Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1957, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1957, Blaðsíða 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 151 urðu Ebba Lárusdótíir og Wagner Walbom (27.) Frá 30 ára afinæli Heimdallar: Pétur Sæ- mundsson form. og Hrafn Þórisson frkvstj. félagsins. Nokkrir aðdáendur Alberts Schweitzers tóku sig saman um að senda sjúkrastöð hans í Afríku eina lest af skreið (17.) Flugfélag íslands hefir fest kaup á tveimur nýum flugvélum í Bretlandi og verða þær svo hraðfleygar, að þær geta farið á 4 stundum milli Reykja- víkur og Kaupmannahafnar (19.) Að tilhlutan ríkisútvarpsins kom hingað Kaare Kolstad, formaður norska félagsins „Kunst pá arbetsplass- en“, og hafði með sér allmargar mynd- ir, er sýndar voru í Þjóðminjasafni. Fyrirtækjum í bænum var gefinn kostur á að fá þessa sýningu til sín, því að hér er um að ræða farand- sýningu meðal vinnustöðva (20.) Reykjavíkurbær hefir ákveðið að reisa gagnfræðaskólahús við Réttar- holtsveg og verður sú bygging með nýu sniði (21.) Sparisjóður Reykjavíkur hefir keypt eignina Skólavörðustíg 11 og mun ætla að reisa þar stórhýsi fyrir starf- semi sína (23.) Útgáfu Alþingissögunnar, sem hófst Skautasvell var gert á íþróttavell- inum í Reykjavik og var þar mann- fjöldi dag eftir dag. VERKFÖLL Flugmenn gerðu verkfall 5. febr. og stóð það í viku. Samningar tókust hinn 11. fyrir milligöngu sáttasemjara. Verkfall hófst á kaupskipaílotanum hinn 19. og var því ekki lokið um mánaðamót. Skip tepptust jafnharðan sem þau komu til hafnar og lágu mörg skip aðgerðalaus í Reykjavíkin-höfn um mánaðamótin. FRAMKVÆMDIR Loftleiðir hafa fest kaup á tveimur 88 manna flugvélum vestan hafs (2.) Á fundi Alþjóðaflugmálastofnunar- innar var ráðgert að leggja nýan sæ- sírna milli íslands og Bretlands með íilliti til aukins öryggis flugferða um norðanvert Atlantshaf. Er þetta nú ein- hver fjölfarnasta flugleið í heimi og fóru hana að meðaltali 84 flugvélar á sólarhring árið sem leið. Þá er og ráðgert að reisa á íslandi svonefndar „ofurtíðnistöðvar" vegna flugferðanna og er gert ráð fyrir að þær kosti um 790 þús. dollara (5.) UMF Velvakandi í Hornafirði hefir reist skíðaskála inni í Laxárdal (10.) Út er komin islenzk-dönsk orðabók eítir Ágúst Sigurðsson mag. (13.) Frá hálfrnr aldar af- mæli Skáta- félaganna: Yngsti skát- inn í Reykjavik

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.