Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.1959, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.1959, Blaðsíða 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 77 Fannfergi á Akureyri. laun að þessu sinni úr Afmælissjóði útvarpsins (3.) Almenna bókafélagið hefir keypt Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar í Reykjavík (6.) Jón Pálmason var kosinn forseti Sameinaðs Alþingis í stað Emils Jóns- sonar (6.) ísleifur Guðmundsson fiskimats- maður í Hafnarfirði var heiðraður af Sjómannadagsráði (6.) Jóhannes Nordal var settur banka- stjóri við Landsbankann (11.) Rannsókn hefir verið hafin út af starfsemi „Esso“ á Keflavíkurflug- velli (11.) Tómas Árnason tók sæti á Alþingi sem varamaður Halldórs Ásgríms- sonar (13.) Hæstiréttur sakfelldi bílstjóra fyrir ölvun við akstur, en í undirrétti hafði hann verið sýknaður áður (16.) Jónas Hallgrímsson cand. med. hlaut styrk frá Rotary International til framhaldsnáms í Bandaríkjunum (17.) Hjörtur Halldórsson menntaskóla- kennari hlaut 10.000 kr. verðlaun fyrir frammistöðu í spurningatíma útvarps- ins (20.) Bæarútgerð Seyðisfjarðar er komin á heljarþröm, togararnir bundnir (21.) Þrjú læknishéruð voru veitt. Geir Jónsson var skipaður héraðslæknir í Reykholtshéraði, Björn önundarson í Flateyrarhéraði og Jón Guðgeirsson í Kópaskershéraði (23.) Læknar í Reykjavík notuðu í fyrsta sinn plastefni við aðgerð á auga manns (25.) Björgvin Þorkelsson var kosinn for- maður Sjálfstæðisfélags Miðnes- hrepps (27.) Sigurður Þórðart_ns'.:áld hefir safnr.ð gömlum löjuu við Pa rusálm- ana og raddsett þau fyrir blandaðsn söng (31.) \ --.... X 335 vistmenn voru á Elliheimilino Grund við áramót (4.) Mislingarnir eru nú í rénun i Reykjavík (9.) Sjö útigöngukindur skiluðu sér til bæa við ísafjarðardjúp (20.) Um 6000 sjúklingar voru í ríkis- spítölunum sl. ár (21.) Kona ól barn i' v ":ab " f, :i«t,i og hríð norður « ku. ,.i. ..i.ð lifði og móðurinni varð ekki meint af (27.) Lögreglan í Reykjavík gerði leit í leigubílum í Reykjavík og fann áfengi í 9 þeirra (28.) 1700 iðnnemar eru nú á landinu (29.)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.