Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1957, Síða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1957, Síða 14
K LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Jarffgöngln í Reykjavík Stafffest var skipulagsskré fyrir Rit- höfundasjóð ríkisútvarp6ins. Formaður i stjóm þessa sjóðs er Kristján Eldjárn þjóSminjavörður, skipeffur af mennta- málaráðherra. Tvwr í stjórninni eru frá útvarpinu og tveir fré rithöfundafélög- unum (30.) DÓMAR KRON var gert að gre'.ða til Reykja- vikv.rbæar rúmlega 130 þús. kr. út- «var, en neitaði. Fór málið því fyrir dómatóla og kvað Hæstiréttur upp þann dóm, að féiaginu bæri að greiða þetta útsvar (4.) Maður sem missti auga af slysi við viimu suður é Keflavíkurflugvelli, fekk af Iiæstarétti tildæmdar 100 þús. kr. skaðvbætur (18.) Lindnes, 16000 smál. olíuskip, slitn- aði frá festum á ytri höfninni i Rcykjavík i fyrra og tók að reka. Var tognxinn Hvalfell þá kvaddur til hjálp- ar. Nú hefir Hæstiréttur dæmt eig- er.dum og áhöfn togarans rúmlepa milljón króna í björgunarlaun (?1 ) ÝMISLEGT Reykjavík fekk að vanda jólatré frá Ósló og var það se'ct á Austurvöll. Af- henti sendiherra Norðmanna, T. And- ersen-Rysst gjöfina, en borgarstjóri tók við. Samtímis því og kveikt var á þessu jólatré, var kveikt á 8 öðrum jólatrjám, er bærinn hafði látið setja í ýmis hverfi. — Aðrir bæir fengu og jólatré frá vinabæum sínum ytra, svo sem ísafjörður frá Hróarskeldu og Hveragerði frá Brande I Danmörk (9., 16., 30.). Miklar jólaskreytingar voru á götum Miðbæarins í ReykjaVík og ljósadýrð, svo að þar bar aldrei skugga á, ©n götumar tilsýndar eins og ljós- brautir. Alvarleg ketilbilun varð í togaran- um Goðanesi frá Neskaupstað. Var hann þá vim 37 sjómílur norður af Sauðanesi í slæmu veðri. Togarinn ísólfur kom til aðstoðar og dró Goða- nes inn í ísafjarðardjúp, en þar tók við vélbátur og dró togarann inn í ísafjarðarhöfn (14.) Um 1100 útlendingar stunduðu at- viirnu hér á landi árið sem leið, þar af voru 650 færeyskir sjómenn (21.) — Gufuskipið Hekla var sent til Fær- eya og átti að sækja 300—400 sjó- menn, sem verða hér á vertíð í vet- ur (29.) Doðafaraldur hefir verið é kúm í Árneshreppi í Strandasýslu og hafa margar kýr drepizt (23.) Hrútur, sem vantaði af fjalli i fyrra í Ófeigsfirði, kom- nú saman við fé þar. Halda menn að hann hafi gengið úti á Eyvindarfjarðarheiði s. 1. vetur, þótt þar sé litlir hagar (23.) 20 smálestir af áfengi voru sendar norður til Akureyrar, en þar á að opna vínsölu eftir áramótin (29.) Um 400.000 bréf og jólakort voru borin út i Reykjavík á aðfanga- dag (29.) Samkvæmt upplýsingum lögreglu- stjóra í kaupstöðum landsins, voru hvergi alvarleg ærsl á gamlárskvöld. Víða voru hafðar miklar og margar brennur og drógu þær fólk að sér, því vcður var gott og kvaddi árið hlý- lega. Ólafur Þ. Ingvarsson: FAXI Þaut í lofti þokusúgur, ^ongur niður barst frá ánni. Draugalegur myrkramúgur markaði spor á harffri gjánni. Fölur máninn feigðartröfum fram á millum skýa læddi. Var sem raust úr gömlum gröfum gegnum hjartaff ugginn þræddi. Hófaskellir heyrast tíðir, hratar gneisti úr fáksins spori. Geisist fram og gljána hýðir gí'.rpurinn létt, sem blær á vori. Knapanum þétt í fangi flaksar faxið líkt og hvítur strengur — Þaff var eins og léku laxar löðurdans viff beizlisstengur. Eyffileg og ógnum þrungin áin byltist milli skara. — Fölvi mánans feiknum slunginn fell á hal sem íiæturmara. Kulda sló um háls og hnakka, en hesturinn meff frísi kannar fremstu nöf á freðnum bakka, og fimum hófum ísinn spannar. Hóf upp mál með háum rómi halurinn ungl og gaf upp tauminn: Fínnst mér líkt og helrödd hljómi en hræðumst eigi báruglauminn! Oft við fengum farartálma Faxi minn og sigur unnum; ótrauðir því skulum skálma skemmstu leið er nýta kunnum. Faxi sínar granir gretti; greiðlega í strauminn renndi. ; l » i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.