Lesbók Morgunblaðsins - 22.01.1956, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 22.01.1956, Blaðsíða 11
LXSBÖK MORQUNBLAÐSINS firv- 47 Rannsóknir norðurljösa yíSINDIN hafa nú ákveðið að reyna að komast að því hvað þær eru þessar leiftursíur, sem kallaðar eru noröurljós. Fyrir 2000 árum var það nóg skýring, að þetta væri „riddara- fylking, sem riði loftið, og væri riddaramir allir í gullbrynjum og hefði gullin spiót“. En nú er svo komið. að menn eru farnir að hugsa um í aivöru að ferðast um in geig- vænlegu loftdiúo. þar sem norður- ljósin braga, og því er nauðsynlegt að kynnast betur eðli þeirra. Og slíkar rannsóknir eiga að fara fram á inu svonefnda „alþjóðlega pólar- ári", þar sem vísindamenn frá öll- um þióðum kappkosta að kynnast háloftunum og þá um leið norður- ljósunum. Norðurliósin (aurora borealis) eru á sérstöku belti umhverfis jörðina við seguÍDÓl henrar, sem nú er í nánd við Etah { Grænlandi. En suðurliósin (aurora australis) eru á samsvarandi svæði yfir suð- urhveli jarðar. Talið er að norður- Ijós og suðurljós sé ekki eins, og verður það ein ráðgátan sem vís- indamenn glíma við, að komast eftir því hver munur er á þeim og hvernig á honum stendur. Enn fremur verður að rannsaka hvern- ig á því stendur að þessi himinljós haga sér öðru vísi í birtu en í myrkri. Þá verður að rannsaka þakklátir, að það hafði fallið í okk- ar hlut að taka þátt í þessu starfi, ★ Þannig Iýkur hinrri látlausu og hógværu frásögn Gísla Jónssonar af björgun ekipsbrotsmannanna af togaranum Agli rauða. hvaða samband er milli þeirra og inna svonefndu rafmagns og segul- storma. Enn þarf að rannsaka hvemig loftið er þar sem þau eru, eru þar gasefni, eru þar rafmagn- aðar efniseindir og eru þar hættu- legir rafstraumar? Til þess að ganga úr skugga um þetta eru reistar fiölmargar athug- anastöðvar, bæði á norðurhveli og suðurhveli jarðar. f þessum stöðv- um verða sjálfvirkar liósmvnda- vélar, sem taka mvndir af öllu himinhvelinu á fimm mínútna fresti. Sumar stöðvamar hafa lit- sjár (Spectrographs) til þess að ákvarða bylgiulengd Ijósanna og hvaða frumeindir það eru sem bregða upp birtunni. Samvinna verður milli stöðv- anna á suðurhveli og norðurhveli, þannig að bær athuga samtímis öll Ijósafyrirbæri í loftinu. Stöð í Fair- banks í Alaska hefur slíka sam- vinnu við stöð sem er á Marquerie ev hjá Suðurskautslandinu, og stöð sem er í norðanverðri Síberíu, hef- ur samvinnu við stöð sem er á Heard-ev, sem er á suðurhveli. Radíóstöðvar munu fylgiast með öllum „bylgium“, sem koma frá norðurliósasvæðinu. og bær munu „hlusta“ á fjarlægar stiörnur, sem senda frá sér radíóbvlgiur og at- huga hvaða áhrif norðurljósin hafa á þær sendingar. Rákettur verða sendar unn í há- loftin frá Fort Churchill hiá Hud sonflóa, og dr. Sidnev Chanman, prófessor við Cambridge háskóiann í Englandi hefur safnað fiölda sjálfboðaliða til bess að athuga norðurljós meðan á þessum rann- sóknum stendur og senda skýrslur um þær athuganir sínar. Þetta er nú ið helzta sem hægt er að segja um norðurljósarannsóknirnar. ★ Mönnum hættir til að telja norð- urljósin stundar fyrirbæri hér í Bandaríkjunum, enda sjást þau ekki nema svo sem 12 daga á ári til iafnaðar nvrzt í ríkiunum. En norður hiá Fudsonflóa eru bau svo að segia alltaf á lofti. Skvrsiur herma að bau siáist þar að meðal- tali 243 sinnum á ári. en hina daga ársins er svo slæmt skyggni að bau sjást ekki. Eftir því sem norða" dregur er þessi Ijósadýrð tilkomu- meiri. Vegna þess hvað norðurliðs eru tíð á heimskautssvæðunum, þá eru ýmsir vísindamenn farnir að gizka á, að iörðin sé ekki á ferð í algeru geimtómi. heldur sé hún innan afl- svæðis sólarinnar. Það er langt síð- an menn tóku eftir því, að eitt- hvert samband virðist vera milii sólbletta, segulmagnsstorma og norðurliósa. En það kom í hlut dr. Aden B. Meinel við stiörnuathug- unarstöðina Yerkes í Wisconsin að greiða úr þessu. Árið 1950 uppgöW- aði hann að norðurliósin standa í sambandi við holskeflur af foreind- um, sem komnar eru frá sólgosum. Þessar foreindir eru vetnis atom, sem hafa misst rafeindir sínar. Hamfarir þær. sem gerast í sól- inni eru svo stórkostlegar, að bað er jarðneskum mönnum um megn að gera sér grein fvrir þí‘im. Hiti sólarinnar, sem telja má í millión- um stiga, levsir rafeindir úr sam- bandi við úrnsa bunga atómkiarna, og af bessu verða svo inar tryllt- ustu útlausnir rafmagns og segul- magns. Sennilega hefjatt þe«#i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.