Lesbók Morgunblaðsins - 05.02.1956, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 05.02.1956, Blaðsíða 12
no LESBÖK MORGUNBLAÐSINS inn, mánasteirmm, sólarsteininn, — og svo allir þér er eigið aðra eðal- steina, — steina með þá mestu höxku og bliðu himmdjúpsins og jarðarinnar. — Vaknið! Sjéið vefj- arhött jarðar — heimshöfin; sjáið hrjngrás vatn'sins. Sjáið augu vor og andlit — opalinn! Starið síðan í stjömumerki vor. Horfið til him- ins íhugandi. Þegar opallinn græt- ur, þá verður nýtt vatn. Horfið á mánann, þann mikla opal. Skoðið andlit hans, augu, nef og nýjan munn og óteíjandi afkvæmi hans — andlitin í öliu bergi jarðar. — Vaknið! Nýtt líf er að kvikna og kallast fram í öílu efni jarðar — manns- höf uðið, afkvæmi sólar og mána og aUra upphiminsstjarna í öllum þeim Ttvikindavonum, sem draum- ur skaparans í þróuninni hefur * ■: r nað til að náera síðan bergið settist óg vér grétum nýtt vatn handa líkömum til lífsþembu og handa sól og stjömum að sindra og merla. r‘' 1 Já, liiikið hefur skaparanum skarað fram og kvikindin fegrast og fríkkað, frá því fyrsta að augu vor opnuðust í berginu. Sjá má hvers kyns verusæg, öll kvikindi, alla menn og alla guði; þú skapari, þú meistari, sem allsstaðar ert og i öllu. Líkarfti-þinn á sér engin tak- mörk. Þú ert því allsstaðar og í öllu. Enginn sér upphaf þitt eða endi.VLíkami þinn er allur heim- urinn. Mýktí;þín miklast. Boglín- ur fegrast og fríkka. .Krýndur ert þú kórónu upphim- íns með eðalsteinum allra stjarna. Vetrarbráuim er belti þitt. Þú ert sém Ijóshaf er ljómar alls staðar, syq torvelt er að horfa gegn þér. Þú ert sem Íogandi bál eða Ijóm- andi ro.ðúll. Og þú ert jafn tak- in^rkalaps^Jivaöan sem a þig cr tga' -qciJ hin aevarandi og æðsta vera, er verður þekkt. Þú ert hinn mikli grimdvöllur veralda vorra og allra veralda. Þú ert hinn ævar- andi vörður hennar og lögmál, þvi þú ert andinn, er verið hefur til frá upphafi vega. Þú einn fyllir allar áttir og allar víddir upp á milli himins og jarðar. Mannguðir koma fram fyrir þig, einir sér, ellegar í hópum og heil- um sveitum. Sumar þeirra veg- sama þig. Aðrar koma óttaslegnar með saman lagða lófa. Veraldir horfa í ótta og lotning á ómælandi mynd þina í stjörnu- ópölum, eðalsteinum og vatni allra veralda. Rísið upp! Vaknið til andlegrar baráttu, burt úr efninu. Berjist gegn öllu því er fjötrar yður fasta í efninu. Berjist gegn fjötrum yð- ar sjálfs og innrás mannanna í efnisheim vorn. Vaknið til þess að starfa og stríða fyrir andlegri lausn og endurfæðing. Berjist gegn öllu því er gerir yður veikari og minni. Berjist gegn allri lífslýgi — þar með öllum hefðbundnum kennisetningum, byggðum á röng- um ályktunum og skökkum for- sendum. Hikið ekki við að velja á milli ungra, gróandi hugsjóna og gamalla lifslyga, „því sá er munur á sönnu og lýgi, að sannleiks barn fær líf úr hjarni.“ Rísið upp og hefjið hátt þrá yðar og sókn. Gangið örugg á fundfram- tíðarinnar. Öll æðri máttarvöld, munu þá hjálpa, náttúran mun ganga til samstarfs við vegi vora, og hnattkerfi heims og himna varpa birtu á brautir allar. Launhelgi rísi hér á þaki þessa fjalls, eins og mennskum gesti vor- um, þeim, er hingað er kominn til kynna vorra, að boði voru, hefur áður boðað verið í draumi nætur og dagsbirtu. Fé mun fást — mann- gjöld mikil; fögur skal smíði og íullkomin. Safnið fé, mennskir meim i öilum álfum heims. Vér munum lana hð vort. Byggið a bergi voru, svo sem einn metmsk- ur meistari hefur áður orðum birt og boðað: „Nú er svo komið, að ein in smæðsta þjóð gæti haft forustu fyrir öllum öðrum, og að vísu í því máli, sem mestu varðar fram- tið alls mannkyns. íslendingar gætu orðið fyrstir allra þjóða til að reisa stöð til sambands við aðrar stjörnur. — Stöð þessi yrði að vera vönduð mjög. Þar yrði að fara sam- an in bezta smiðakunnátta, in mesta listasnilld, og inn einlæg- asti vilji hvers einstaks á að gera það, sem hann gæti bezt, ef tilgang- inum á að verða náð, þeim, að gott samband fáist við samskonar stöðvar á öðrum stjörnum. Þó að allt yrði hér hjá oss miklu ófull- komnara, þá mundi duga, ef vilji og viðleitni væri til hins bezta. Af fyrirkomulagi stöðvar þessarar þýðir að sinni ekki að nefna annað en það að söngsalur yrði þar ,að vera og ræðusalur, þar sem heyrni og skyggni væri í bezta lagi og litir hinir vönduðustu. Bezt væri að sem flestir stæðu að húsi þessu, og helzt öll þjóðin, sá hlutinn, sem til vits væri kominn. Menn mundu fá þar að heyra betri ræður og fegri söng og hljóm- list en heyrzt hefði áður, eigi ein- ungis á íslandi, heldur jafnvel þar sem bezt hefur verið á jörðu hér. Og góða gesti mundi mega fá þar að sjá og heyra, og eigi einungis frá öðrum löndum, heldur þá sem komnir væru alla leið frá öðrum stjörnum.“------- — Hyllið inn mennska gest vorn, er hingað hefur \rcrið boðaður, heiðrið hann, hjálpið honum öll sem einn, og látið hann fara í friði. Geymið gamla árið í heilum huga og metið það mikils. Fagnið nýa árinu; drekkið minni þess og dansið frjáls, unz eldar á austur- himni.“ Heiim aiía og bergvæLLa er ó-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.