Lesbók Morgunblaðsins - 01.12.1957, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 01.12.1957, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 635 inn. Það er ekki amalegt að hafa her- foringja í vinnu! „Skjótið!“ Þessi kúla kom í mark. Hún flatti út fremsta skriðdrekann eins og eitt- hvert heljar bjarg hefði fallið á hann. Keykur gaus upp og brátt stóð skrið drekinn í björtu báli. Úr skotgröfun- um til vinstri við okkur heyrðust ó- stjórnleg fagnaðarlæti, og mér varð álíka innan brjósts eins og eg hefði sigrað í hnefakappleik. En nú versnaði málið. Hinir skrið- drekarnir fóru að skjóta á okkur. Ein kúla fór beint í gegn um bílhreyfil- inn. Það var gott að hún lenti ekki í sprengikúlunum. í hernum voru fjór- ar skriðdrekabyssur, og nú var skotið ákaft af þeim, og það jafnaði nokkuð leikinn. Það kom hik á skriðdrekana og svo staðnæmdust þeir. Einn eða tveir sneru aftur. Hinir virtust á báð- um áttum. Svo helt einn áfram og stefndi á okkur. í öllum herjum eru einhverjir heimskingjar, sem ekki vita þegar nóg er komið, og vilja sýna öðr um hvernig þeir eigi að hegða sér. Hann kom rakleitt í áttina til okk- ar og varð stærri og stærri, eins og einhver ófreskja, sem ætlaði að ráðast á okkur. Briggi skaut nýrri kúlu í byssuna og eg miðaði vandlega. Ef eg hitti ekki skriðdrekann var hann kominn ofan á okkur áður en við gætum hlaðið fall- byssuna aftur. Hann var hættur að nota fallbyssu sína, en skaut sem ákafast af vélbyssu. Eg heyrði að kúlur skullu á bílnum rétt aftan við okkur. En það var svo óslétt þar sem skriðdrekinn fór, að hann gat ekki miðað nákvæmlega. Hann var ekki nema svo sem 100 metra í burtu þegar eg skipaði að skjóta. Hefirðu nokkurn tíma hitt í innsta mark? Kúlan kom beint framan á hann og tætti hann í sundur, og eg held að eg hafi aldrei séð skemmti- legri sjón. Nú flýðu hinir skriðdrekarnir og voru brátt komnir úr augsýn. Þeir höfðu ekki búizt við svona viðtök- um. Briggi klappaði mér á herðarnar og nú var hann brosandi: „Sergeant, þú ert gull af manni“. „Sergeant", þrumaði B. R. Ack, „hann á skilið miklu hærri stöðu og heiðursmerki. Við getum ekki tapað Töfrahellar í HELLAFRÆÐIN GURINN og rithöf- undurinn Norbert Casteret hefir sagt: „Eg þekki hella, afgrunn og neðan- jarðarfljót og eg er hrifinn af þeim. Um mörg ár hefir það verið ástríða hjá mér að rannsaka þetta. Hvar getur maður orðið hrifnari, hvar getur að líta slíkar töfrasjónir og hvar er hægt að njóta slikrar andlegrar gleði sem við rannsóknir neðan jarðar?“ Ef þú kæmir í Waitomo-hellana á Nýa Sjálandi, myndir þú sennilega verða honum samdóma. Þessir hellar fundust árið 1887. Það ♦ var rannsóknamaðurinn Fred Mace og Maori-maðurinn Tane Tinorau, sem fundu þá. Hellar þessir eru skammt frá landi, sem Tino átti. Nafnið höfðu Maoriar gefið staðnum og kölluðu „Waitomo", en það þýðir „staðurinn þar sem vatn hverfur niður í jörðina". Þessir tveir menn komust inn í hell- ana á þann hátt, að þeir fleyttu sér á fleka eftir ánni, sem hvarf þar ofan stríðinu úr því að við eigum svona pilta.“ „Tapa því?“ endurtók Briggi, því að hann vildi ekki vera minni en hinn, og svo vorum við hans menn. „Við höfum unnið stríðið! Með þessu sein- asta skoti hefir stríðið snúizt við, Pét- ur! Nú getum við stöðvað vígvélar Þjóðverja!" Jæja, svona var þetta. Eg mundi ekki hafa sagt þessa sögu, ef það væri ekki vegna þess hvað margir halda því fram að þeir hafi unnið striðið. Eg vil að það sanna komi i ljós. Fallbyssan? Hún bilaði næst þegar við reyndum hana og seinast urðum við að fleygja henni í höfnina í To- bruk. Blái fékk annan flutningabíl. — Kokksi helt áfram að malla ofan i herinn og Jói hjálpaði honum til þess að opna niðursuðudósir. Eg? Eg var aftur settur í það að lesa sundur bréf, og eg var ekki annað en korpórall þegar stríðinu lauk. Briggi var hækkaður í tigninni og B. R. Ack fekk heiðursmerkið. (Úr „Blue Bock Magazine") Nýa-Sjálandi í jörðina. Flekinn bar þá inn í kolsvart gímald, þar sem ekkert heyrðist nema smellir í vatnsdropum, sem fellu niður úr þakinu. Þeir höfðu ekki með sér önnur eldfæri en lítilfjörleg kertaljós, og voru þau auðvitað alveg ófullnægj- andi. Nú eru þarna komin þrepgöng, handrið og rafmagnsljós, en uppruna- leg fegurð hellanna hefir þó í engu verið skert. Það verður öllum ógleymanlegt að koma í „Ljósormahellirinn" svokallaða. Fyrst stíga menn á bát og fara eftir þröngum og dimmum göngum. Allt í einu verður hlykkur á göngunum, og er þá komið inn í hellirinn, sem er fullkominn ævintýraheimur, því að hann er upplýstur af ótölulegri mergð ljósorma, sem sitja í þakinu og á veggj- unum. Hvílík sjón! Allur þessi mikli fjöldi smákvikinda gefur frá sér blágrænt ljós, og þegar maður hefir verið stutta stund þar inni, er engu líkara en að maður horfi upp í himininn um heiðríka vetrarnótt, þeg- ar ekkert tunglsljós er, og sjái fyrir sér aragrúa stjarnanna í vetrarbrautinni. Svo birtir manni smám saman fyrir augum, svo að hægt er að greina lag bátsins og hvernig hin örsmáu ljós speglast í vatninu. Þrír hellar eru þarna og skammt á milli þeirra. Einn þeirra heitir Ruka- kuri (það þýðir „hundabæli") og er hann stærstur. Fegurð hans er folgin í því, að þar eru mörg hlykkjótt hvolf- göng, og eftir þeim rennur á. Lengra burtu fellur hún í fossi, og heyrast dunurnar 1 honum bergmála í hellin- um. Aranui heitir þriðji hellirinn. Hann er minnstur, en mörgum þykir hanr. fegurstur. Það er vegna hinna mörgu dropsteinasúlna, sem þar eru óg eru sín með hverju móti. Sumar hanga eins og grönn Grýlukerti niður úr loftinu, en undir þeim teygja sig aðrar súlur upp úr golfinu. Sumsstaðar mætast þær og mynda þá eina heilsteypta súlu frá golfi til lofts. Hellirinn hlýtur að vera mjög gamall, því að svona súlur þurfa óratíma til að myndast. Er talið að sumar þeirra sé um 200.000 ára gamlar. Ein sem ekki er meiri um sig en fjöð- urstafur, en þó sjö fet á lengd, halda

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.