Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1956, Page 2

Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1956, Page 2
r 23 " r LESBÓK MORGUNBLAÐSINS skraut þeirra er langt um fegurra og söngur þeirra miklu glaðvær- ari en kvak inna jarðnesku söng- fugla. Allur staðurinn er þrunginn af frábærum og hressandi ilmi. Og Ijósið þar er Öðru vísi en nokkurn tíma hefir verið á sjó eða landi. Hvarvetna voru ummyndaðir kárlar ög konur, sem voru orðin að englum. .. Mér virtust þessir engl- ar haga sér mjög líkt því, eem ánægðir, vingjamlegir menn á jorðinni gera; þeir sátu eða gengu um. .. Englar voru þeir, en mann- legír voru þeir enn — manriverur, sem voru orðnar dýrlegar (bls. 81—83). UFSSAMBANDEÐ Þetta er mjög í samræmí víð keriningar dr. Helga. Og hann heldur því fram að iriannkýninu hér á jörð sé það lífsnauðsýn að komast í náið samband við lífið á slikum stöðum. Þeir, sem þar eiga heima, séu og sífellt að reyna að ná sambandi við jarðarbúa til þess að hjálpa þeim, og það mundi gleðja þá mest af ölhi, ef sú hjáip yrði þegin. En rangsnúinn hugs- unarháttur jarðarbúa standi þar mest í vegi. En hann segir enn fremur: „Ótrúlega miklir ogfurðulegir eru möguleikar draumlífsins, og und- ursamleg verður breythigin á ævi manna, þegar það er komrð í rett horf. Vér munum þá í svefni eigí einungis verða aðnjótandi þeirrar - •endumýunar tífsafisins, sem eín- ungis hann -getur veitt, heldur eúmig margvíslegrar og merki- legrar fræðslu. Það verður bá unnt að leiðbeina oss til að gera þær uppgötvanir sem nauðsynleg- ar eru og finna þau ráð, sem bezt miða til að bæta úr vandræðum. Svo ótnilega furðulegt sem það mun-þykja, bá er það fulikomlega víst, að með tilstyrk draumgjafa vors munum vér kynnast iífinu víðsvegar í alheimi og sjá furðu- lega staði og unaðsamlega. Og vér raunum geta dvalið stund og stund með framliðnum ástvinum vorum í heimkynnum þeirra og þarf ekki að' orðlengja um hvað það muni þýða. Unaðsemdir lífsins í svefni munu auka oss þrek og þor til að sigrast á þeim erfiðléikum, sem oss mæ?a í vökulífinu, auk þess sem oss mun verða leiðbeint bein- línis í þeim efnum“. (Framn. 107). Um þetta segír í bók Joy Snell: „Ef menn gætu aðéins gert sér grein fyrir því, að umhverfis þá eru margir eriglar .. og ef þeir vildu fáera sér í nyt hjálp þeirra, sem boðin er svo fúslega og af svo miklum kærleika, þá mundu byrð- ar hefrra sannarlega verða léttari, bjartara yfir lífi þeirra og sálir þeirra fengi þá ljós frá fögnuði fnikilíar og öruggrar voriar, og þeír mundu ávalít. keppast éftir að berj- ast. Inói góðu baráttu (bls. 117). Og á öðrum stað segir æðsti leið- beinandj hennar. maður feem vat uppi löngu á u'rtdan Kristi: ,.Leit- ist. Xið 'áð a1a í’ brjósti fölskvaiausa hoUustu \ið Sarinleikann í hugs- uriijm, öhðufn og athöfrium. Þá mun yður veitast, og hverjum þeim, sem ástundðr að Fæfa af guði, leið- heininc um það sem andlegt er. Venjið yður á áð hlýða inni kyrr- látu þýðu raust, sem þá hljómár fyrír sáiu yðar“ (bis. 151). Þetta er það, sem di'. Helgi var. ailtaf að brýná fyrir mönnum, að leita sann- lérkans. • ' Og þótt ótrúlegt hafi þótt það, sem hann segír að vér ættum að geta heimsótt framliðna ástvtni, þá kemur ið sama fram í bók hjúkr- unarkonunnar. Þegar hún kom til bústaðar englanna, hitti hún þar móður sina,-föður sinn og bróður sinn, sem voru farin yfir um fyrír nokkru. Varð-bar inn mesti fagri- aðarfuridur, eins og nærri má geta. En það var ekki aðeins í eitt skiftj. Mörgum sinnum kom hún á fund þeirra, og móðir hennar heimsótti hana daglega hér á jörð, og töluð- ust þær þá við, eins og hvorki dauði né himingeimur hefði aðskil- ið þær. Og marga vini sína hitti Joy einnig á meðal englanna og einnig marga, sem hún hafði hjúkrað í banalegu þeirra. FERÐALAG UM GEIMINN Mörgum hefir þótt sú kenning dr. Helga eifina fjarstæðukenndust, að framliðnir gæti ferðast milljóna Ijósára vegalengd í einu andartaki. Dr. Helgi sagði að ekki mætti miða við Ijósgeislann, því að hann væri Sm'gilseinn í ferðúm þegar fniðað væri við lífsgeislanina. Hánn'sagði að þáð væri áréiðaniegt að vér fefðúðumst á hverri nóttu til ann- ata hnatta, og áð lífVerur frá þeim hnöttum' væfi ekki andartak að ferðast hingað til jarðarinnar. Um þetta segir Joy: „Eins og vér get.um í ímynduninni flutt oss til hinna og annara staða á jörðinni, s\'o geta og englamir með jaín miklum hraða beinHnis flutt sig á hvern stað- jarðarinnar. Þeir þurfa ekki-að nota nein önnur flutninga- tæki en viljakraft sirm til þess að komast þangað sem þeir vilja“. í þessu sambandi er fróðlegt að athuga eðli atómsins. Hvert atóm er kjarni og umhverfis hann snú- ast r;ifeindir á mismunandi braut- um. En einhver raféiud getur tekið upp á því -að færa sig nær kjarn- anum og taka sér þar nýa braut. En hún fer aldrei yfir bilið, sem er á milli þessara tveggja brauta. Hún hverfur aðeins af sinni fyrri braut og kemur fram á hýu braut- inni. Mimdi ekki Jífsorkan vera fær um eitthvað svipað? Getur ekki andi framliðins hér á jörð komið fram a annari stjörnu samtímis, án þess að hafa íarið yfir bilið á millj stjarnanna?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.