Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.1953, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.1953, Blaðsíða 15
'* LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 91 ta. (--------------------- -----------------------------> Tunglmyrkvinn i Rcykjavík. Þctta cru tVær myndir, tcknar med nokkru milli- bili á sömu filmuna. Fyrst scst myrkv- inn þcgar hann cr aö byrja og síðau tunglið almyrkvað. r i cn þó ódýrara cn slik hús smiðuö er- lendis (8.) Listainannastyrkur. Alþingi fækkaði um cinn niann í ncl'nd þeirri, sem á að úthluta listamannastyrk, og skipa nú þrir mcnn þá nefnd. Miðskóladeiid. Alþingi samþykkti lög um miðskóladeild við Menntaskólana. Hefir þetta verið sérstakt áhugamál Akureyrarskóla (21.) Farsótt. öinitnæm inflúcnza, Sem gengið hefir að undanförnu mn ólf- una, barst til Kcflavikurflugvallar og fok þcgar urn 50 manns (30.) Tmiglmyrkvi. Almyrkvi varð á tungli 29. Sást hann vel í Rcykjavík þvi að heiðskírt var. u (Tölur innan sviga merkja dagsctn- ingar Morgunblaðsins, þar sem nánari frásagnir er að íinna). iw ^ ^ ^ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s I s { s s s ( s s s Af meimim bóls cr mædd okkar jarðhcimsför, í moldviðri angurs dagarnir koma og líða. Það gengur svo smátt að göfga og fcgra okkar kjör, þá geisla að tcndra, cr andstrcymis f jötrana þýða. Vi'ð þráum frelsi, fögnuð og anganskjól, þann fri'ð, cr h.iartnanna trii o'g sáttfýsi vckur. En liugirnir skclfast or skugguni myrkvuð cr sól, i skammsýni heiftar og rangstcitni lif okkar hrckur. Með spyrjandi angnm í undranna víða geim, stíga óskanna draumar mót scrhverjum roðnandi dcgi. Lát vizku og mannhcillir aukast um örmagna heini, brjót illskunnar vopn, þoka hættum og' fári úr vcgi, í óvissu kaklri cr sótt okkar seinþrcytta tafl, og svikult cr flcst, cr í reyðdinni á það skal byggja, því singirni velráðri scldur cr vegur og afl, cn sannlcikans Ieiðir á Golgatahæðina liggja. Frá vöggu til grafar svo vítt, scm lciðir ná, i vonanna þrá við Icitum gæfunnar stranda. En dökkva bólstrar hnyklast um hverja lá og hroliþrungið blóðregn drýpur til beggja handa. En hverjum sc lof, scm úr hættunni aldrei flýr, og hcldur sitt stryk, í trúnni á sigur hins góöa, sá glæddi það allt, sem göfgast með hciminum býr og gulliuu stráði í sögu og minningar þjóða. "T.V i.. KKÚTUR ÞORSTEINSSON frá Úifsstöðum. \ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s N .s s s s s s s s s s s s s s s s Veiztu þetta MJÖLK er notuð i alls konar iðnaöar- vörur, svo sem plast, fataefni, máln- ingu, lim, filmur, einangruharefni, áburð, skordýraeitur, penicillin, lit- arefni, skepnufóður, sprengicfni og ótal margt annað. - ★ - NORÐURLJÓSIN eru hátt á lofti þó'tt þau sýnist nærri. Neðslu geislar þeirra eru unr 50 mílur frá jörðinni. - ★ - LLOYDS í London hafði fyrrum ein- kcnnilcgan sið þegar skip voru boð- in upp. Unr leið og uppboðið hófst var kveikt á kerti, og sá sem átti seinasta boðið áður eu kertið braim ut, iixeppti skJþið. í NÝFÆDDU barni slær hjartað 130 til 140 siunum á minútu. ★ ÁTTAVITANN fundu Kinver.iar upi) heilli öld áður cn Kristur íirddist, cn siglingamenn i Norðurálfu í‘‘.-u ckkt að nota liann fyr cn á 12. ’öld. - ★ - SKILVINDUNA fann upp f.viinn ilr. Gustav Laval 1870. En mjólkurílör.U una íann upp Ameríkumaður, dr. Uarvey Thatcher árið 1881. - ★ - GUÐSPJALL cr drcgið af cnska orð- inu „gospel“, sem upprunalcga þýdc'.i skemmtileg saga eða góðar fréttir, cn þýðir nú fagnaðarboðskapur. - ★ - BLÁHVALSKÁLFUR vex mjög ört og er lalið að hann þymgist að meðal- Ulj uru 200 puud á dag. • j

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.