík, cn hafisinn fór miklu hvaöar en við og dró skjótt saman. Og þogar við vorum á*móts við Bfeiðavik, rak liann að okkur mcð bvaki og brestum. Skifli það cngtim tognm að hann umkringdi olíkur og lá við sjálft að hann bryti liátinn i spón. En við hiifövlm þá snör handtök, hllipum allir i senn upp á oinn jakann ug kipplum bátnum upp á hann með okkur. Ef við hefðum ckki vcrið nógu viðbragðsfljót- ir, ntundi hafísinn hafa molað bátinn, og þá hefði onginn vcrið til frásagnar um för þcssa. Nú vorum við þarna á jakanum og rak okkur hratt suður mcð landi. Það var þó i áttina, cn dauflegt þótti okkur þetta ferðalag og ekki scnt gæfusam- legast. isinn bar okkur suður fýrjr Herjólfsvik og suður með Blábjörgum. Var hann eins og samfelld hella eins langt og auga eygði. En þegar við kont- um að Skálanesinu, norðan við Húsa- vík, er þar röst og hafði hún rifið stóra auða glufu í íshelluna. Biðum við þá ekki boðanna, drógum bátinn út í auð- an sjó og settumst undir árar. Rcrum við nú af miklu kappi, þvi að ekki langaði okkur til þess að festast i isn- um aftur. Hugðumst við ná til Ilúsa- víkur áður en vökin lokaðist aftur. F.n svo varð ekki. Út af Húsavík náði haf- isinn okkur aftur og umkringdi okkur á svipstundu. Aítur urðum við að reyna að forða lífinu með.þvi að stökkva upp á jaka og bjarga bátnum. Að þessu sinni var það erfiðara en áður, því að jakinn, sem við lentum nú á, var hærri cn hinn og fiugháll, svo að það var enginn hægðarlcikur að koma þung- um bátnum upp á hann. Samt tókst það með guðs mildi og öðru sinni var okkur borgið. Svo var fallið öflugt, að okkur fleygði áfram eins og við værum á siglingu í góðum byr. Bar okkur þvi skjótt suður fyrir Húsavík. En þegar Jjoju aó ÁUtavjk víjj- þar önnur vöst, • • . i • • • < • ' • / • i-t' ; '. 1 . ; sem tætti ísinn frá landi. Og þartia losnuðum við alvcg við liann, því að í.slaust var i Loðmundaríirðl og Seyð- isfjarðarflóa. Þarna scttum við bátinn aftur á flot og rcrum síðan kappróður alla lcið iiin að Fjarðaröldu i Seyðis- firði. Rcnndum við þar upp að bryggju „Framtiðarinnar". Vár þá asi á okkor, því að okkur var í mun að reyna að að komast heim áður en ísihn lokaði ölíum víkum til fulls. Getur lrann vcr- ið þrásætinn þar og árið 1882 lokaði hann öllu Norður- og Austurlandi fram á Höfuðdag. Við vildum því ciga scm minnst undir kenjum hans. FÍýttum við okkur að taka út allar þær vörur. er við þurftum og bcra þær á búlinn. Þcgár rr þvi var lokið lögðum \ ió á stað aftur. Var þá útfall og skilaði okkur drjúgum úf fjörðihn. Var þar hvcrgi hafis að sjá. — Eftir tveggja klukkustunda róður vorum við koiun- ir áð Skálancsi, sem er sunriah Seyðis- fjarðar yzt. Var þá farið að dinuua, útlit Ijótt, kominn norðari stonrmr mcð fjúki. Þótti okkur þá ekki ráðlej.f aö halda lengra, en tókum þar land. Vör- urnar bárum við upp í skúr, scm þar var og settum bátinn vel undan sjó. Gengum við svo til húsa. Þarna bjó þá bóndi sá, er Jón Kristjánsson hct, og fengum við beztu viðtökur hjá hon- um. Ekki var okkur rótt um nóttina. Ilclt umhugsunin um „landsins forna fjanda" vöku fyrir okkur og ef við blunduðum vorum við að bcrjast við hann í draumi. Mcð birtu vorum við svo á fótum. Var þá cnn norðanstormur og hriðarhraglandi. Það fyrsta sctn við okkur blasti var að fjörðurinn var horf- inn, þar var ckki annað en hvilur. samfelldur is landa á milli og cihs laiigt til hafs og inn eftir cins og a"tfa eygði. Um nóttina hafði ísiun rchið uridan veðrinn, svo að hann fyllti hverja vik, og Seyðisfjörð alveg inn i botn. Þarna vor.um við laglega staddlr. eðn hitt þó heldpr. Hvað átti nú tit bragð:.; að taka? Enga vissu höfðum við fyrir þvi hvcnær isinn mundi rcka út aftur. máskc ekki fyr en um sUmarmé-. máske ekki fyr en um Höfuðdag. Eftir nokkrar* bollaleggingar varð það úr, að bræður mínir þrír skylJi verða þarna eftir, en við Jón Bjarhr- son skyldum leggja á stað gangantii með bráðabirgðabjörg fyrir búin. — Bundum við okkur síðan bagga ef þ’ i alJjs nðuðsj’iUcgagta og var hvoj- bc;;i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.