Lesbók Morgunblaðsins - 03.02.1963, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 03.02.1963, Blaðsíða 7
Rætt v/ð unga blaðaútgefendur i jr f Hafnarfirði ^kkur var sagt það í fréttum að ;,Fréttir“ væru komnar út. Við urðum víst ekkert gáfulegir á svipinn, ’A 11 llir með strætó“ var sungið í gamla daga, og í dag eru strætisvagnarnir snar þáttur í lífi almenn- ings. En fleira þarf að gera en að aka vögnunum. Inn á Kirkjusandi er verkstæði S.V.R., og þangað skruppum við eitt kvöldið og litum inn í smurstöðina og hittum þar Guðmund Jónsson og Hjalta Þorsteinsson, sem voru ein- mitt með einn vagninn „uppi“. — Hvert ex ykk,ar starfs- svið? — Smyrja, skipta um olíu, athuga reimar, ljós og brems ur, og líta eftir öllum örygg- istækjum. — Þið vakið, þegar aðrir sofa? — Ja, okkar vinnutími er frá ki. 6 e.h. til kl. 3 að nóttu. — Alltaf? — Ég er í þessu um óá- kveðinn tíma, ætla að verða vagnstjóri, en vinna hér og á verkstæðinu er skilyrði þess að ná því mrarki, svarar Uuðmundur. Við tökum eftir að á vinstra framhjóli er keðja, en ekki á hinuin, hvað á það að þýða? — Hann er á snjódekkum, en í hálku látum við oft keðju á framhjól til að vagn- inn láti örugglega að.stjórn. — Hvað eru margir vagn- ar í gangi? — Núna um 50. -— Gamlir? — Nei, sá elzti 10 ára, en 5 eru glænýir, og tveir bæt- ast við bráðlega. Og Guðmundur heldur á- fram að smýrja, en við tök- um næsta „strætó“ í bæinn. en fengum loks þá skýringu að Fréttir væru fjölritað blað, sem kæmi út í Flens- borgarskóla í Hafnarfirði. Við þutum út í Lækjargötu og náðum í Hafnarf jarðar- „strætó“ og brugðum okkur suður eftir. Þar náðum við í eintak af „Fréttum“ og heimsóttum rit- stjórann, Jón Magnússon, 15 ára, nemanda í 3B og leituðum frétta hjá honum. Hverjir gefa 'blaðið út? „Sameignarfélagið Fréttir". Hverjir standa aðal- lega að því? „T.d. ég, og svo hann (og bendir á pilt sem kom inn í þessu), þetta er hann Egill Jónsson, já, hann er líka 15 ára og í 3B, og auk þess framkvæmdastjóri blaðsins.sem á að sjá um að það beri sig“. E r þetta eina blaðið sem út helux komið? „Nei, 1. tölu- gríni, en í iðjuleysi datt okkur í hug að kanna möguleika og skelltum okkur svo í útgáf- una“. LEÐURVINNA VI. E r erfitt að fá efni í blað- ið? „Já, það er oft erfitt, því að margir eru hnæddir eða feimnir við að láta sjást nokk- uð eftir sig, en við viljum að sem flestir skrifi í blaðið“. Hvað um skólánn og starfið þar? „Félagslifið þarf að batna, t. d. þyrfti að stofna skólafé- lag og ýmsa klúbba, og æski- legt væri að hægt væri að gefa út bekkjarblað, sem allir ættu þátt í“. Nokkur hljómsveit? „Ja, ein óskírð“ segir Jón og brosir afsakandi og þegar innt er nánar eftir, kemur á dag- inn að Jón spilar á nokkur hljóðfæri og er í þessari hljóm- sveit. Hafið þið spilað í skól- anum? „Einu sinni á spila- kvöldi, annars erum við að læra, hlustum á plötur og fá- um leiðbeiningar hjá ýmsum hljómlistarmönnum“. En blað- HRINGURINN Ritstjórnarnir fletta blaðinu sínu. blaðið kom út í nóvember, þetta er 2. tölublað, um 30 síður“. Er ekki erfitt að gefa svona blað út? „Ja, það er mikil vinna, en það er gaman að standa í þessu, tíminn líður fljót ar“. Egill, nokkrar áhyggjur af útgáfunni? „Nei, smávegis kvíði rétt fyrir útkomuna, hvernig blaðinu mundi verða tekið, en það er allt í lagi, salan gengur vel og blaðið ber sig ábyggi- lega.“ Hvað um skólastjórann og kennarana, eru þeir nokk- uð hrifnir af þessu? „Ég held þeir séu bara ánægðir, sumir þeirra hafa jafnvel hjálpað okkur með ráðum og dáð“. Ætlið þið að halda útgáfunni áfram? „Já, ef við getum, en það er auðvitað undir móttök- unum komið, þetta er svo skemmtilegt og heilbrigt starf“. Segið mér piltar, hvers vegna byrjuðuð þið á þessu? „Því var upphaflega slegið fram i ið, þið hafið verðlaunaget- raun. „Já, og væntanlega í næsta blaði líka, samt ekki bíll í verðlaun strax!“ r l^n er þetta eina blaðið í Flensborg? „Nei, þrír náung- ar í fjórða B gefa út blað sem þeir kalia „Blaðið““. Sam- keppni? „Gífurleg". Ex þá pólitík í spilinu? „Nei, alger- lega laust við það, aðeins sam- keppni“. Hafið þið svo nokk- urn tíma afgangs lil að læra það sem ykkur er ætlað? „Já, sá tími sem annars færi í það að flækjast á götunum er notað ur fyrir áhugamálin“. Tíminn líður og við verðum að kveðja þó gaman hefði verið að spjalla lengur við þessa ungu og bjart- sýnu pilta sem ráðast í að gefa út blað „svona upp á grín“. H.S. Takið eftir því hvað liringurinn gerir mikið líf í munstrið, þó ekki sé hann stór. — En við verðum að nota hann með varúð! — Það má alis ekki slá fast á hann, því hætta er á að þá færum við í gegnum leðrið, þar sem um svo lítinn flöt er að ræða, og hringurinn er fremur beittur. BOGINN Boginn er notaður til að skreyta munstrið með, ef ástæða og smekkur gefa tilefni til þess. — Bogann má nota á mjög breytilegan hátt og er hann sjaldnast notaður allur, heldur oftast mismnnandi mikið út frá öðru hvoru horni hans. — Ef þið athugið myndina vel, sjáið þið að boginn hefur verið notaður á tveim stöðum á þessu munstri. A blaðinu er hann notaður þannig að honum er beitt út frá blaðmiðjunni, með þyngsta höggið næst miðjunni, sem deyr síðan út, eftir því sem utar dregur. — Á hinum staðnum er hann notaður örlaust og með varúð. 4. tölublað 1963 ■LESBÓK MORGUNBLAÐSINS J

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.