Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1956, Blaðsíða 8
284
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
skift er um þær á sex vikna fresti.
Suxnir eru jafnvel að búa sér út
veiðarfæri og ætla að draga fisk
í frístundum sínum, en þeir þurfa
að hafa býsna langt færi.
Það var Bethlehem Steel
Company í Massachusetts, sem
smiðaði tui'ninn og dráttarbátar
voru látnir draga hann á ákvörð-
unarstað. Þar tók verktræðingafé-
lagið Raymond-DeLong við. Stál-
hólkarnir miklu, sem áttu að verða
fætur turnsins, voru reistir og
Iátnir standa á sjávarbotni, en upp
um þá var dælt sandi úr botnin-
um. Við það mynduðust djúpar hol-
ur, sem hólkarnir sukku niður í.
Síðan voru þeir fylltir með grjóti
og steinlimi. Tólf aðrar súlur voru,
reistar þarna, til þess að hægt væri
að koma sjálfum turninum á sinn
stað. Og svo var honum lyft, með
sex öflugum þrýstiloftslyítum, upp
á stálhólkana, og þar stendur
hann.
Það var mjög hættulegt verk að
koma turninum fyrir, einkum þeg-
ar sjógarrgur var, og tveir verka-
menh biðu þár bana. HIííðargrind-
ur voru settar utan á súlurnar,
bæði til að styrkja þær og til hægð-
arauka fyrir skip, er legðust þar að.
En í einu stórviðrinu reif sjórinn
þessar hlííðargrindur burt, og var
mesta mildi að þær skyldi ekki
mölva súlurnar er þær slöngvuðust
á þær. En svo sukku grindurnar og
hafa eklú verið endurnýaðar. Og
turninn hefir enn staðizt öll átök
Atlantshafsins.
Konan hafði farið á útsölu og kom
heim með fullt fangið af pynklum.
— Hvað er að sjá til þín, kona, sagði
maðurinn, þú setur mig á hausinn.
Varla held ég að það geti verið,
sagði konan. Ég fór a stað með 100
krónur ög ég á 50 eftir
■ A ég að trua því áð þu hafir íengrð
allt þetta fyrir 50 krónur?
— ór.ei, ég lét skfifa meifi hiutahn
ai þvi
Gerfihnettirnir
y> \oH:ow>i <: v > <•> ítj
Gerfihnötturinn fer sina ákveðnu hringbraut umhverfis jörðina, eins og hér má
sjá, en jörðin snýst innan í peim hring og brcytir þvi stöðugt um svip. Hncttin-
um er skotið á loft á austurströnd Florida, eins og sjá má á fremstu myndinni.
Næsta mynd sýnir hvað jörðin hefur snúizt rnikið mcðan gerfihnötturinn fór
þrisvar umhverfis hana. En seinasta myndin sýnir alstöðu gerfihnattar og jarð-
ar þegar gerfihnötturinn hefur farið 12 hringferðir. Gerfihnötturinn kemur
upp og gengur til viðar 15 sinnum á sólarhring.
OANNSÓKNIR á kjarnorku og
*■ geimnum, eru nú tvö stærstu
viðfangsefni vísindanna. Mönnum
tókst að beizla kjarnorkuna meðan
á stríði stóð og þess vegna varð ill
hennar fyrsta ganga, og enn eru
menn kvíðnir um að kjarnorkan
muni leiða til stærri óhappa, enda
þótt vitað sé að hún getur orðið
ein in mesta lyftistöng fyrir fram-
farir mannkynsins. En um rann-
sóknir á geimnum er öðru máli að
gegna. Þær þurfa ekki að fara
leynt, enda verða þær nú einn liður
í sameiginlegum rannsóknum vís*
indamanna frá öllum þjóðum. Allir
eiga rétt til þess að vita hvað þar
gerist, og þess vegna eiga allir
heimtingu á að fá að vita hvernig
þessum rannsóknum verður hagað,
og hvers menn vænta af þeim.
Fyrsta verkið er auðvitað, að
skjóta gerfihnetti út í geiminn,
þangað sem hann getur snúizt af
eigin ramleik umhverfis jörðina
eftir fyrirhugaðri sporbraut. Þetta,
að hnötturinn geti snúizt umhverfis
jörðina, er byggt á kenningum
IVIynd þessi sýnir sólarupprás og þrjá menn með sjónauka að skyggnast eftir
cerfihnettinum. Fyrsti maðurinn stendur á jörðinni þar sem enn er nótt, <>g
hann sér ekki neltt, þvi að skuggi jarðarlnnar hylur greríihnötttnn. Þriðji mað-
minn itendur þar sem kominn et bjartur dagur. eg Irum sei heidur ekkí neítt.
> egna þess að dagEbirtan feiur gerlihnottinn sýn einE og Etiornuraar MAður-
ínn í miðið Eter.dur þar sem enc er náttmyrkur, en fcírtú sólar ber á gerííhnett-
inn sve að hunn sést. En mnðurinn vérður áð verá hraður í ithugunum Sín
um, fcví að frá A tii C fer geéfShnettiutnn á fcremur mínútum.