Lesbók Morgunblaðsins - 01.09.1957, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 01.09.1957, Blaðsíða 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 433 ÞETTA CERÐIST I JÚLÍ MANNALÁT 2. Guðrún Ásgeirsdóttir, Snorrabr. 30. 2. Lárus Vigfússon, Skúlaskeið 4, Hafnarfirði. 2. Kristján Kristjánsson, Siglufirði. 5. Guðrún Brynjólfsdóttii Bech, Vesturgötu 40, Rvík. 6. Friðrikka Sveinsdóttir, Ferjukoti. 7. Sigurbjörg Sigurðardóttir frá Víðivallagerði. 9. Jón Ásgeirsson, kaupmaður, Winnepeg. 10. Kristín Guðmundsdóttir, Baróns- stíg 13. 11. Hildur Margrét Pétursdóttir, Sauðárkróki. 11. Gunnar Jónsson frá Fossvöllum. 11. Jakob Jóhann Söebech, Reykja- firði. 11. Dagbjartur Lýðsson, kaupm., Rvík 12. Elín Margrét Aðalsteinsdóttir, Reykjavík. 12. Sigurður Guðjónsson, Reykjavík. 13. Guðrún Funch-Rasmussen, ljósm., Akureyri. 16. Þórey Laufey Finnbogadóttir, Reykjavík. 16. Jóhanna Þorsteinsdóttir, kennari, Reykjavík. 16. Sverrir Halldórsson, símvirki, Reykjavík. . 16. Jón Jónsson, Reykjavík. 16. Ragnar G. Guðmundsson, Hafnar- firði. 17. Sigursteinn Sigurjónsson Engil- berts, Reykjavík. 18. Guðrún Sigurðardóttir frá Stóra- Fjalli. 19. Ölöf Bjarnadóttir frá Eiðsstöðum. 20. Jón Sveinsson, bæjarstj., Akureyri. 20. Ólafína Hannesdóttir, Akranesi. 23. Einar Guðmundsson, stórkaupm., Reykjavík. 25. Katrín A. Sveinsdóttir, Rvík. 26. Valgerður Friðriksdóttir, Rvík. 26. Helga Björnsdóttir frá Ytri-Tungi Tjörnesi. 26. Rósa Guðmundsdóttir frá Patrek: firði. 27. Sigmundur Stefánsson, trésmiðui Eyrarbakka. 28. Benedikta Kristjánsdóttir frá Haganesi. 30. Guðmundur Eyþórsson, Berg- staðarstræti 28A. 30. Guðlaugur Hindriksson, trésm., Reykjavík. 30. Johanne Zimsen, Danmörku. FJÁRMÁL og FRAMKVÆMDIR Brúarfoss („Freezer Queen“) seldur til Vestur-Afríku og verður í ávaxta- flutningum (2.) Vörusýning Tékka o. fl. opnuð í porti Austurbæjarbarnaskólans (6.) Lokið við að tengja síma 6000 nýrra símnotenda í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík (6.) Sparimerki barna afgreidd til um- boðsmanna fyrir um 3.4 millj kr. (7.) íþróttasvæði Reykjavíkur í Laugar- dal opnað (9.) Síldarverksmiðja Seyðisfjarðar stækkuð, getur brætt allt að 3000 mál á sólarhring (13.) ÍÞRÓTTIR íslendingar unnu Dani í landskeppni í frjálsum íþróttum (116:95 st.) (3.) Hilmar Þorbjörnsson setur ísl. met í 100 metra hlaupi, 10.4 sek. (5.) Valbjörn Þorláksson setur ísl. met í stangarstökki, 4,37 m. (5.) Norðmenn sigra íslendinga (3:0) 1 landskeppni í knattspyrnu (9.) Danir sigra Islendinga í landskeppni í knattspyrnu (11.) Heimsmeistaramót stúdenta í skák haldið í Reykjavík (12.) Eyjólfur Magnússon syndir Drang- eyjarsund (16.) Sveit Róðrafélags Reykjavíkur Is- landsmeistari í róðri 1957 (23.) Kristján Jóhannsson setur ísl. met í 3000 metra hlaupi (8:37,5 mín.) (24.) Hilmar Þorbjörnsson setur nýtt met í 300 m hlaupi (34.3 sek.) (24.) Rússar unnu Stúdentaskákmótið (27.), fengu 43(4 vinning (30.) KIRKJUR Hallgrímskirkja í Saurbæ vígð (30.) LANDHELGISMÁL Þór og landhelgisgæzluflugvélin elta belgískan togara (Massabielle frá Ostende 0—228) 75 sjómilur á haf út; togarinn hafði verið að veiðum 1 mílu fyrir innan landhelgislínuna við Tví- sker (24.) LISTIR Frönskunám og freistingar, gaman- leikur eftir Rattigan, frumsýndur I Reykjavík (3.) Norskur leikflokkur kemur til lands- Rishaað hússins að Laugavegi 166 (Trésm. Víðir) brennur. (Ljósm. Þ. Skúlason;

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.