Lesbók Morgunblaðsins

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinmars 1959næsti mánaðurin
    mifrlesu
    2324252627281
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345
Útgáva
Main publication:

Lesbók Morgunblaðsins - 01.03.1959, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 01.03.1959, Síða 1
FVRRI GREIiM Svipurinn á Reykjavík fyrir fimmtíu árum MENN skipta gjarna sögu Reykja- víkur í ýmis tímabil. Venjulegasta skiptingin er sú, að tala um ára- skipaöld, skútuöld og togaraöld. Er þá miðað við aðalatvinnuveginn hér, sjósóknina, og víst er sú skipt- ing mjög áberandi. En hér mætti líka tala um klyfjahestaöld, vagn- hestaöld, bílaöld og flugvélaöld, ef miðað er við samgöngur innan lands. Þá mætti og tala um grútar- öld, steinolíuöld, gasöld og raf- magnsöld, ef miðað er við lífsþæg- indi. Og sé miðað við heilbrigðis- háttu, þá mætti tala um brunna- öld og vatnsveituöld, rennusteina- öld og holræsaöld, útikamraöld og vatnssalernaöld. Ennfremur torf- bæaöld, bárujárnsöld og steinöld. Réttasta skiptingin, og sú hand- hægasta, er þó sú, að miða við þær breytingar, sem orðið hafa á stjórnarháttum bæarins. Og nú er hálf öld liðin síðan að einhver merkasta breytingin varð á því sviði. Þá fekk Reykjavík sérstak- an borgarstjóra. Með lögum 22. nóvember 1907 var svo ákveðið, að bæarfulltrúum skyldi fjölgað upp í 15, og að þeir skyldu kjósa borgarstjóra. Hinn 24. janúar 1908 fór svo fram hin sögufræga kosn- ing, er 15 bæarfulltrúar voru kosn- ir í fyrsta sinn og kvenþjóðin kom þar að fjórum fulltrúum. Um vorið kaus bæarstjórn svo borgarstjóra og varð fyrir valinu Páll Einars- Umferð á götunum var þá með öðrum hætti en nú er. Hér sjást ríðandi menn, í Bankasíræti. Neðst á myndinni sér á steinbrúna yfir lækinn, en taægra meg- in má glögglega sjá hið opna goturæsi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1670-3898
Sprog:
Årgange:
84
Eksemplarer:
4069
Registrerede artikler:
1
Udgivet:
1925-2009
Tilgængelig indtil :
17.10.2009
Udgivelsessted:
Nøgleord:
Beskrivelse:
Greinar um menningarmál, bókmenntir
Sponsor:
Hovedpublikation:

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar: 7. tölublað (01.03.1959)
https://timarit.is/issue/241034

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

7. tölublað (01.03.1959)

Gongd: