Lesbók Morgunblaðsins - 05.02.1956, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 05.02.1956, Blaðsíða 16
84 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS t BRIDGE ♦ 94 . V Á 10 8 2 ♦ 8 7 4 3 ♦ K 4 3 AKDÍS3 V ® 7 6 3 ♦ G 10 * G 9 A A V K 5 A K 6 2 * Á D 10 8 7 5 2 N V A S A G 10 8 6 2 ¥ D 9 4 ♦ Á D 9 5 * 8 Sagnir voru þessar: A s V N pass 1 lauf 1 sp. pass 2 *p 4 lauf pass 5 lauf pass pass pass V Vlser út SO op hann er aufivitað drepinn með ás á hendi. 7>rír tanslagir eTU í fTpli. ef V hefur ásinn eins og búast má við eftir sögnunum. En S á eitt 'írræði, sem revna verður áður en hann fer i tívul. Hann slær út T.Á og síðav 1,5 undir kónginn. Næst kemur snaði sem dreninn er á hendi með L7 ftvlstinn verður að geyma). Svo er tekinn siagur á HK eg annar á HÁ, og hiarta soilað í þfiðia sinn. en í það flevgir s tieli og V fær slaginn. Og nú verður hann annaðhvort að slá út tígli, eða bá snaða, og er sama hvort er. Kf snaðí Vemur er hann drernnn i herði, en hðndin fleygir tígli af sér. KOLBEINN GRÍIVISSON SKÁLD Hann áttí heima á Dagverðará og Einarslóni undir Jökli, en seinast bjó hann á Brimilsvöllum í Neshrepp innri. Fór orð af því að hann vari göldróttur og hefði kveðið kölska í kútinn. Á yfirreið sinni um Vestur- land kom Erynjólfur biikup Sveinsson til Kolbein* og vildi vita hvað satt "*»ri f galdraorðinu, »r af honum í'ór. ’-M er þ#ir Kolbeinv 'dttust lenti tal btlrra allt í sö' i r -j fró*'" c, sem rl&teup unrl , o mj< g, Lr i elt að GASSTÖÐIN í REYKJAVÍK. Miklar deilur urðu um það í bæarstjórn á sínum tíma, hvort hér skyldi heldur hafa gas eða rafmagn til ljósa og suðu. Gasið sigraði þá og svo var Gasstöðin reist inni undir Rauðará, utan við bæinn, Nú hefur gasið beðið ósigur fyrir rafmagninu og Gasstöðin verður senn lögð niSur og húsinu breytt í SlökkvistöS. Ljósm. Mbl. Ól. K. M. biskup hafi skorað á Kolbein að yrkja rímur út af einhverri þeirri sögu, sem hann hefði aldrei heyrt. Orkti Koi- beinn þá rímur af Sveini Múkssyni, 23 að tölu, og segir Espólín að hann hafi „sjálfur diktað efnið sem feiknalegast, og sent Bryniólfi biskupi og þegið fyrir tíu dali.“ Aðrir segja að biskup hafi launað honum með 10 hundruðum í Brimilsvöllum, og þykir sú sögn trú- legri. Ein ríma er orkt undir nýum hætti, er Kolbeinn hafði fundið upp, og síðan hefur verið kallaður Kolbeins- lag. Hefst sú rima á þessari vísu: Raddarteinn mér rénaði einn, ræðan snauð hún bleif þar dauð, sem hann Sveinn í huga hreinn honum Rauð til kosta bauð. Kolbeinn orkti einnig Grettisrímur, og er 17. ríman með mansöng, 66 erindi og eru það sléttubönd. Þar er þessi alkunna vísa: Alda rjúka gerði grá gollnis spanga freyu, kalda búka fluttu frá frasndur Dranga eyu. I niðurlagi seinustu rímunnar getur skáldið bess hvar og hvenwr þær hafi verið orktar, og bindur að sfðustu nafn sitt í þessari vísu: Glaaða, leifar safna um síð, sjáBu grefur þjóð í lá#, flæðar sveifar blakan blíð báðum gefur skautum gráð. Talið er að Kolbeinn muni enn hafa verið á lífi 1682, því að það ár eru prentaðir „Nokkrir sálmar“ eftir hann á Hólum. PLÁGAN SEINNI (1495) í óprentuðum annál eftir Halldór prest Gíslason á Desjarmýri, er þessi sögn: í lok 15. aldarinnar gekk plágan síðari yfir Austfirði. Þá gjöreyddist svo byggð í Múlasýslum, að ekki lifðu eft- ir nema tvær manneskjur, presturinn í Möðrudal og stúlka ein í Mjóafirði. Þau náðu saman og urðu samferða suður um land að leita annara manna. Fundu þau ekki fólk nema á Síðu 7 menn, og 11 undir Eyafjöllum. Landið byggðist svo aftur af Vestfjörðum, því að þar kom plágan ekki. — Þessi frásögn er víst nokkuð orðum aukin, en þó segir Björn á Skarðsá í sínum annnál: Kom þá fátækt alþýðufólk af Vestfjörðum, giftir menn með konur og börn, því fólkið vissi þar auðn baea fyrir norðan landið. Völdu þeir um jarðir sér til ábúðar, og er svo frá þeim komið margt manna norðan lands. Og rétt ar það, að ekki kom þessi pest á VeetfirðL Var sagt að andi Guð- mundar biskups góða hefði staðlð á Steinadalsheiði og bandað peetinni fré Veetfjarða kjálkanum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.