Lesbók Morgunblaðsins - 22.01.1956, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 22.01.1956, Blaðsíða 10
46 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS komizt fyrir hann nema á háfjöru. Við vorum nú ekki lanet undan strnr>d'!t!’ðnum, en ákváðum að skíft^ hÓTwmm og finna greiðfæra leið að staðnum. Á STRANDSTAÐNUM Fór ég nú ásamt skinstióra mín- um, Ásgeiri Guðbjartssvni. og tveim skipverium af ..Austfirðingi" í þessa rannsóknarför. Levstum við af okkur baggana og skildum þá eftir hiá þeim. sem eftir biðu. Miðaði okkur vel áfram. þrátt fvr- ir að veðurofsinn hafðí nú náð há- marki. Siór var hálf fallinn nt. og komumst við brátt niður í fjöruna aftur. Eftir hálfrar klukkustundar gönvu komum við á strandstaðinn. Egill lá á stiórnborðshlið ofarlega í fiörunni. Hafði hann brotnað í tvennt rétt fvrir framan togvind- una og auðsiáanlega snúizt á sker- inu, því að skuturinn sneri að landi og var ekki nema svo sem tíu metra fvrir framan brimgarðinn. Lá skioið dúint í sió og braut stöðugt á því. Mikið brak velktist í brim- garðinum á stóru svæði. Tveir menn voru sjáanlegir á bakborðs brúarvæng. Skammt fvrir framan flakið sá- um við vélbátana Pál Pálsson og Andvara. en síðar fréttum við, að þeir hefðu bjargað 13 mönnum af Agli. En nú mátti enginn tími fara til ónýtis. Ég og skinverjar tveir af „Austfirðingi" lögðum þegar af stað til baka, til bess að vísa hinum, sem biðu með biörgunartækin, vegihn að strandstaðnum. Ásgeir skinstióri varð eftir. Tæpum tveim tímum síðar voru allir komnir á strandstaðinn, og biörgunartilraunir voru hafnar. Tvisvar var línu skotið án árang- urs, en í briðia skinti hennnaðist skinbrotsmönnum að ná til henn- ar. Festu þeir hana í bakborðs brú- arvæng og gekk það greiðlega. Því næst hófst björgunin, og er ekki hægt að segia annað. en allt hafi geug^ð eíns og í söoo Fftir um bað bil h-ríá stundarfiórðungq voru þeir Ifi menn. spm eftir voru á flak- inu, komnir í land. ILLA TIL REIKA Skinbrotsmenn voru allir mjög þrekaðir, og sumir svo, að þeir þurftu stuðning. Voru flestir þeirra einnig fáklæddir, og man ég t. d., að sá sem fvrstur kom á land var berfættur. Var hann í einni bunnri skvrtu og buxum. en önnur cVáim- in hsfðí rifnað af fvrír nfan hné. Revndum við að hh'ia að skin- brntsmönnum eftir föngum. og klæddum okkur úr bví. er við mögulega gátum. og lánuðum þeim, sem verst voru staddir. Nú var haMið á stað inn að Sléttu. Mikið lán var, að siór hafði nú fallið út. og komumst við því fyrir bergstandinn, sem áður hafði verið í veginum. Gátum við bví gengið fiöruna alla leið. Óefað hefði bað verið örðugt. og iafnvel ómögulegt. að fara með skinbrots- mennina inn fjallshlíðina, þar eð hún var erfið, en þeir margir hveriir aðframkomnir. Á milli kl. fjögur og fimm um kveldið komumst við svo heilu og höidnu inn að Sléttu. Var búið að skÍDbrotsmönnunum svo sem að- stæður leyfðu, þó að allt væri af skornum skammti, þar eð við höfðum lítið annað getað tekið með, en biörgunartækin. Annars man ég óglöggt atburða- rásina frá því við fyrst komum á strandstaðinn. Bæði var ég orðinn þreyttur og svo var hugurinn svo fast bundinn því, sem verið var að aðhafast, að eftir á, þegar ég reyndi að gera mér grein fvrir þvi, sem skeð hafði, var allt miög óskírt í huga mínum. Ég hrasaði þrisvar í túnfætinum og átti erfitt með að standa upp. Mér fannst bókstaflega ég ekki komast lengra. En allt fór bn vei. og ekkí minnisf ég hpss. að mér hafi nokkurn tfma bótf svo hlvlevt að koma ,.he’m“ að S^éttu. Revndi ég að húa sem bezt um mig og vissi hvorki í þennan heim né annan eftir það. Um tíulevtið um kveldið kom svo annar hópur ísfirðinga, um 30 saman, og komu þeir með vistir og fatnað, sem sannarlega var vel þegið. Einnig komu margir skip- veriar af togurunum „ísóifi“ og „Nentúnusi” með vmsan útbúnað, er kom. í góðar barfir. En nú var fari?S að hrpv,0Íoc:| á hir'ni íovut hótti að ailim hpsai marnfiö’di gæti ekki hafat við í húsinn okkar um nóttina. Og har spm tvíbvli var á Siéttu og hitt húsið autt. var tekið bað ráð að leggia bað einnig undir. Var mér sagt. að um nóttina hefðu um 80—100 manns gist á Sléttu, og hefur sennilega aldrei verið svo margt um manninn „heima“. KOMIÐ TIL ÍSAFJARÐAR Að morgni næsta dags. sem var 20. ian., var veður orðið ágætt. Vorum við snemma á fótnm og hugsuðum tii hrevfings. Ráðgert var að fara til ísafiarðar með varð- skÍDÍnu ,.Ægi“. Sendu Ægismenn biörgunarbát eftir okkur, og tókst honum að lenda rétt innanvert við Sléttu. Um tíu levtið um morgun- inn voru skinbrotsmennirnir ásamt okkur ísfirðingunum, komnir um borð og begar lagt á stað. Kl. tvö e. h. iögðumst við svo að brvggiu á ísafirði og var vel fagn- að. Höfðum við verið hátt í tvo sólarhringa í förinni. Við bárum samt ekki gæfu til þess að bjarga aliri áhöfninni, og því miður var heimkoman ekki eins ánægiuleg og hún annars hefði orðið. En það, sem í okkar valdi stóð, hafði þó hepnnazt vonum framar, og við vorum forsjóninni

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.