Lesbók Morgunblaðsins - 01.04.1962, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 01.04.1962, Blaðsíða 10
Hver er uppáhaldsmatur eiginmannsins Heilög Jóhanna enn í tízku — 16520 — Rakarastofa Péturs og Vals! — Pétur? — Já! — Hvernig hefurðu það? — Dásamlegt. — Áttu íbúð? — Já, vestur í bæ. — Góða íbúð? — Y.ndislega. — Byggðir sjálfur? — Nei, maður hefur nú annað að gera. — Þú ert þá milljónari? — Ha, — þetta var klárt hjá þér Nei, vinur. Ég er sko ek'ki milli — nema þá í skuldum. — Þið hafið samt góðar tekjur, rakararnir! — Sæmilegar. Annars hafði maður það nú betra, þegar maður var upp á sitt bezta og tjúttaði á hverju bragð Að mínum dómi má fiskur aldrei bullsjóða. Þegar ég nota gömlu aðferðina, þ. e. að sjóða fislcinn í miklu vatni, tek ég alltaf pottinn af eldinum um leið og suðan kemur upp, og læt svo fisk- inn liggja um stund í vatn- inu. Þannig sýð ég t. d. alltaf lax. En þá má ekki gleyma að krydda vatnið. Eitt með því allra bezta, sem bóndi minn fær, er það, sem í nágrannalöndunum er nefnt ,Ris taffel“ en það er hænsnakjöt í þunnri og mjög Ijúffengri sósu. Með þessu eru borin hrísgrjón, ótal tegundir af kryddi og ýmisl. annað t. d. smátt skornir bananar, rúsínur, kókósmjöl, saxaðar rauðróf- ur, saxaðar agúrkur, laukur o. m. fl. Þetta er allt hrært saman á diskinum kryddað eftir smekk og þetta borðar bóndi minn með kínverskum prjónum úr fílabeini sem okkur voru gefnir þegar við vórum á ferð um Austur- lönd. Og svo er það blessað lambakjötið. Heilsteiktur hryggur, eða ekki síður fram partur (bógur), í ofni með þunnn sósu og nógu af „lausum" hrisgrjónum er mikið eftirlæti bónda míns. Yfirleitt notum við mikið hrísgrjón í staðinn fyrir kartöflur. Hvernig skyldi annars standa á því, að verzlan- ir hér gera engan greinar- mun á grautarhrísgrjónum og grjónum til þess að sjóða það, sem Danir nefna „löse ris“? Eftirlætisréttir bónda míns eru í raun réttri margir og yrði oí langt mál upp að telja. öörnin fá ekkert betra en rauðar pylpur, og hvað sjálfa mig áhrærir — nei, annars, það var alls ekki til umræðu. ÍSLENZK kona í Aden Lesbókinni hefur borizt bréf frá íslenzkri konu, sem bú- sett er í Aden, syðst á Arab- íu-skaga. Hún heitir Jakobína Webb og er gift J. V. Webb, sem starfar í Aden á vegum brezku stjórnarinnar. Eiga þau þrjá syni, Richard Arn- kel 12 ára, Frederick Valgeir 10 ára og Martin Kristbjörn 5 ára. Ganga þeir allir í skóla Brezka flugráðsins á staðnum. Myndin sýnir Webb fjölskylduna, og á næstunni verða birtir hér kaflar úr bréfi frú Webb. Heimilisfang hennar er: Mrs. J. V. Webb, c/o Financial Adviscr’s Office, H. Q. Middle East Command, B.F.P.O.69 ARABIA. balli, var einn af aðal- skemmíikröftunum, maður. — Samt alltaf nóg að gera á rakarastofunni? — Já, hingað koma allir, sem vi.'ja fá góða klippingu. Dömur og herrar. — Og hvort finnst þér skemmtilegra að klippa, dömuna eða herrann? — Dömuna, hvernig spyrðu — — annars er einn kúnni í stólnurn hjá mér. Hann er farinn að ókyrrast. — Af hverju er sfcemmti- legra að klippa dömurnar? — Ég skal segja þér — og það er alveg satt: Þær kunna miklu betur að meta góða klippingu — og rosknar konur yngi ég um 10 ár. Ég hef nefnilega auga fyrir þessu — og Valur líka. — Evu karlmennirnir van þakklátir? — Það er einn í stó'lnum hjá mér. Ég er hálfnaður með hann. Já, þeir kunna ekki að meta þetta, kunna ekki að snyrta sig. Sumir láta ekki klippa sig nema tvisvar- þrisvar á ári. Hugsaðu þér lubbann á þeim. — Hvernig er með þá sköllóttu ? — Þeir boma oftast. enda þarf að snyrta vel það litla, sem eftir er. — Er ekki fljótlegt að klippa sköllótta? — Nei, maður tekur góð- an tíma — lí'ka til þess að þeim finnist ekki, að maður rubbi þeim bara af. Annars er einn í stólnum hjá mér — orðinn óþolinmóður. — Hvernig er tizkan núna? — Hjá kvenfólfcinu er það tízkan að hafa efri hárin lengi-i en áður en láta hár- síddina halda sér. Þá geta þær fengið hárið til að risa án þess að ,túbera“ það. „Túberingin" fer illa með^> hárið, það verður eins og gras. Nú, sumar hafa það eins og Heilög Jóhanna, stutt — þú hlýtur að hafa séð Ingrid Bergman í kvik- myndinni. Stutt hár, þú manst. Maður reynir að gera öllum til hæfis. — Og karlmannatízkan? — Nú greiða þeir í hring, eftir sveipnum í hvirflinum. Bretarnir kalla þetta „round point“. Það er greitt fram og lyft svolítið fremst svo að bet.ta verði ekki eins og drengjaklipping — annars er hann orðinn órólegur, þessi sem bíður. — Og hvernig ætlarðu að klippa hann? — Það er efcfci gott að segja, maður. Hann er sköll- óttur. :■ HUNDALIF -- ©PIB COPENHAGIM Er ég ekki margbúin að vara þig viff ökuföntunum? FRÚ Anna Snorradóttir, kona Birgis Þórhallssonar, forstjóra, svarar: Eftirlætisréttur bóndans? Ja, því er eiginlega ekki auð svarað, því ég þekfci engan mann, sem auðveldara er að gera til hæfis í mat, heldur en einmitt Birgi — honum þykir allur matur góður. En að sjálfsögðu þyfcir honum sumt betra en annað, eins og öðru fólfci, en við tölum ekki mikið um það við mat- arborðið vegna barnanna. Matvandir foreldrar — mat- vönd börn, það hefi ég marg- oft séð. Birgir er mjög hrifinn af góðum fiski, og við borðum mifcið fisk og .á ýmsa vegu. Steikt rauðspretta með steikt um banönum og kartöflu- mús þykir honum hreinasta hnossgæti og gufusoðin smá- lúða eða ýsa með sítrónu- sósu eca karrýsósu og „laus- um“ hrísgrjónum er mjög ofarlega á vinsældalistan- um (!) Mið langar til að skjóta því hér inn í, að ég held, að of mifcið sé af því gert, að bullsjóða fisk í alltof :niklu vatni. Fiskur- inn er búinn að vera í vatni allt sitt líf — og það er sannarlega nóg! Því minna vatn — þvi ljúffengara Slegið á þráðinn 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.