Lesbók Morgunblaðsins - 22.01.1956, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 22.01.1956, Blaðsíða 12
w 48 uxnbrot djúpt undir yfírborðinu. Stjörnufraðingar verða þeirra íyrst varir sem glóandi eldstróka sem þeytast út í geiminn lengri leið en er miili jarðar og tungis. Þegar þessum ósköpum linnir verða eitir líkt og koisvört gímöld á yíirborði sólar, svo stór að marg- ar jarðir gæti komizt þar fyrir. Þetta eru inir svoneindu sólblettir. Blettirnir eru ailtaf tveir og tveir og eru á svæðum sem eru hér um bil á 30. breiddargráðu sól- ar, bæði inni syðri og nyrðri. Öðr- um megin er í þeim aðhverft raf- magn, en hinum megin fráhverft rafmagn. En þetta breytisL Um 11% áirs skeið eru sólblettirnir norðan við sólarmiðbaug hlaðnir aðhveriu rafmagni, en sóiblettirnir fyrir sunnan miðbaug eru þá hlaðnir fráhverfu raímagni. Svo skiptir um og næstu 11% ár er þetta öfugt. í þessum stórkostlegu sólgosum þyrlar hún frá sér rykmökkvum og verður vart við þetta á jörðinni 17—36 klukkustundum á eftir. Menn vita ekki hvernig á þessu stendur, en geta má þess að ljósið frá sólinni er aðeins 8 mínútur að berast til jarðarinnar. Og þessar hamfarir sólarinnar gera og vart við sig á þann hátt, að þær trufla alveg útvarp og loftskeytasending- ar og jafnvel símtöl og símritun, en áttavitar verða snarvitlausir. Þegar svo er, skína norðurljósin sem skærast Birta norðurljósanna stafar ekki frá sólinni. Hún virðist vera á ein- hvern hátt svipuð „neon“-ljósi, er verður fyrir rafstraum í glerhylki. Rykeindirnar frá sóhnni leysa raf- eindir úr sambandi við atóm í gufuhvolfinu. Frá þessum rafeind- pm stafa svo marghtir geislar. • Fræðilega ætti rykeindirnar a suðurhveh jarðar að vera með öðrum hætti en á noróurhvelinu, Segulskaut jarðar draga rykeind- LESBÓK MORGUNBLAÐSINS irnar að sér frá miðjarðarlínu. Og þar sem segulskautin eru tvö, ætti annað þeirra aö draga að sér þær rykemchr, sem hlaðneir eru að- hverfu rafmagni, en hitt draga að sér rykeindir hlaðnar fráhverfu rafmagni. Suðurljósin gæti því staíað af raíeindum, sem orðið hefði viðskila við þau vetnisatóm, sem valda norðurljósunum. En hvað sem um það er, þá mundi manni, sem staddur væri á tungl- inu sýnast sem tvö geislabönd væn umhveríis jörðina. Einstaka sinnum hafa þessi him- inljós sézt um bjartan dag. En af einhverjum ástæðum eru þau þá helmingi hærra á lofti heidur en þegar þau eru hæst um nætur, eða aht að því í 800 km. fjarlægð. Þeg- ar norðurljós eru lægst á loíti um nætur, eru þau ekki nema í svo sem 240 km. hæð. Margar rákettur hafa flogið svo hátt og ein hefur meira að segja komizt 400 km. upp í loftið. En rannsóknatæki þeirra vinna stutt og þessar rannsóknir eru dýrar. Með htsjánni geta menn sennilega fræðst meira, þegar geisl- ar norðurljósanna eru rannsakaðir. Græni hturinn í norðurljósum stafar frá fýri og einnig sumir rauðir htir. Bláu og fjólubláu ht- irnir stafa af ildi. Af vetni stafa rauðir geislar. Ljósmyndir hafa sýnt, að í norðurljósunum er mikið um ósýnilega útbláa hti. Vísindamenn kenna ekki norður- ljósunum um segulstorrna, heldur muni hvort tveggja stafa af svipuð- um orsökum. Oít fer þetta hvort tveggja saman, en stundum eru norðurljós þótt engir segulstormar sé, og stimdum eru segulstormar án þess að norðurljós sjáist Mönnum er gjamt að hugsa sem svo að norðurljós sé aðeins um vet- ur. Þar eru vísindamenn ekki á sama máh. In almenna skoðun get- ur staíað aí því, að norðurljós eru aðeins í kuldabeltinu, og að á Bondi, heiðursheiti, her á landi frægð bar, en að ýmsu leyti annars staðar smáð var, því að súr var sveiti, svo að bóndi uppskar crfiðis andsvar. En á ísa láði á nú bóndi fá ráð, fólk þó frelsi þáði fyrir bóndans manndáð, en þess eigi gáði, að hans væri forsmáð ættarbyggð afmáð. Hver um aðra eyðist ára 1000 góð sveit auðnin yfir breiðist eins í byggð og fokreit, hokrið lýðnum leiðist, lik er vörnin nauðbeit, framgangslaus, fráleit. Lifir lengst i sveitum iöngum tunga norræn, blandast heimsku heitum. hátt þar gnæfir borg væn, finnst svo loks í leitum, lönd hvar byggir sígræn fátæktin fjölkæn. Seggir suður fiúnir sjá um bóndans fjárhag, hinir reytum rúnir ryðja tún i leirílag illa undir búnir eftir langan starfsdag ellinnar ólag. SIGURÐUR NORLAND dimmum vetrarnóttum ber mest á ljósadýrðinni og næturnar eru langar. En sé það rétt að norður- ljósin kvikni í rykeindamekki frá sólinni, þá eru mestar líkur til að mest sé um þau haust og vor, þeg- ar jörð er nærri sóL tÚr „The Mhwaukes JoumaT')

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.