Lesbók Morgunblaðsins - 19.04.1953, Side 3
LÉSBÖK MORGTJNBL'AÐSINS
209
að það hafi myndast á seinustu 150
árunum. Það er runnið frá hinni
brezku yfirráðastétt í Dublin og
borgum og bæum um allt írland.
En þessar borgir voru ekki írskar
að uppruna, eins og áður var
minnst á. Þær voru fyrst stofnað-
ar af norænum mönnum, en byggð-
ust flestar á miðöldum og báru
nokkurn nýlendusvip fram á sein-
ustu ár.
Á árunum 1845—1849 var mikið
hallæri í írlandi og fækkaði fólki
þá um 2 milljónir- Síðan hófst hinn
mikli landflótti og hefir haldist
síðan, svo að úr engu landi flytj-
ast jafn margir menn.
Meðan þessu fór fram, hnignaði
írskum bókmenntum, en ensk-
írskar bókmenntir komu í þeirra
stað og stóðu með mestum blóma
um seinustu aldamót.
— ★ —
Árið 1893 var félagið Gaelic
League stofnað til þess að endur-
vekja írska tungu. Með því vakn-
aði nýr og mikill áhugi og það setti
sinn svip á sjálfstæðishreyfinguna.
Árið 1916 var bæld niður uppreisn,
er ýmsir helztu menntamenn og
rithöfundar þjóðarinnar stóðu fyr-
ir. Þjóðin hafði ekki fylgt þessum
leiðtogum sínum að málum, en hún
reis þó upp sem einn maður gegn
aftöku þeirra. Og árið 1921 öðluð-
ust % hlutar landsins frelsi. 1923
gekk í gildi sáttmálinn milli ír-
lands og Englands, og hófst þá
endurreisnarstarfið og baráttan fyr
ir endurvakningu írskunnar. En
þróun ensk-írskunnar sem bók-
máís hefir valdið þar miklum
erfiðleikum.
Að vísu mætti segja að ensk-
írskan sé írskt mál, því að hún mót-
ast af írskum hugsunarhætti og
túlkar flest þau blæbrigði, er ein-
kenna írsku. Samt sem áður verð-
ur að telja hana enska mállýsku
og þess vegna hæfir hún ekki þjóð,
Framtíð þrýstiloftstlugvéla:
Farið umhverfis háifan
hnöttinn á sóiarhring
BREZKA flugfélagið B.O.A.C.
heldur nú uppi samgöngum með
þrýstiloftsflugvélum á þremur
langleiðum- Flugvélar þessar nefn-
ast „Halastjörnur“ (Comet). Ein
flugleiðin er milli Jóhannesborgar
í Suður-Afríku og London, önnur
milli eyarinnar Ceylon og London
og hin þriðja milli Singapore og
London. Er nú skammt síðan að
áætlunarferðir hófust á hinni síðast
nefndu flugleið, og í fyrstu ferðinni
var flogið þar á milli á hálfum
öðrum sólarhring, eða helmingi
skemmri tíma en venjulegar flug-
vélar hafa verið að fara þessa leið.
Snemma á þessu ári er svo ráð-
gert að hefja áætlunarferðir á
sem finnur glöggt til þjóðernis síns
og fornrar menningar.
írskumælandi fólkið byggir aðal-
lega hrjóstugustu héruð landsins,
eins og áður er að vikið. Og þessi
hluti þjóðarinnar hefir átt versta
aðstöðu að afla sér menntunar. Og
nú vofið yfir sú hætta, að þessi
héruð leggist í auðn vegna þess að
fólkið flýr þau.
En ferðamenn, sem til þessara
héraða koma, taka eftir því að
fólkinu er menning og siðfágun í
blóð borin, siðfágun, sem ekki
þékkist í borgunum. Hér ríkir forn
þjóðmenning, vinarþel og gest-
risna. Ef þetta fólk flýr land, þá
er hætt við að írsk tunga mundi
glatast. Tíminn einn mun leiða í
ljós hvort þjóðlegur eldmóður
lnegnar að bjarga hinni keltnesku
tungu.
fjórðu flugleiðinni, mílli London og
Tokyo. Hefur félagið þá yfir að
ráða 9 Halastjörnu-flugvélum til
mannflutninga. Er þá náð fyrsta
áfanganum, sem félagið hefur sett
sér í samgöngum með þessum flug-
vélum. En hvað er svo framundan?
Flugfélag þetta er einkafyrir-
tæki og verður það því að treysta
á, að flugferðirnar geti borið sig.
En kostnaður er mikill, því að ekki
er hægt að hefja slíkar flugferðir
alveg undirbúningslaust. Þarf mikla
fyrirhyggju og viðbúnað áður en
það sé gert. Jafnvel þótt flugvél
sé fullsmíðuð og afhent félaginu,
bíða enn margir tæknilegir örðug-
leikar, sem sigrast verður á. Flug-
vélunum er ætlað að fljúga með
500 mílna hraða á klukkustund, en
til þess verða þær að ferðast í há-
loftunum, eða í 35.000—40.000 feta
hæð. Þegar svo hátt er komið, eru
hreyflamir ekki mjög þurftarfrek-
ir, en geisimikil orka fer í það að
komast svo hátt. Þess vegna verður
að byrja á því að kenna flugmönn-
unum hvernig þeir geti sparað sém
mest á leiðinni upp eftir. Og einnig
verður að kemia þeim hratt svif-
flug til jarðar þegar þeir nálgast
lendingarstað. Það er ekki nóg að
lækka flugið þegar komið er í
námunda við flugvöll. Flugvélar,
sem ætla að lenda í London, verða
að byrja að lækka flugið þegar þær
eru yfir París. Svo langt er svif-
flugið. Á þessu flugi verða flug-
mennirnir að styðjast við sérstak-
ar ratsjár og miðunarstöðvar. Þess
vegna verður að byrja á þ^í, áður
en hinar hraðfleygu og háfleygu