Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1959, Side 1

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1959, Side 1
6. tbl. 2Ht>r0imMníig xm Sunnudagur 22. febrúar 1959 XXXIV. árg. Gís/i Sveinsson: Hvernig reyndist Kirkjuþingið? Hverju fékk það áorkað? GísH Sveinsson, kirkjuþings- og kirkjuráösmaOur I. ÞESS hefir verið farið á leit við mig, að ég gæfi almenningi nokk- urar upplýsingar um þetta efni. Árið sem leið, 1958, mun um margt verða talið merkilegt og líka ómerkilegt, einnig hér á landi, og eitt af því fyrrnefnda má vera það, að þá var hið fyrsta lögskip- aða Kirkjuþing íslenzku þjóð- kirkjunnar háð. Það stóð frá og með 18. október til 31. sama mán- aðar og hefir fyrirkomulag þess áður verið kynnt í blöðum. Á undangengnum árum höfðu komið fram óskir, aðallega frá samkund- um klerka (prestastefnu), einnig kom það til áður á Alþingi, um að lögfest yrði þinghald þar til kjör- inna fulltrúa frá kirkjulegum aðil- um, og var þá vitnað til þess, að aðrir þjóðfélagshópar hafa sín „þing“, búendur og fiskimenn, og mun þá átt við Búnaðarþing og Fiskiþing, — sem raunar aldrei hafa verið lögfest, svo að kirkj- unnar menn hefðu, ef svo hefði verkast, eins vel getað búið sér til þinghald án aðstoðar löggjafar- innar. Má hér taka til dæmis Hina almennu kirkjufundi. En þetta æxlaðist nú til á hinn bóginn. (Sbr. um skipulag Kirkjuþingsins grein í Mbl. 4/5. 1958). Það mun nú vera mál kunnugra, að stjórn og störf þessa fyrsta

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.