Lesbók Morgunblaðsins - 22.01.1956, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 22.01.1956, Blaðsíða 6
42 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS sem vit hafa á þessum málum, verða æ svartsýnni. Og margir þeirra halda að framtíð mannkyns- ins sé í veði. Þeir segia að ekki megi allt skeika að sköpuðu. □ EN hvað er það þá sem verið er að fela fyrir mönnum? Það er óttinn við það, að kjarna- geislanin muni brevta mannkyn- inu svo og afskræma það. að menn- íngarþjóðirnar muni annaðhvort lamast undan því fargi að verða að sjá siúkum. vanskannineum os fá- biánum farborða. eða bá að þær verði ófrióvar og devi út. Það er nú ólíklegt að kjarnorkan gangi af mannkvninu aldauða, nema þá í kiamorkustyriö1d. En á hinu er mikil hætta, að hún geti breytt mannkvninu f óskapnað — jafnvel á friðaröld. Og kylfa er látin ráða kasti um hvort brezku þjóðinni verður steypt í þessa hættu. Þörfin fvrir nýan orkugiafa er svo aðkailandi, að vér getum ekki biðið eftir því að afla oss þekkingar á þessu sviði. Árum saman hafa geislavirk tæki verið tekin í notkun í versl- unum og verksmiðjum. Engin. lög banna betta. og engar reglur eru til að fara eftir. Seinustu árin hafa geislavirk efni frá kjamakljúfnum í Harwell borizt til iðnaðar og lyfjagerðar. Ekkert eftirlit er með þessu nema í háskólunum og sjúkrahúsunum. Geislafræðingur, sem nú er að reyna að gera nokkrar af þessum sendingum óskaðlegar — með ónógri hjalo og þrönpu valdsviði — sagði v;ð mig: „Ástandið er hræðilegt“. Og þó ætlum vér enn að auka hættuna margfalt. Fvrsta kjarnorkustöðin var Cald- er Hall, en nýar kjamorkustöðvar hafa risið upp og straumurinn af geislavirkum efnum frá þeim til iðnaðarins, mun verða að flóði. Og sem stendur eru engin ráð til að aftra því. Brezka þingið setti lög um geisla- virk efni árið 1948, og er inum ýmsu ráðherrum þar falið að setja reglugerðir til verndar almenningi. Á sjö árum sem síðan eru liðin, hefur ekki ein einasta reglugerð komið út. En kjarnorkunotkunin heldur áfram, og þó eru allir vís- indamenn, sem þar eiga í hlut, sammála um, að þeir viti ekki hvaða hættur geta stafað af henni, og langan tíma þurfi til rannsókna á því. En það bólar lítið á þeim rann- sóknum. Bretar eiga ekki nógu marga menn til að stjórna þeim, ekki nóga sérfræðinga til að ann- ast þær, og engin tök á að mennta nýa sérfræðinga nógu tímanlega. Það hefur verið gjörsópað um alla skóla til þess að fá menn í nýu kjamorkustöðvarnar. En Medical Research Council hefur verið feng- in 208.000 Sterlingspunda fjárveit- ing til þess að uppgötva hvernig á að bjarga þjóðinni. □ HVER er þá hættan sem vofir yfir næstu kvnslóðum? Fvrst er þá að nefna veikindi, heilsuleysi og dauða, sem stafar af því að menn hafa orðið fyrir of sterkum geisl- um. En það er önnur og meiri hætta sem yfir vofir, að fólk missi hæfileikann til að auka kvn sitt eða geti úrkvnjuð böm. Um 90 af hverjum 100 þessara barna mun deya skömmu eftir fæðingu, en hin mega ekki lifa heldur, því að ef þau geta aukið kyn sitt, mun úr- kynjunin halda áfram lið eftir lið. Rannsóknir amerísku læknanna dr. S. H. Macht og dr. P. S. Lawr- ence sýna, að meira ber á úrkynj- un barna þó aðeins annað foreldr- anna hafi orðið fyrir geislaverkun- um. Og Royal Naval Medical School segir að það hafi verið kunnugt síðan 1952, að þar sem bæði hjónin hafi orðið fyrir lítils háttar geislaverkunum í kjarn- orkustöð, þá muni gæta álíka úr- kynjunar hjá börnum þeirra, eins og hjá börnum náskyldra hjóna. Nú er jafnvel farið að tala um að verja kynfrumur fólks fyrir geisla- áhrifum með því að láta alla verka- menn í kjarnorkustöðvum vera í blýbrynjum. En ef engar varúðar- ráðstafanir duga, þá er hætt við að stjórnir landanna verði að grípa til nærgöngulla eftirlits með ein- staklingum, en nokkur dæmi eru til áður, til þess að varna því að þjóðimar úrkynjist, eða verði að umskiptingum. En þótt nú tækist að varna þvi, að mannkynið, yrði fyrir hættuleg- um geislunum í kjarnorkustöðvum, frá X-geislatækjum, eða með því að anda að sér geislavirku ryki eða eta geislavirkan mat, þá er sagan ekki öll þar. Eftir er sú hætta er náttúrunni sjálfri stafar af þessu — jurtunum, dýrunum, gerlunum, sýklunum. Allt þetta getur umhverfzt, og líffræðingar eru hræddir um að fyr eða seinna komi fram nýir gerl- ar og nýir sýklar, sem muni verða að plágum í dýraríkinu og eins í jurtaríkinu. KWAKIUTL nefnist hióðflo'kkur Tndíána á vest- urströnd Ameríku norðarlega. — Þeir skiftu árinu í tvo hluta, sumar og vet- ur, og höfðu sérstaka siði hvort missiri. Á vetrum mátti t. d. ekki nefna neinn mann hans rétta nafni. Um leið og vet- urinn hófst urðu mvrkravöldin ráðandi I heiminum og þá skiftust menn í ílokka eftir því hverjum af hinum yfirnáttúrlegu öflum þeir fylgdu og áttu þá aðeina þau gerfinöfn, sem þeim voru gafin 1 tileíni af þvi

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.